Fréttir

EINBÝLISHÚS Á 55 MILLJÓNIR – 264 FERMETRAR

Nú er tækifærið til að tryggja sér einbýlishús á verði sem flestir ráða við - 55 milljónir og þetta eru 263 fermetrar. Sex herbergi,...

KOSTAR 4 MILLJÓNIR Á MÁNUÐI AÐ BÚA Í HÚSINU – ESTER SELUR PELSHÖLLINA Í LAUGARÁSNUM

Fasteignamógúll skrifar: - Til sölu er nú hús þeirra hjóna í Pelsinum, Esterar og Kalla, en hann er nýlega fallinn frá. Þarna hafa þau búið í...

FORSÍÐUBRANDARI MOGGANS

Moggamenn geta verið fyndnir án þess að hafa hugmynd um það. Þetta er forsíða dagsins þar þar sem andstæðurnar kallast listilega á og lesendur...

DAUÐINN VINSÆLL TIL DRYKKJAR

Íslendingar voru fyrstir til þess bókstaflega að tengja áfengi við dauðann. Brennivín hefur lengst af verið kallað Svartidauði. Siglfirski athafnamaðurinn Valgeir Sigurðsson framleiddi Black...

VARIST GLUGGASÆTI Í LÖNGU FLUGI

"Það getur skipt máli fyrir heilsu þína hvar þú situr þegar þú ferð í flug, sérstaklega löng flug. Rannsóknir benda til að það sé...

EUROVISIONFARINN SEM ALDREI FÓR SAFNAR FYRIR PLÖTU Á KAROLINA FUND

Bashar Murad, Eurovisionfari Íslendinga sem aldrei fór þó hann hefði sigrað, safnar nú fyrir fyrstu sólóplötu sinni á Karolina Fund. Hann setur markið á...

LÁRÉTT STUÐLABERG ENGIN NÝJUNG

Lárétt stuðlaberg í útveggJum bygginga er engin nýjung eins og ætla mætti í umræðum um lárétta stuðlabergið í nýjum höfuðstöðvum Landsbankans á Hafnartorgi. Lárétt stuðlaberg...

BASSALEIKARI STONES MEÐ SÓLÓPLÖTU

Bill Wyman, fyrrverandi bassaleikari The Rolling Stones, hefur tilkynnt um nýja plötu sína DRIVE MY CAR, sem kemur út 9. ágúst. Wyman hefur vísað...

HAFDÍS HULD TOPPAR ÍSLENSKA SPOTIFY HLUSTUN

Tónelskur skrifar: - Ekki Bríet, ekki GDRN, ekki Herbert Guðmundsson, ekki Helgi fokking Björns, ekki Patrekur, ekki Aron Can. Nei, það er Hafdís Huld sem hefur mestu...

GAMAN SAMAN Í SUMARBORGINNI REYKJAVÍK

Reykjavíkurborg tilkynnir: - Sumarborgin iðar af lífi og í samvinnu við í listafólk og hönnuði, plötusnúða og tónlistarfólk geta gestir gert sér dagamun í miðborginni í...

WATSON BJARGAÐI ÍSLENSKA HUNDINUM FRÁ ÚTRÝMINGU – DAGUR ÍSLENSKA HUNDSINS Í DAG

Dagur íslenska hundsins er í dag, 18 . júlí, sem er fæðingardagur Mark Watson (1906-1979) sem bjargaði íslenska fjárhundinum frá útrýmingu. Á vefnum Íslenski...

ÆVINTÝRALEG ÚTILISTAVERK Í HAFNARFIRÐI

"Rafmagns- og símakassar, snjóbræðslugrind og brunnur í Strandgötunni, öðlast nýtt líf í meðförum listamannsins @tjuanpicturesart," segir Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstýra í Hafnarfirði í susmarskapi og...

SUMARSVITI OG FALDAR AUGNGOTUR Í LAUGARDAL

"Höfugur blómailmur, hvísluð leyndarmál, sumarsviti á húð, faldar augngotur yfir herbergið - það er fátt jafn gefandi fyrir skilningarvitin og að vera skotið í...

SÓLVEIG ANNA SKOÐAR HEIMINN

"Fegurð landsins er mikil," segir Sólveig Anna Jónsdóttir verkalýðsforingi í Eflingu: "Við erum búin að labba 100 kílómetra í henni. Erum hress og kát."

