Fréttir af gallabuxum Jóns Gnarr í þingsal Alþingis hafa valdið gamalkunnugum usla. Þetta hefur gerst víðar og oftar eins og Sveinn Markússon járnlistamaður í...
Kristrún Frostadóttir hefur skipt út málverki í skrifstofu forsætisráðherra eins og venja er með nýjum herrum. Kristrún hefur valið mynd eftir Guðmundu Andrésdóttur, geómetríska...
Fréttaskeyti frá Tenerife - óskað er nafnleyndar:
-
Yfirstjórn Alvoteck fór í lúxúsferð til Tene. Á flottasta hótelið. Þar var mikið partý og sáust framkvæmdastjórar á...
"Óprúttinn aðili náð frá mér auðkenni og stofnaði undarlegan reikning á Instagram sem var eytt og Facebook-reikningi mínum síðan í leiðinni," segir Ingvi Þór...
Mynd af eldspýtustokk framan á rafmagnskassa við timburhús á Grundarstíg. Myndin sýnir Geysi í Haukadal og lykil. Lykillinn er vörumerki verksmiðjunnar sóló í Tékkóslóvakíu...
"Hér er mynd frá Hafnargötu í Keflavik, frá cirka 1975," segir Margeir Margeirsson athafnamaður frá Keflavík:
"Þarna voru á þessum tíma svona holur í malbikinu...
Hrafnkell Tumi, sonur hins goðsagnakennda málara Georgs Guðna (1961-2011), opnar sýningu í Kling & Bang í Marshallhúsinu á Granda laugardaginn 22. feb. Loftlína heitir...
Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri Alþingis, fyrrum dómsmálaráðherra án þingsetu og fyrrum aðstoðarforstjóri Landsvirkjunnar um árabil hefur verið ráðin forstjóri Landsnets. Ragna er 58 ára og...
Hafin er undirskriftarsöfnun í Danmörku með tilheyrandi fjársöfnun til að kaupa Kaliforníu undir yfirskriftinni: "Bring hygge to Hollywood". Er þetta gert sem svar við...
Frá hinu opinbera:
-
Reykjavíkurborg leitar nú eftir áhugasömum einstaklingum eða hópum til að taka þátt í verkefninu Torg í biðstöðu 2025. Að þessu sinni er...
Þessi frétt var að birtast í bresku útgáfunni af tímaritinu Vogue:
DJ Dóra Júlía Agnarsdóttir wore her grandmother’s 75-year-old wedding dress – accessorised with a...
Borist hefur póstur:
-
Algengur mánaðarskammtur af þyngdarstjórnunarlyfinu Ozempic/Wegovy kostar 27 þúsund krónur. Sjúkratryggingar niðurgreiða lyfið ekki ef það er notað við þyngdarstjórnun, aðeins ef því...
Ný viðhorfskönnun meðal starfsfólks Reykjavíkurborgar sýnir að 88% starfsfólks Reykjavíkurborgar er ánægt í starfi. Niðurstöður sýna að á heildina litið upplifir starfsfólk starfsstaðinn Reykjavíkurborg...
"Það mætti ætla að þessum líkbíl sé lagt þarna við Hringbraut til þess að þjónusta Elliheimilið Grund," segir Hilmar Þór Björnsson arkitekt og áhugamaður...
Stöðumælahrellir leikur lausum hala í miðborg Reykjavíkur og virðist njóta þess að koma bílstjórum úr jafnvægi. Hann setur "stöðumælasektir" undir rúðuþurrkur bifreiða sem þegar...
"Það er algjör þögn og engar athugasemdir eða beiðni um leiðréttingar eða neinar athugasemdir af neinu tagi. Það er æpandi þögn," segir Björn Thorsteinsson...
"Inga Sæland er belle du jour," segir í pósti sem borist hefur:
"Borgarstarfsmenn voru með þorrablót s.l. föstudagskvöl. Leynigestur kvöldsins var Inga Sæland. Hún fór...
Steinaldarskvísurnar Vilma og Telma ræða málin í sjónvarpi frá annarri öld í glugga veitingastaðarins Babalú á Skólavörðustíg Og jólasveinarnir skemmta sér kounglega á meðan.
Lýðveldissinni skifar:
-
Nú er enga sögu að finna lengur á vefslóðinni forseti.is en samkvæmt henni hófst
saga íslenska forsetaembættisins með Höllu Tómasdóttur. Ekkert er að finna...
"Ungur nemur, gamall temur," sagði Össur Skarphéðinsson fyrrverandi umhverfisráðherra þar sem hann sat með Jóhanni Páli Jóhannssyni núverandi umhverfisráðherra á Forréttabarnum á Nýlendugötu í...
Sagt er að aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra, Ólafur Kjaran Árnason (Sigurjónssonar fyrrum lögreglustjóra), sé kvæntur systur Jóhanns Páls Jóhannssonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Þannig...
"Ég keyrði í fyrradag norður Kringlumýrarbrautina," segir Gunnlaugur Auðunn Júlíusson landsþekktur langhlaupari og sveitarstjórnarmaður um árabil:
-
"Svo beygði ég af henni austur Borgartún fram hjá...
Kvikmyndahúsið Regnboginn efnir til hraðstefnumóts fyrir eldri borgara í tilefni af frumsýningu myndarinnar Eftirlætis kakan mín (My Favorite Cake) miðvikudaginn 12. febrúar kl 14:00...
Öllum starfsstöðum menningar- og íþróttasviðs Reykjavíkurborgar hefur verið lokað út daginn í dag en nýjar tilkynningar varðandi morgundaginn munu berast síðar á miðlum starfsstöðva...
Verslanir og þjónusta við Ingólfsbrunn virðast vera þorna upp í miðbænum. Miðbæjarmarkaðurinn í Aðalstræti er ekki lengur svipur hjá sjón þar sem áður voru...
Þessi ungi maður beið eftir skrúðgöngu við þingsetningu í gær. Mætti fyrstur. Gæti verið í klæðnaði frá Boozt eins og flestir fulltrúar þjóðarinnar sem...
Reykvískur grúskari var að endurnýja lánþegarkort sitt á Landsbókasafninu og honum brá þegar hann fékk kvittunina úr posanum: Allt á ensku!
"Er ekki hægt að...
Húsmóðir í Vesturbænum skrifar:
–
Bílastæðið við Landakotsspítala tekur bara mynt sem greiðslu. 411 1111 – notandi stæðis hringir til að gera athugasemd. Viðbrögð símadömunnar eru...
Hjálpræðisherinn er að undirbúa útrás fyrir Kastalakaffi sitt í nýja Herkastalanum við Suðurlandsbraut sem orðið er eitt vinsælasta kaffihús í Reykjavík og þá ekki...
Einbýlishúsið Hvammstangabraut 7 á Hvammstanga er til sölu og verðið án hliðstæðu - 48 milljónir. Húsið er skráð 127,9 fermetrar, byggt úr steinsteypu árið...
Verið velkomin á listamanna spjall og upplestur með Claudiu Hausfeld og Gabriel Dunsmith í Nýlistasafninu á Löngum fimmtudegi þann 30. janúar kl. 18:00.
Claudia mun...
Miðbæjarmaður sendir póst:
-
Snjóflóðahætta á Laugavegi.
Vantar snjóflóðavarnir sem eru ekki á fjölmörgum byggingum við Laugaveg með hallandi þak. Þar geta mörg hundruð kíló af...
Sýning Hildigunnar Birgisdóttur, Þetta er mjög stór tala — Commerzbau, sem var framlag Íslands til tvíæringsins í Feneyjum árið 2024 verður opnuð í Listasafni...