Í tilefni dagsins endurbirtum við þessa frétt frá 9. febrúar í ár með lítt breyttri fyrirsögn sem var „Kjörísprinsessan (55)“:
–
Guðrún Hafsteinsdóttir, sjarmerandi frambjóðandi til embættis formanns Sjálfstæðisflokksins, stundum nefnd Kjörísprinsessan í Hveragerði, er afmælisbarn dagsins (55). Hún fær óskalagið Walking On Thin Ice með Yoko Ono: