Fréttir

MÓTMÆLANDINN Í HJÓLASTÓLNUM VERÐUR RÁÐHERRA

Fyrir allmörgum árum sat maður i hjólastól fyrir framan tryggingafélagið VÍS í Ármúla með mótmælaspjöld dag eftir dag, mætti við opnun og fór við...

FJÖLMIÐLARNIR MEGA EIGA VON Á SKAÐABÓTAKRÖFU AF ÁÐUR ÓÞEKKTRI STÆRÐ FRÁ ÁSTHILDI LÓU

"Tvennt stendur í mér eftir Ásthildar Lóu málið sem er annars vegar að hún var úthrópuð sem barnaperri (fyrir að misnota aðstöðu sína gagnvart...

RÁÐHERRARAUNIR ÁSTHILDAR LÓU Á CNN

Bandaríski fréttamiðillinn CNN fjallar um afsögn Ásthildar Lóu barnamálaráðherra í morgun - sjá hér.

BJÖRK Á FORSÍÐU VANITY FAIR

Súperstjarnan Björk er á forsíðu ítölsku útgáfunnar á Vanity Fair þar sem hún kynnir nýju tónleikamyndina sína, Cornucopia. https://www.youtube.com/watch?v=FyP6iUJuOSM&t=22s

FIMMTÁN ÁRA Á FÖSTU…

"Fimmtán ára á föstu," segir Margrét Tryggvadóttir rithöfundur og fyrrum alþingiskona og birtir mynd af bókarápu bókar með sama heiti eftir Eðvarð Ingólfsson með...

HESTURINN Á HLEMMI Í HAFNARFIRÐI

"Ég rakst á hest í Hafnarfirði um daginn og rak upp stór augu af undrun," segir hafnfirðingurinn Sveinn Markússon, járnsmiður og listamaður. "Þetta var klyfjahestur,...

KVEIKTI Á PERUNNI Í KRÓNUNNI

Neytandi kveikti á perunni og sendi myndskeyti: - Gönguferð í Krónuna er hverrar krónu virði. Fimm stykki af perum á 250 krónur. Perur geymast vel og...

BISKUP SPRENGIR FACEBOOK

"Þar sem Facebook setur takmarkanir um vinafjölda get ég ekki samþykkt fleiri vini eins og er þó að mig langi það mikið," segir Guðrún...

NÝI LANDSBANKINN LEKUR

Engu er líkara en nýi Landsbankinn við Reykjavíkurhöfn leki. Úrræðagóðir bankstarfsmenn hringu í lekur.is og heiðgulur bíll frá þeim var mættur á svæðið fyrr...

TALANDI DÚKKA KOMIN Í ÁRBÆJARSAFN EFTIR 50 ÁR

Sex ára gömul stúlka átti frænda sem sigldi um öll heimsins höf sem sjómaður. Einu sinni sem oftar var frændi staddur í hafnarborg í...

KALEO Á KALDABAR

Kaleo tróð upp á Kaldabar á Klapparstíg í gærkvöldi. Jökull Júlíusson forsprakki hljómsveitarinnar sat þar með gítar á stól við glugga ásamt aðstoðarmönnum og...

BROTIST INN Í HEGNINGARHÚSIÐ

Þau undur og stórmeki urðu um helgina að brotist var inn í Hegningarhúsið á Skólavörðustíg. Þar hefur áður verið brotist út en aldrei inn. Ekki...

GJAFALEIKUR KRISTÓFERS

"Mig langar að gefa einhverjum heppnum einstakling þessa fínu mynd af Garðskagavita," segir Kristófer Ingason sem er ástríðufullur ljósmyndari, sjálfmenntaður og snjall. Það eina sem...

FLÓTTAMENN Á TIKTOK

Flóttamenn eru viðfangsefni margra sem framleiða efni fyrir TikTok. Allt er reynt. Alið er á fordómum gegn múslimum, þeir séu orðnir borgarstjórar og komnir i...

BÍLASALAR FYRR OG NÚ

Adolf Hitler hjálpar hér einum dyggasta stuðningmanni sínum að selja bíla 1938. Sagan breytist ekki, endurtekur sig bara.

ORÐIN TÓM Í EYMUNDSSON

Þessi tilvitnun úr skáldverki Jóns Kalman hefur prýtt hú Eymundson á Skólavörðustíg. Vel við hæfi því lengi var þar rekið vinsælt kaffihús innan um...

GANGSTÉTTIR Á LAUGAVEGI EINS OG JARÐSKJÁLFTASVÆÐI

Forvitnir ferðamenn spyrja hvort jarðskjálftar á Reykjanesi hafi orsakað þessar skemdir á Laugavegi. Svarið er græna byltingin í miðbænum. Borgaryfivöld plötuðu öspum í gangstéttirnar...

AMERICANO VÍKUR FYRIR KANADÍSKUM Á KAFFIHÚSUM

Í óróa heimsins hefur kaffihúsaeigandi í Reykjavík strikað yfir Americano og sett Kanadískur í staðinn. Americano er heimsþekktur kaffiréttur á pari við Kaffi latte...

