"Skömmin er mín," segir myndlistamaðurinn Jón Óskar sem lærði frönsku í menntaskóla og var að horfa á marglofaða sjónvarpsþætti um Vigdísi forseta:
"Ég var algjör...
Borgarráð hefur samþykkt að úthluta Þjóðarhöll ehf. byggingarétt á lóð Laugardalshallar við Engjaveg. Heildargreiðsla fyrir byggingarrétt og gatnagerðargjöld eru rúmir tveir milljarðar króna -...
Vegfarandi sem leið átti um Hverfisgötu í dag rak augun í steinsofandi kött í útstillingarglugga verslunar. Hélt hann fyrst að kötturinn væri dauður, kannski...
Eitt frægasta vörumerki 20. aldarinnar; His Master's Voice.
Hundurinn hét Nipper vegna þess að hann "nippaði" alltaf aftan í fótleggi fólks sem átti leið hjá....
"Hvílíkir tímar sem við lifum á!," segir Guðmundur Franklín Jónsson Hægri grænn leiðsögumaður og frambjóðandi:
"Sjaldgæfur stjarnfræðilegur atburður mun eiga sér stað daginn eftir (21....
Þann 17. janúar opnar samsýningin "VEÐRUN" á verkum félaga í FÍSL – Félags íslenskra samtímaljósmyndara - í Ljósmyndasafni Reykjavíkur sem hluti af Ljósmyndahátíð Íslands...
Þessi auglýsing birtist á samfélagsmiðlum undir fyrirsögninni Vinna á Selfossi með stuttum fyrirvara:
Hæhæ. Ég er 45 ára karl frá Úkraínu sem nú bý einn...
Blindradélagið hefur gefið út leiðsöguhundadagatalið 2025. Dagatalið fæst í ölum helstu verslunum Bónus og Nettó víðsvegar um landið og kostar 2.600 krónur.
-
Með styrkjum og...
Japanskur plokkari var í keppnisskapi að plokka á Skólavörðustíg. Hann var hingað kominn frá Egyptalandi þar sem hann plokkaði á götum Egypta. Næsti áfangi...
Á meðan Donald Trump sendi son sinn til Grænlands til skrafs og ráðagerða þar sem hann meðal annars hélt heimilislausum veislu stendur grænlenski snjóherinn...
"Það er með hreinum ólíkindum hvernig hatramir andstæðingar Bjarna Benediktsson hafa talað um manninn, sérstaklega núna þegar hann víkur af þingi og hættir sem...
Það gerist ýmislegt á Skagaströnd eins og hérðsfréttablaðið Feykir greinir frá:
"Þannig er málið að þar hefur snjóað eins og alls staðar á svæðinu en...
"Nú fer þessu "bjarta og fallega vetrarveðri" að ljúka! Árans!" segir Sigurður Þór Guðjónsson rithöfundur sem er mikill áhugamaður um veðurfar á landinu og...
"Félag bókaútgefenda var að gefa út meintan metsölulista bóka fyrir árið 2024," segir súparstjarna íslenskra bókmennta, Þórarinn Eldjárn, og er ekki sáttur við:
"Vert er...
Aðföng, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Mild Chunky Salsa sósu frá Old Fashioned Cheese (OFC).
Ástæða innköllunar:...
Borist hefur póstur:
-
Sagt er að ekki sé allt sem sýnist varðandi brotthvarf Bjarna Ben úr íslenskri pólitík.
Bjarni hefur tilkynnt að hann taki sér nú...
"Eftir annars vel heppnaða norðurljósaferð lentum við félagarnir í frekar óskemmtilegri lífsreynslu þegar við vorum ný lagðir af stað til Reykjavíkur. En snjóflóð féllu...
„Nú hafa 33 alþingismenn misst vinnuna,“ segir Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur og samfélagsrýnir:
„Eftir að biðlaunum líkur – þingmenn eiga mislangan rétt til þeirra, þeir þurfa...
"Árið 2025 lítur út fyrir að verða spennandi fyrir kvikmyndaáhugafólk, með fjölbreyttu úrvali nýrra mynda sem koma í bíó," segir Alfreð Ásberg bíókóngur í...
Stöð 2 og Ríkissjónvarpið voru með skemmtiþætti á Gamlárs. Stöð 2 með Kryddsíldina og Ríkið með Skaupið.
Kryddsíldin var skemmtilegri en Skaupið. Vegna þess að...
"Langt er síðan ég lærði að aka bíl í skafrenningi og vondu skyggni," segir Sigurður G. Tómasson fjölmiðlamaður og fyrrum borgarfulltrúi:
"Ef maður sér ekki...
Í Hallgrímskirkju er stór, margarma kertastjaki þar sem kirkjugestir geta sett sprittkerti til minningar með kærleika. Kertin eru seld á staðnum fyrir 100 kall...
"Ólíkt því sem margir halda hafa rafmagnshjólreiðar næstum jafn góð áhrif á heilsuna og „hefðbundnar“ hjólreiðar," segir Björn Ófeigsson ritstjóri á hjartalif.is:
"Notkun rafmagnshjóla gæti...
Nokkrar líkur eru á svifryksmengun fyrstu klukkustundir ársins 2025 vegna mengunar frá flugeldum og búast má við því að styrkurinn verði yfir heilsuverndarmörkum. Svifryksmengun...
Tónlistarstjarnan Laufey Lín var með systur sinni og móður í Kringlunni í dag að kaupa jólagjafir. Það stirndi af þeim enda stjörnur.
https://www.youtube.com/watch?v=Ad5WSuSVp-U
Gullsmíðaverkstæði Jóns & Óskars á Laugavegi selur lunda úr kristal og túristarnir kaupa án þess að hugsa sig um.
Kristallundarnir eru frameiddir hjá Swarosk sem...
Það er völlur á Steingrími St.Th. Sigurðssyni listmálara (1925-2000) á þessari mynd sem tekin var í aldingarðinum Eden í Hveragerði á meðan sá staður...
1. febrúar 2025 mun kaffihúsið Plantan taka við og opna bistró veitingastað í Norræna húsinu. Plantan bistró mun bjóða upp á lítinn árstíðarbundin matseðil...
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, stjórnmálakona um áratugaskeið, heldur upp sjötugsafmæli sitt í Hörpu síðdegis á Gamlársdag sem er afmælisdagur hennar. Afmælið er fyrir boðsgesti og...
Loka þarf Árbæjarlaug á föstudaginn, 20. desember, vegna viðhalds. Þá er rask á opnunartíma í Vesturbæjarlaug vegna niðurrifs á saunaklefum.
Nýlega hófst fyrsti fasi í...
Til stendur að opna Stórvalsstofu í rúmgóðum kjallara í Húsi Máls og menningar á Laugavegi sem er að verða einnn vinsælasti viðkomustaður ferðamanna í...
Hugh Grant blæs í glæður gagnkvæmrar afbrýðissemi milli hans og keppinautarins Colin Firth nú þegar fjórða Bridget Jones myndin er væntanleg. Þeir hafa barist...
DJQ, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum White Beans vegna skordýra sem fundust í vörunni. Baunirnar eru...