Fréttir

TONY COOK Á ÍSLANDI

Hljóðupptökumeistarinn Tony Cook naut kvöldverðar á Forréttabarnum í Nýlendugötu ásamt gömlum félaga úr tónlistinni, Lárusi Grímssyni og eiginkonu hans, í gærkvöldi. Tony starfaði hér...

DÓMKIRKJUPRESTUR GIFTI SON SINN Á HEIMAVELLI

Sveinn Valgeirsson dómkirkjuprestur gifti son sinn á heimavelli í Dómkirkjunni í síðustu viku. Hátíðleg fjölskyldustund hjá föður og syni. Ragnar Sveinsson heitir sonurinn og nýbökuð...

SAGA AF KRISTJÁNI EIGINMANNI HÖLLU HRUNDAR

Fyrir um tveimur áratugum keyptum við fjölskyldan fína íbúð í Skaftahlíð. Þar ætluðum við að setjast að helst fyrir lífstíð. Þess vegna var miklu...

DAGFORELDRAR ATHUGIÐ!

Á vef Reykjavíkurborgar eru nú auglýstar tvær eignir sem dagforeldrar geta leigt fyrir starfsemi sína. Húsnæðið verður eingöngu leigt þeim sem hyggst nýta húsnæðið til...

SNORRI Í MIÐFLOKKINN

Úr aldingarði Alþingis: - Snorri Másson fjölmiðlamaður með skoðanir verður í fyrsta sæti á einum af framboðslistum Miðflokksins fyrir næstu Alþingiskosningar ef áform þess efnis ganga...

KOPARINN Í BÖRSEN – BLESSAÐ HANDVERKSFÓLKIÐ

Sveinn Markússon járnlistamaður segir söguna um koparinn í kauphöllinni Börsen í Kaupmannahöfn sem brann fyrir skemmstu - byggt 1624. "Sjáið handverkið," segir hann: - Blessað handverksfólkið. Trésmiðunum...

RATCLIFFE KAUPIR ÆSKUHEIMILI GUNNU DÍSAR OG BYGGIR SUMARHÖLL

Beski auðmaðurinn, Sir Jim Ratcliffe, sem safnað hefur jörðum á Norðausturlandi hefur nú keypt jörðina þar sem fjölmiðlastjarnan Gunna Dís ólst upp ásamt með...

TVEIR FYRIR EINN TILBOÐ?

“Baldur og Felix verða á Sauðárkróki” heyrðist í útvarpsauglýsingu. Eru þeir báðir í framboði ? Er þetta svona tilboð, “tveir fyrir einn?" spyr Ragnar...

MEGAS Í KRINGLUNNI

"Hitti Megas og Möggu í dag, í Kringlunni af öllum stöðum. Vorum hissa en glöð og það áttu sér stað fagnaðarfundir," segir Einar Þór...

FISKIKÓNGURINN ALLTAF SKREFI Á UNDAN

Fiskikóngurinn á Sogavegi sér tækifæri í hverju horni - alltaf skrefi á undan öðrum. Hér birtist frétt um um fiskbúð á Sundlaugavegi 12 sem hefur...

STYTTA SÉR LEIÐ Í LEIFSSTÖÐ

Rétt áður en komið er að síðasta hringtorginu á leið í Leifsstöð er kominn malbikaður göngustígur sem stytti leið gangandi túrista á flugvöllinn. Gallinn...

BUBBADEILUR Á FACEBOOK

"Ég sá Bubba Morthens syngja og spila í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Hann var algjörlega frábær!...6 stjörnur af 5 mögulegum. Vá vá vá!" segir Ólafur...

BÖRNIN FRÁ GAZA Í REYKJAVÍK

Komið verður á fót skóla- og fjölskyldumiðstöð fyrir börn á leikskóla-, grunnskóla- og framhaldsskólaaldri í kjölfar fjölskyldusameiningar fólks frá Palestínu. Þetta var samþykkt í...

HEIMSPEKINGURINN Í RÁÐHÚSINU

Eitt af undrum veraldar er hvað copy-paste virkar vel. Þvert á alls konar forrit, stafagerðir jafnvel stafróf," segir Pawel Bartoszek borgarfulltrúi, stundum kallaður heimspekingurinn...

…ENGIN FISKUR TIL Í DAG SORRY

Fiskbúðin á Sundlaugavegi 12 hefur verið lokuð í rúma viku föstum viskiptavinum til furðu sem voru vanir að kippa með sér fiski eftir sundsprett...

ÖFUGSNÚIN LÓA Í GRAFARVOGI

Guðmundur Brynjólfsson rithöfundur og sámfélagsrýnir fór í Grafarvogskirkju í gær til að spjalla við fólk enda djákni í hjáverkum. Þegar hann gekk út að...

SPÁNSKI BARINN SELDUR

Tóta Guðjóns, áður kennd við Kaffi List á Klapparstíg, sem rekið hefur Spánska Barinn í Ingólfsstræti í rúm fimm ár gekk frá sölu og...

BÖRSEN ENDURBYGGÐUR – DANIR NJÓTA VIÐHLALDS MENNTUNAR IÐNAÐARMANNA

Danir njóta þes nú að hafa viðhaldið og þróað menntun og þekkingu iðnaðarmanna sinna og því eru þeir nú albúnir til að endurreisa Börsen...

MALBIKAÐ FYRIR MILLJARÐ

Malbikað verður fyrir alls um 842 milljónir króna í Reykjavíkurborg í sumar. Gert er ráð fyrir að hægt verði að hefja framkvæmdir við fræsun...

HALLA HRUND HIMNASENDING

Kristján Hreinsson tækfærisskáld hefur ort vísu til eins forsetaframbjóðandans sem siglir hraðbyri með stefnuna á Bessastaði.

PRÓGRAMM KATRÍNAR

"Á morgun leggjum við Gunnar af stað í fundaferð um landið," segir Katrín Jakobsdóttir forsetaframbjóðandi en Gunnar sem hún nefnir er eiginmaður hennar: - "Við hefjum...

HUNDAR Á HAPPY HOUR

Þessir tveir hundar voru á Happy Hour í miðbæ Reykjavíkur um helgina. Létu fara vel um sig á koddum í gluggasyllunni og fyldust með...

ODDVITINN Á TJÖRNESI DATT Í LUKKUPOTTINN – VANN FORD FAIRLANE 1955

Vinningshafinn Úlfur Indriðason, þá bóndi og oddviti á Héðinshöfða á Tjörnesi, tekur á móti Ford Fairlane árgerð 1955 sem var þá aðalvinningurinn í Happdrætti...

LÆKNIR MEÐ LANDRIS Í KVIÐNUM

"Á aðventunni fann ég fyrir landrisi vinstra megin í kviðnum," segir Lýður Árnason læknir og baráttumaður fyrir betra Íslandi: "Taldi þetta þýðingarlaust en um áramót...

LEYNILEGAR UNDIRSKRIFTIR GEGN BJARNA BEN

Þrátt fyrir að yfir 30 þúsund manns hafi skráð andstöðu sína á Ísland.is gegn setu Bjarna Benediktssonar í stól forsætisráðherra, þá birta 6 af...

VINNUSTOFAN KJARVAL OPNAR GALLERÍ ÞAR SEM ÁÐUR SÁTU ÞINGMENN

Eigendur Vinnustofu Kjarval í Austurstræfi 10 eru að opna gallerí með glæsilegum sýningarsal á hæðinni fyrir neðan sjálfa Vinnustofuna en á þeirri hæð voru...

VINDMYLLUHUGMYNDIR NORÐMANNA HÉR Á LANDI LÚSUGAR EINS OG LAXARNIR ÞEIRRA

"Sagt er að sígandi lukka sé best," segir Ragnar Önundarson samfélagsrýnir og fyrrum bankastjóri í rafrænni morgunhugleiðingu sinni: "Ísland ætti að skapa sér ímynd sem...

PAWEL BARTOSZEK EDRÚ Í 30 DAGA – ÞETTA GERÐIST!

"Dagur 30 í áfengispásu," segir Pawel Batoszek borgarfulltrúi í Reykjavík og þá gerðust þessi ósköp: "Kominn með tvær aukavinnur, hef mætt í ræktina 5 daga...

NETSAMBAND Í BÍLAKJÖLLURUM

Stórum fjölbýlishúsum hefur fjölgað mikið síðustu ár og hafa stór fjölbýlishverfi byggst upp víða um höfuðborgarsvæðið. Þessum hverfum fylgja oft niðurgrafnir bílastæðakjallarar með einkabílastæðum sem fylgja...

JARÐSKJÁLFTAR Á REYKJANESI VALDA HRÆÐSLU Í NEW JERSEY OG NEW YORK

"Frá Reykjanesi til New Jersey? Það var virkilega pínulítill jarðskjálfti, mældist 4,8 á magnitude mælikvarða, en það hrærði mikið í hræðslu og spekúleringum í...

ROYAL BÚÐINGUR Á KALDABAR

Þessi spaði mætti á Kaldabar á Klapparstíg síðdegis í gær kyrfilega merktur Royal súkkulagðibúningi. Vakti hann athygli viðstaddra eins og algengt er þegar frávik...

GLASGOW VIÐ VESTURGÖTU 1885

Glasgow við Vesturgötu var stærsta hús landsins á sínum tíma segir Klemenz Jónsson í Sögu Reykjavíkur. Það var reist 1863 af skosku verslunarfélagi. Þar...

SIGURÐUR G. ER GYÐINGUR EN AFÞAKKAR ÍSRAELSKT RÍKISFANG

Ein formóðir mín í kvenlegg hét Helga og kom frá Færeyjum þar sem foreldrar hennar voru kaupmenn, gyðingar frá Slésvík Holtsetalandi," segir Sigurður G....

ÁTTA ÞÚSUND MANNS Í STARTHOLUNUM – STÓRI PLOKKDAGURINN NÁLGAST

Stóri plokkdagurinn verður haldin um allt land sunnudaginn 28. apríl næstkomandi. Það er Rótarýhreyfingin á Íslandi sem skipuleggur daginn með aðstoð og atfylgi góðra...

FRAMBJÓÐENDUR MEGA EKKI KOMAST UPP MEÐ MOÐREYK

Kjósandi skrifar: - Eitt mesta hitamál forsetakosningana eins og þegar hefur verið bent á verður hálendi Íslands, auðlindir og notkun á málskotsréttinum. Margir benda á að...

ER STEINUNN ÓLÍNA AÐ SKJÓTA SIG Í FÓTINN?

Skeyti úr skugganum: - Steinunni Ólínu er ekki vel við Katrínu Jakobsdóttur. Því hefur hún margoft lýst yfir. Hún hótaði að skemma fyrir hugsanlegu forsetaframboði Katrínar...

ÞEGAR KAUPMÖNNUM TÓKST AÐ OPNA AUSTURSTRÆTI AFTUR FYRIR BÍLAUMFERÐ

Dagur B. Eggertsson fyrrum borgarstjóri þakkar fyrir þessa mynd sem birtist á Netinu en ekki er allt sem sýnist: "Frá þeim góða tíma í kringum...

KRAFTAVERKAKONA GNARR

Heiða Kristín Helgadóttir sem stýrði kosningabaráttu Besta flokksins í baráttunni um borgina á sínum tíma og sigraði stefnir nú að nýjum sigri í forsetakosningunum...

TOMMI (75) & KOBBI (62)

Þeir eiga sama afmælisdag, Tommi alþingismaður á Búllunni (75) og Jakob Bjarnar Grétarsson (62) stjörnublaðamaður frá Eiríksstöðum í Jökuldal. Báðir elska þeir hamborgara með...

GRÓÐI Á KJÖRSTAÐ

Borgarráð Ráðhús Reykjavíkur: - Forsetakosningar 2024 - þóknanir til kjörstjórna Óskað er eftir að borgarráð vísi svohljóðandi tillögum vegna forsetakosninga sem haldnar verða 1. júní nk. til afgreiðslu borgarstjórnar: Lagt...

STÖPULLINN STYTTUR SVO BÖRN GETI KLAPPAÐ FOLALDINU

Framkvæmdir á Hlemmi teygja sig nú upp á næstu þúfu þar sem myndastytta Sigurjóns Ólafssonar af hryssu og foladi hefur staði lengi. Styttan verður...

KLIKKAÐ KÁPUDRAMA Í VERSLUNARGÖTU

Hverjar eru líkurnar á þessu í fjölfarinni verslunargötu. Eldri kona í sparikápunni sinni mætir ungum manni sem er í alveg eins kápu! Konan verður skiljanlega...

SÍÐASTI MACDONALDS BORGARINN Á ÍSLANDI TIL SÝNIS

Brooke Jenkins sendir myndskeyti frá USA: - Það hefur ekki verið neitt McDonald’s á Íslandi síðan 31. október 2009. Landinu þeirra líkar illa við skyndibitamenningu vegna...

BRYNJARSSON OG BRYNJÓLFSSON

"Stoltur er ég af því að geta kallað þennan nafna minn kæran vin," segir Guðmundur Brynjólfsson rithöfundur og vígður maður um Guðmund Karl Brynjarsson...

BÖLVUÐ TÍK ÞESSI PÓLITÍK

"Þegar maður með peninga hittir mann með reynslu, þá öðlast maðurinn með reynslu peninga, en maðurinn með peninga öðlast reynslu," segir Ragnar Önundarson fyrrum bankastjóri...

SEÐLABANKASTJÓRI LES PASSÍUSÁLMA Í SAURBÆ

"Ég vil gjarnan deila þessum viðburði - þegar Passíusálmarnir verða lesnir upp í heild sinni í Saurbæjarkirkju á föstudaginn langa," segir Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri: - "Ég...

BJÖRK Á FORSÍÐU VOGUE

Björk ljómar eins og eðalsteinn á forsíðu tímaritsins Vogue í ævintýralegum kjól sem hún elskar: "I am so honoured to be wearing this margiela...

MELABÚÐIN – DO YOU LIKE SERVICE?

Undarleg uppákoma varð við kjötborð Melabúðarinnar í miðri páskaösinni. Viðskiptavinur kom inn til að kaupa 250 grömm af laxi en það gekk ekki vel: "Ég...

GAMLA REYKJAVÍK Í ÚTRÝMINGARHÆTTU

"Fyrir rúmlega 50 árum vildu gömlu mennirnir rífa mikið af 50-70 ára húsum hvar sem þau urðu í veginum fyrir skipulaginu eða bara til...

BISKUPSEFNI VALDA VONBRIGÐUM

"Það eru vonbrigði að enginn þessara ágætu frambjóðenda skuli geta talað blaðlaust í tíu mínútur." Óskar Magnússon í Fljótshlíð

Sagt er...

"Afastràkarnir Alexander og Gunnar Berg voru í heimsókn hjâ frænda sínum Jóa Berg (Burnley) í gær," segir Ingvi Hrafn Jónsson fyrrum fréttastjóri bæði á...