TOLLI ELSKAR TENE

"Var að spjalla við vin minn nýverið um veðurfarið á Tenerife sem við báðir höfum heimsótt en þessi vinur minn er seglbrettagaur og elskar...

MARTA SMARTA KENNIR Í HÁSKÓLANUM

Fjölmiðladrottningin Marta María Jónsdóttir, Marta Smarta í Smartlandi Moggans, er farin að kenna námskeið við fjölmiðladeild Háskóla Íslands. Hún er sögð koma inn í tímana...

EYMUNDSSON LOKAR KAFFIHÚSI Á SKÓLAVÖRÐUSTÍG

Eymundsson á Skólavörðustíg lokar kaffihúsinu í búðinni. Verið að endurnýja verslunin sem opnar aftur í vikunni eftir breytingar - en ekkert kaffihús.

ÉG HEF EKKERT AÐ SEGJA…

Jónatan Hermannsson jarðræktarfræðingur og kornkynbótamaður á eftirlaunum er besta skáldið á samfélagsmiðlum samtímans: - ég hef ekkert að segja - undarlegasta en um leið gleðilegasta setning tungumálsins - því að ef einhver...

LANGAFI MEÐ ÖNGUL Í RASSI

Langafi í miðbænum, sem alinn er upp við bryggjusporða Reykjavíkurhafnar, bauð barnabarnabörnum sínum að fara að veiða við höfnina enda vanur að dorga þar...

JAPÖNSK JARÐARBERJASPRENGJA Í HÖRPU

Ken nota og Suskei Nagamura kynntu jarðarberjaframleislu sýna á matarhátíð í Hörpunni um helgina. Þetta eru engin venjuleg jarðarbær því þetta eru japönsk jarðarber...

ARION AUGLÝSIR

Myndskeyti frá Arionbanka: - Í gær, 8. mars, er haldið upp á alþjóðlegan baráttudag kvenna úti um heim allan. Þetta er tækifæri til að fagna þeim...

ÞURÍÐUR SÁ LJÓSIÐ Í LJÓSINU

„Það lítur út fyrir að þú sért með krabbamein“, sagði læknirinn þegar ég vaknaði eftir sýnatöku á Landspítalanum eftir ristilspeglun fyrir 8 mánuðum síðan,"...

LUCKY CHARMS ÆÐI Í KRÓNUNNI

Lucky Charms æði rann á Krónuna í síðustu viku þegar best staðsettu vöruhillurnar voru fylltar með Lucky Charms morgunkorninu. Daginn eftir var helmingurinn seldur. Lucky...

LANDPÓSTUR LEGGUR AF STAÐ ÚR REYKJAVÍK

"Það biðu örugglega margar heimasæturnar og bændasynirnir í ofvæni eftir að þessi maður birtist í túnfætinum með sitthvað skemmtilegt í farteskinu," segir Sverrir Þórólfsson...

HEILAÍGRÆÐSLUR MUSK VALDA ÓTTA

Elon Musk hefur þróað gervigreindarflögur til ígræðslu í heila sem eiga að örva, hressa, kæta og bæta hugsunina. Málið er umdeilt og sagt hættulegt...

MYND ÁRSINS – DROTTNING KVEÐUR

Þetta er fréttamynd ársins í Danmörku. Tekin af Mads Nissen ljósmyndara á Politiken. Í umsögn dómnefndar segir: "Vi kommer aldrig til at kunne tage det...

PUNGSÁPAN SLÆR Í GEGN Á LAUGAVEGI

Handgerð sápa, formuð eins og pungur gerir það gott í risaútgáfu á miðjum Laugavegi. Framleitt af Urð í samvinnu við Krabbameinsfélagið í tilefni Mottumars....

ENGINN VILDI SUNNUTORG NEMA VERALDARVINIR

Reykjavíkurborg mun gera húsaleigu- og uppbyggingarsamning við Veraldarvini félagasamtök, um Sunnutorg, Langholtsvegi 70. Húsið verður endurbyggt í upprunalegri mynd og mun meðal annars hýsa...

SÆTRAN SELUR ÚR VEITINGAVELDINU

"Ég hef sagt skilið við meðeigendur mína og selt minn hlut í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín. Ég mun einblína áfram á rekstur Fiskmarkaðsins, Uppi...

LÍTIÐ UM NAMMI Í LUNDABÚÐUNUM

Bragð er að þá barnið finnur. Aldrei fyrr hafa sést jafn fá börn í miðbæ Reykjavíkur í búningum á öskudaginn syngjandi fyrir kaupmenn. Málshátturinn...

TAKE AWAY Í KRÓNUNNI

"Sótt ekki sent" segja pizzugerðarmenn þegar þeir kynna bestu tilboð sín á Netinu. Það er ódýrara að sækja en láta senda. Nú er Krónan komin...

HUGGULEG FÆÐING Í KAFFI REYKJAVÍK

Það er eitthvað að fæðast í Kaffi Reykjavík á Vesturgötu 2 sem eitt sinn var kallað hlið Reykjavíkur: Vínhöll, ostabúð, heimilismatur, sælkeraverslun, brauðtertubar og...

HEIMILDIN MEÐ „SILENT SALESMAN“

Heimildin í Eymundsson á nýjum sölustöndum sem er þekkt bandarísk markaðssetning og á að virka eins og þögull sölumaður, "silent salesman". Það er ekki...

LÆKNAR ÆTTU LÍKA AÐ VERA PRESTAR

"Mér finnst að allir læknar eiga að kunna til prests því mikill kærleikur skiptir máli," segir Reynir Pétursson landsþekktur göngugarpur á Sólheimum í Grímsnesi: "Þannig...

ALDREI AUÐVELT EN REYNUM AÐ HAFA ÞAÐ SKEMMTILEGT

"Stundum er bara gaman að taka svolitla fjarlægð á hlutina, spökulera úr fjarlægð og leyfa sér að skoða allt upp á nýtt. Spökulera í...

SIGURVEGARINN (55)

Í tilefni dagsins endurbirtum við þessa frétt frá 9. febrúar í ár með lítt breyttri fyrirsögn sem var "Kjörísprinsessan (55)": - Guðrún Hafsteinsdóttir, sjarmerandi frambjóðandi til...

GERVIGREINDIN VILDI EKKI GERA MYND AF RJÓMABOLLUKAPPÁTI TRUMPS OG ZELENSKÍS

Gervigreindin uppfyllir ekki óskir allra Hún setur sér siðferðismörk. Íslenskur notandi bað hana um að búa til mynd af rjómabollukappáti Trumps og Zelenskís í...

SKÍTAFRÉTTIR ERU LÍKA FRÉTTIR

Sigurður G. Tómasson fjölmiðlamaður lítur um öxl á samfélagsmiðlum og segir: Vinur minn Eiríkur Jónsson er góður blaðamaður og duglegur. En þegar EIR stóð undir...

FRANSKI SJARMINN LIFIR – BARDOT OG DELON

Frönsku kvikmyndastjörnurnar Alain Delon og Brigitte Bardot saman í Mexíkó 1965. Hin myndin er tekin 50 árum síðar - sjarminn lifir. Alain Delon lést í...

SELVEIÐIMAÐUR VIÐ SELALAUGINA Í HÚSDÝRAGARÐINUM – GEGGJUÐ GERVIGREIND

Gervigreindin er geggjuð. Ungur Reykvíkingur, með áhuga á Húsdýragarðinum sendi gervigreindinni fyrirspurn og óskaði eftir mynd af selveðimanni við selatjörnina í Húsdýragarinum. Gervigreindin: Hvers konar...

FYRSTI ÍSBJÖRNIN FÆÐIST Í BRASILÍU

Fyrsti ísbjörnin sem fæðist í Brasilíu leit dagsins ljós í sædýrasafninu í Sao Paulo 17. nóvember. Þetta er kvenbjörn sem hlotið hefur nafnið Nur....

EFTIR HÖFÐINU DANSA LIMIRNIR

Tommi segir: - Þegar ég byrjaði að læra kokkinn í  september 1967 hjá Loftleiðum á Keflavíkurflugvelli Var Alfreð Elíasson forstjóri og stofnandi félagsins. Hann var óumdeildur og...

PARTÝPEYSUR HUGLEIKS Í RAMMAGERÐINNI

Við erum öll umbúðir. Hugleikur Dagsson framleiðir nýja fatalínu sem seld er í Rammagerðinni. Þekkt íslensk vörumerki prentuð á boli og peysur. Skemmtileg og...

BJÖRN FORSETAMAKI KYNNIR HEILSUDRYKK Á INSTAGRAM

Björn Skúlason, forsetamaki á Bessastöðum, kynnir heilsudrykk sin, Marine Collagen, á Instagram með stæl og segir: "Don't miss your daily dose of just björn marine...

EITT MEST SELDA PLAKAT SÖGUNNAR

"Það styttist í tennismótið í Wimbledon," segir Sigfús Arnþórsson rithöfundur og píanóleikari frá Akureyri sem gerir nú út frá Folkestone í Kent á Englandi: "Þessi...

FISKIKÓNGURINN STYÐUR KJÖRÍSPRINSESSUNA

"Ég styð Guðrúnu Hafsteinsdóttur til formennsku Sjálfstæðisflokksins," segir Fiskíkóngurinn Kristján Berg nú þegar styttist í stóra daginn hjá sjálfstæðismönnum: "Reynslubolti úr atvinnulífinu, heiðarleg og hún...

Sagt er...

Svíum er spáð sigri í Eurovision 2025  með laginu Bara Bada Bastu. Þeir tróna á toppi Topp 10 lista veðbanka. Ísland kemst ekki á...