DRAUMUR ÞURÍÐAR UM LAUGARNESIÐ – UMHVERFISSLYS Í PÍPUNUM

"Ég á mér þann draum að Laugarnestanginn allur verði friðaður," segir Þuríður Sigurðardóttir myndlistarkona, hestamaður og landsfræg dægurlagasöngkona um áratugaskeið. Þuríður er uppalin á...

KARL ÁGÚST HÆTTUR AÐ FYLGJAST MEÐ FRÉTTUM – HENTAR HONUM PRÝÐILEGA

"Nú eru umtalsverðir áratugir síðan ég samdi og flutti þetta atriði í Áramótaskaupi. Þá fannst mér það fjölmiðlafár og - della sem ríkjandi var...

TAXI PIKKFASTUR Í FORNÖLD

"Íslenski leigubílamarkaðurinn var einfaldlega pikkfastur í örgustu fornöld, og stór hluti hans er það því miður enn," segir Pawel Bartoszek í borgarsstjórnarhópi Viðreisnar og...

MINNINGARATHÖFN OG ERFIDRYKKJA SVENNA Á MÓNAKÓ

Sveinn Reynir Sigurjónsson, þekktur karakter í mannlífsflóru miðborgar Reykjavíkur, lést flestum að óvörum fyrir nokkrum dögum. Minningarathöfn og erfidrykkja verður á barnum Mónakó á...

ERLENDUM RÍKISBORGURUM Á ÍSLANDI FJÖLGAR HELMINGI HRAÐAR EN ÍSLENSKUM

"Alls voru 78.901 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. júlí sl. og fjölgaði þeim um 4.478 einstaklinga frá 1. desember...

JÓGA Í SUMARBÚSTAÐINN – HEIMSENDING

Take away jóga - tilkynning: - Ertu í sumarfríi en vilt fá jóga heim eða í sumarbústaðinn? Jógatímar með Jógasetrinu á netinu. Njóttu á þínum hraða á...

ZEBRABRAUT TRUFLAR UMFERÐ

Í næstu viku er áætlað að hefja framkvæmdir við gönguþverun þar sem Reykjastræti þverar Geirsgötu. Stefnt er að því að hefja framkvæmdir 15. júlí og klára verkefnið fyrir...

SPESSI FLUTTI Í ÖRÆFIN – FAUK

,,Ég flutti í Öræfi í ágúst síðastliðinn, sem var töluverð áskorun fyrir mig. Þá var haustið að byrja og veturinn með myrkrinu sem varð...

REYKJAVÍK TODAY

Reykjavík today / horft til vesturs / erla þórarinsdóttir

ALEXANDER HOLROYD ÞINGMAÐUR FRAKKA Á ÍSLANDI

Alexander Holroyd úr Miðjubandalagi Macron forseta var kjörinn þingmaður Frakka sem búsettir eru í Norður Evrópu eftir kosningakerfi sem greint var frá í frétt...

TANSANÍA STAL HJARTA SÖLVA

"Tansanía hefur stolið hjarta mínu. Frá víðáttumiklum sléttum til líflegra menningar, þetta land er stórkostlegt," segir Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður og heldur áfram: "En það er...

LÍFSLEIKNI LINDU

"Allir litlu daglegu vanarnir og rútínurnar eru það sem skiptir öllu máli þegar þú vilt gera breytingar til batnaðar," segir alheimsfegurðardrottningin og heilsugúrúinn Linda...

SUMARHÁTÍÐIR ÚT UM ALLT

Varla er hægt að þverfóta á landinu sumarið 24 vegna sumarhátíða sem dreifa sér þétt eins og sést á þessu korti. Helst eru það...

FRÖNSKU KOSNINGARNAR OG ÍSLAND

Ekki allir sem vita að Frakkar búsettir erlendis hafa samtals 11 þingmenn á franska þinginu. Frakkar á Bretlandseyjum, Skandinavíu, Færeyjum og á Íslandi  skipta...

HESTAMENN AF LANDSBYGGÐINNI Í ÚTILEGU Í VÍÐIDAL

"Hvar ætli allir hestamennirnir utan af landi gisti í höfuðborginni? Það er ekkert tjaldstæði í Víðidalnum," sagði maður við annan í sumarblíðunni í gær...

VÍTISVÉLAR GRÆÐGINNAR

Ragnar Önundarson fyrrum bankastjóri er orðin atkvæðamikill áhrifavaldur á samfélagsmiðlum og bendir réttilega á að ernir séu alfriðaðir: "Þess vegna eru vítisvélar sem drepa þá...

SNJÓMOKSTUR – HJÁLP ÓSKAST

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar óskar eftir tilboðum í vetrarþjónustu gatna og húsagatna næsta vetur 2024-2025. Verkið felst í hálkueyðingu og snjóhreinsun gatna í Reykjavík. Útboðin...

SPAÐAR Í COSTCO

Costcomaður skrifar: - Costco sendir viðskiptavinum sínum tilboð um "hybrid" kajak með "róðrarspaða." Er hætt að róa með árum? Hefur Costco ekki frétt af orðinu blendingur yfir hybrid? Hvar...

LAXVEIÐAR BANNAÐAR Í NOREGI – BECKHAM TEKINN Í LANDHELGI

Norsk stjórnvöld hafa bannað laxveiðar í 33 laxveiðiám í Noregi í sumar. Mikil hnignun á laxastofninum leiddi til þessarar ákvörðunar í lok júní. Laxveiði...

HEBBI EDRÚ Í 17 ÁR

"1 júli og honum ber að fagna, 17 ár án hugbreytandi efna og tóbaks," segir dægurstjarnan Herbert Guðmundsson bláedrú og í banastuði: "Óendanlega þakklátur...

FRANSKUR HROLLUR Í RÚV

"Fögnum með Frökkum í dag öflugum lýðræðisúrslitum gærdagsins," segir Jón Ingi Gíslason kennaraformaður og áhrifamaður í Framsóknarflokknum um árabil, staddur í Marseille í Frakklandi...

ÓKEYPIS BJÓR Í TEMPLARASUNDI – BARCELONETA 1. ÁRS

Spænski veitingastaðurinn La Barceloneta í Templarasundi á bak við Alþingishúsið fagnar eins árs afmæli laugardaginn 6. júlí. Og það er slegið í klárinn og...

SKRÝTIN STJÖRNUEGG

Húsmóðir í Vesturbænum keypti eggjabakka frá Stjörnueggjum, merkt lausagönguhænum, og varð furðu lostin þegar hún opnaði eggjabakkann; tvö eggjanna voru líkt og hömruð með...

MEISTARAKOKKUR Í BERUFIRÐI

Forréttabarinn á Nýlendugötu í miðbæ Reykjavíkur tilkynnir: Dagana 28. júní - 1 júlí leggur yfirmatreiðslumeistari okkar Hr. Olivier Gruau land undir fót austur á firði...

DR. FOOTBALL FÆR BJÓR OG KEILU

"Keiluhöllin og Tuborg undirrituðu nýjan þriggja ára samning við Dr. Football að viðstöddu margmenni í glæsilegum 6 ára afmælisfögnuði hins rómaða hlaðvarps í Keiluhöllinni,"...

FÓLK MEÐ 59 RÍKISFÖNG FÆR AÐSTOÐ FRÁ BORGINNI

Á síðasta ári fengu 20 þúsund einstaklingar aðstoð frá velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Í ársskýrslu sviðsins má meðal annars lesa að á árinu 2023: voru 32%...

SKOTHELD TILRAUN

Engin ástæða til að örvænta, þarna fór betur en á horfðist í fyrstu. Verið að prófa fyrstu skotheldu vestin með sýnikennslu í Bandaríkjunum 1923....

TREGAFULLUR KVEÐJUPÓSTUR TIL ÁSTKONU

"Eftir 8 ára samband þá hafa leiðir okkar Ásdísar skilið," segir leikarinn og listamaðurinn Damon Younger í tregafullum kveðjupósti til ástkonu sinnar: - "Ásdís er ein...

LENGSTA RÚTUFERÐ Í HEIMI – LONDON KALKÚTTA

Á árunum 1957 til 1976 voru reglulegar rútuferðir frá Londin til Kalkútta á Indlandi. 32 þúsund kílómetra leið sem tók 50 daga fram og...

FALLEGAR FLUGFREYJUR

"Sú efsta í stiganum heitir Susann," segir Sigurgeir Orri Sigurgeirsson athafnamaður og bætir við: "Flugfreyjurnar hjá Loftleiðum voru undantekningalaust íðilfagrar. Þekkið þið hinar?"

BYGGINGALÓÐIR VIÐ HