Fréttir

STUÐ Á AKUREYRI – SIGMUNDI EKKI VÍSAÐ ÚT

"Þð er stuð á Akureyri," segir Sigmundur Davíð formaður Miðflokksins um frétt þess efnis að honum hefði verið vísað á dyr í Verkmenntaskólanum fyrir...

X-D Á LEIÐINNI HEIM FRÁ TENERIFE

"Við Steinunn höfðum áhyggjur af því að geta ekki kosið. Komum hingað til Tenerife áður en utankjörstaðakosning hófst heima og förum ekki til Íslands...

STJÓRNIÐ AUKAKÍLÓUNUM MEÐ EGGJUM

"Hér áður fyrr var gjarnan varað við því að borða egg þegar hjarta og æðasjúklingar áttu í hlut. En það er mýta sem löngu...

SIGURSÆLIR SUNDKAPPAR

Árið er 1949. Staðurinn líklega Sundhöll Reykjavíkur. Iðnskólinn þar rétt hjá. Helga Erlends veit meira um málið enda pabbi hennar á myndinni: "Sundkappar sem voru...

GUÐJÓN MINNIST VINAR

"Gamall vinur minn, Kristján E. Guðmundsson, öðru nafni Diddi, er borinn til grafar í dag," segir Guðjón Friðriksson sagnfræðingur og rithöfundur: "Við vorum samkennarar í...

JÓLATÓNLEIKAR SNORRA

Snorri Ásmundsson fjöllistamaður verður með jólatónleika í menningarmiðstöðinni Hannesarholti á Grundarstíg 10 R. í byrjun desember. Snorri, sem gjarnan er sagður færasti píanóleikari í heimi,...

HAARDE ÁRITAÐI FYRIR SÓLRÚNU

Þau tíðindi urðu á bókahátíðinni í Hörpu um helgina að Geir Haarde, fyrrum forsætisráðherra, áritaði bók handa Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttir fyrrum kollega í ríkisstjórn...

SUNNUDAGSMATUR SMÁFUGLANNA

Góðborgari (rís undir nafni) í miðborg Reykjavíkur útbjó sunnudagsmat fyrir smáfuglana þegar frostið herti í gær. Smáttskorið epli með salti á köntunum. "Allt samkvæmt reglum...

STJÖRNUSPEKINGUR KEYRIR FATLAÐA

Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur var landsfrægur stjörnuspekingur á árum áður, þótti naskur þegar hann tengdi stjörnumerki saman, teygði til allra átta og fékk yfirleitt niðurstöðu...

DARÍA SÓL SKÍN

Myndlistartvíæringurinn Sequences mun fara fram í tólfta sinn dagana 10. - 20. október 2025. Daría Sól Andrews mun skapa litræna umgjörð hátíðarinnar. Daría er...

PERSÓNUAFSLÁTTURINN SIGRAÐI Á ALÞINGI

"Allt er gott sem endar vel," segir Vilhjálmur Ragnarsson sem búsettur hefur verið á Norður Írlandi í 20 ár og stóð frammi fyrir því...

SÚRRANDI KARLREMBA Á FJÖLMIÐLUM

"Ég hef unnið um árabil í fjölmiðlum á Íslandi og byrjaði árið 2006," segir Lára Björg Björnsdóttir rithöfundur með meiru og lítur um öxl...

KEITH RICHARDS Í AUSTURLANDAHRAÐLESTINNI

Keith Richards, gítarleikari Rolling Stones, er ekki af baki dottinn þó áttræður sé og verði 81 rétt fyrir næstu jól. Hann pakkaði í tösku,...

MAGGI Í TJÖRUHÚSINU SJÖTUGUR – BRÓÐURKVEÐJA

Maggi í Tjöruhúsinu á Ísafirði, einum þekktasta veitingastað á landinu og þó víðar væri leitað, er sjötugur í dag. Jóhann Hauksson fjölmiðlamaður, bróðir Magga,...

HUGMYND ALDARINNAR – HÓTEL SEM HJÚKRUNARHEIMILI

"Þannig er að á Búllunni hefur i 20 ár verið í boði "tilboð aldarinnar" sem er búlluborgari, franskar og gosdrykkur. Nú er ég með...

ÉG KVÍÐI VÍÐI

"Ég hlýði Víði" söng þjóðin einum rómi í covidinu en nú kveður við annan tón etir að Víðir almannavarnarstjóri fór í framboð fyrir Samfylkinguna....

SMÁRI OG ANDRÉS

Morgunblaðið í Hádegismóum fékk óvæntan gest á dögunum þegar sósíalistaforinginn Gunnar Smári mætti þar í viðtal við Andrés Magnússon sem talinn er koma til...

ALLTAF LAUS OG LIÐUGUR – EINHLEYPUR

"Á degi einhleypra hef ég það að segja að það er gaman að vera einhleypur og stundum kannski of þægilegt," segir Snorri Ásmundsson fjöllistamaður...

SKÓLAHLJÓMSVEIT AUSTURBÆJAR FYLLTI HÖRPUNA

Skólahljómsveit Austurbæjar hélt upp á 70 ára afmæli með afmælistónleikum í Norðurljósasal Hörpu um helgina. Tónleikarnir slógu í gegn hjá viðstöddum en húsfyllir var...

TAKK MAMMA!

"Í kvöld og öll kvöld er ég þakklát fyrir að vera dóttir mömmu minnar," segir Sanna Magdalena Mörtudóttir, sósíalistinn og spútnikin í yfirstandi kosningabaráttu...

ÁRMANN STINGUR SÉR Í GULLPOTTINN

Ármann Reynisson, landsþekktur fagurkeri, rithöfundur og fyrrum fjármálafursti, hyggur á landvinninga í fjármálakerfinu og veðjar á skíra gull: "Á annað ár hef ég ásamt Halldóri...

SÉRFRÆÐINGUR Í SJOKKI EFTIR SIGUR TRUMPS

Sigur Donalds Trumps hefur farið sérstaklega illa í sumt starfsfólk Reykjavíkurborgar. Kona sem titlar sig ,,sérfræðing í stjórnsýslusnatti” skrifar status á FacEbook, sem aðrir...

ÍSLENDINGAR Í BRETLANDI MISSA PERSÓNUAFSLÁTTINN UM ÁRAMÓT

Kuldahrollur er í Íslendingum sem búsettir eru í Bretlandi vegna laga sem taka gildi um áramót og svipta þá íslenskum persónuafslætti. Lögin áttu að...

PÍRATAR ÚT ÚR KÚ

Frá gömlum Krata: - Fákunnátta Lenyu Rúnar oddivita Pírata í Reykjavík Norður í spurningaþætti hjá Morgunblaðinu vakti athygli á dögunum. Hún kvað Pírata vilja leggja á...

EKKI BARA KJÓSA STÆRSTA TRÚÐINN

Gunnar Smári sósíalistaforingi um kosningasigur Trumps: "Þetta er næsta skref í því sem kalla má alræði auðvaldsins, þegar ríkisvaldið hefur verið tekið yfir af auðstéttinni...

HALLA FORSETI KRÝNIR FRAMÚRSKARANDI UNGAN ÍSLENDING 2024

Verðlaunaafhending í keppninni Framúrskarandi ungur íslendingur 2024  er ráðgerð 4. desember. Halla Tómasdóttir forseti mun afhenda verðlaunin við hátíðlega athöfn. Það er JCI Ísland sem...

EINÝLISHÚSALÓÐIR TIL SÖLU Á KJALARNESI – SÁ FÆR SEM BÝÐUR BEST

Byggingarréttur á fjórum einbýlishúsalóðum á Kjalarnesi var auglýstur á vef Reykjavíkurborgar í morgun og hafa áhugasamir frest til 21. nóvember að bregðast við. Lóðirnar eru...

VIGDÍS HAUKS OG GUNNAR SMÁRI RÍFAST UM ÍSSKÁP

"Það sem ég skil ekki er - hvernig getur formaður Sósíastaflokks Íslands átt svona dýran mat í ísskápnum sínum meðan kjósendur flokksins eiga ekki...

ÖSSUR SPÁSTOFUSTJÓRI Á VESTURGÖTU HELDUR MEÐ HARRIS

"Þó RÚV og amerískir stórmiðlar klifi stöðugt á því að Kamala Harris og Donald Trump séu hnífjöfn í aðdraganda bandarísku forsetakosninganna hafa um töluvert...

ÞÚ LAST ÞAÐ FYRST HÉR: ÞORGERÐUR VERÐUR FORSÆTISRÁÐHERRA

Kjósandi skrifar: - Nei, Kristrún Frostadóttir verður ekki næsti forsætisráðherra heldur Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Alveg sama hvernig kosningar fara. - Miðað við kannanir verður Viðreisn í...

SEYÐISFJÖRÐUR Á TOPP 17 LISTA YFIR BESTU ÞORP Í EVRÓPU

Seyðfirðingurinn og arkitektinn Þóra Bergný, sem hóf rekstur Farfuglaheimilis í heimabæ sínum fyrir áratugum og rekur nú annað svipað á Indlandi, bendir á þá...

PÍRATADROTTNING Í FEGURÐARSAMKEPPNI

Þessi blaðaopna birtist hér fyrir átta árum. Birgitta Jónsdóttir fyrrum Pírataforingi í fegurðarsamkeppni: "Úrslitin ráðast um helgina". Samkeppnin sjálf var haldin nokkrum árum áður.

LISTRÆNA HREKKJAVAKAN

Myndlistarmiðstöðin / Icelandic Art Center tilkynnir: - Við eltum við uppi íslenska myndlistarmenn í ýmsum löndum og glöggvum okkur á dagskrá Fimmtudagsins langa sem ber upp...

STJÓRNMÁL EINS OG FALSKAR TENNUR

"Fyrir margt löngu var ég strákur í sveit á Skarðströndinni sem var nokkuð afskekkt. Veislur voru fáar en vel sóttar af dásamlega vingjarnlegu fólki...

ER DÓNALEGT AÐ SPYRJA KONU AÐ ALDRI?

Húsfaðir í Vesturbænum sendir póst: -  Facebook óskar karlmaður konu til lukku með daginn og spyr hana í leiðinni að aldri. Má þetta? - Má - þrátt fyrir...

GAMLA FÓLKIÐ BJÓ TIL NÚTÍMANN

"Þetta er ekki framtíðarflugvél. Þessi flugvélategund SR-71 Blackbird (fræg m.a. úr kvikmyndum) er orðin 60 ára," segir Sigmundur Davíð formaður Miðflokksins og hitar upp...

FISKARNIR ERU EKKI SÍVÆLANDI

"Ég er nógu gamall til að muna eftir bæjarútgerðum, þeirra eilífa hallarekstri og ramakveininu sem því fylgdi," segir Viðar Víkingsson kvikmyndaleikstjóri sem man tímana...

FÁTÆKI DRENGURINN SEM VARÐ ALÞINGISMAÐUR

Sunnudaginn 27. október kl. 14 heldur Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, fyrirlestur sem hann nefnir „Faðir minn Ágúst Þorvaldsson, fátæki drengurinn sem varð alþingismaður“. Fyrirlesturinn...

UTANRÍKISRÁÐHERRA FÉKK SÉR SKYNDIBITA Á AKTU TAKTU

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra fékk sér skyndibita a Aktu Taktu á Sæbraut í hádeginu. Ráðherrabíllinn renndi í hlað, ráðherrann stökk út til að...

BÓNUSGRÍSINN SVÍNVIRKAR Á TÚRISTA

Bónusgrísinn er að verða vinsælt myndefni hjá túristum hé á landi sem láta mynda sig fyrir framan bleika og góðlega hausinn sem víða birtist...

ÍSLENSKIR ZIPPO KVEIKJARAR SLÁ Í GEGN

Zippo safnarar um allan heim sækjast eftir íslensku útgáfunni sem nú er komin á markað. Sérmerktir kveikjarar sem hafa mikið söfnunargildi. Zipponördar skipta milljónum um...

MISKUNSAMA SAMHJÁLPIN

Í fimm mánuði í vetur verður sérstök vetraropnun í Kaffistofu Samhjálpar fyrir einstaklinga sem hafa miklar og flóknar þjónustuþarfir. Þetta er annar veturinn sem...

SVANDÍS FÓTÓSJOPPUÐ EINS OG KATRÍN

Vinstri grænir birta nýja mynd af Svandísi Svavarsdóttur á heimasíðu sinni þar sem búið er að fótósjoppa formanninn þannig að hún lítur út eins...

UGLA Á BÆJARINS BESTU

Stytta af uglu var sett upp á þak söluskála Bæjarins bestu í miðbæ Reykjavíkur til að flæma burt máva sem voru að verða plága...

VINSÆLUSTU MINJAGRIPIRNIR Í HALLGRÍMSKIRKJU

Túristastraumurinn í Reykjavík á sér eitt upphaf og endi - Hallgrímskirkja. Ótrúlegur fjöldi fólks kemur þar við daglega og flestir kaupa sér minjagripi á...

TOMMA ÚTHÝST ÚR FLOKKI FÓLKSINS

Yfirlýsing: - Kæru landsmenn, með leyfi forseta:  "All good things, must come to an end"  m.ö.o.  allir góðir hlutir taka endi. Guðmundur Ingi Kristinsson þingflokksformaður Flokks fólksins...

FÍNIR MENN Á FERÐ

"Skemmtilegar myndir af okkur Hallgrími Helgasyni teknar á yfirlitssýningu á verkum Hallgríms til 40 ára á Kjarvalsstöðum," segir Ármann Reynisson vinjettuhöfundur: "Hallgrímur vissi ekki af...

KONUNGLEGAR JÓLAKÚLUR FRÆGRA

Í gjafavöruverlun á Laugavegi eru nýstárlegar jólakúlur komnar í sölu. Úrvalið er mikið, breska konungsfjölskyldan auk annarra frægra af ýmsum sortum. Skemmtileg tilbreyting á...

ÞÚ LAST ÞAÐ FYRST HÉR – FYRIR HÁLFU ÁRI

Vísir hefur í dag birt nokkrar fréttir um að Snorri Másson fjölmiðlamaður ætli í framboð fyrir Miðflokkinn. Þú last það hinsvegar fyrst hér fyrir...

HALLA HRUND HAFNAÐI ÖLLUM NEMA FRAMSÓKN

Halla Hrund Logadóttir fyrrum forsetaframbjóðandi hafnaði tilboði Samflylkingarinnar um oddvitasætið í Reykjavík suður og tók Framsókn fram yfir. Þar sest hún í fyrsta sæti...

Sagt er...

"Þð er stuð á Akureyri," segir Sigmundur Davíð formaður Miðflokksins um frétt þess efnis að honum hefði verið vísað á dyr í Verkmenntaskólanum fyrir...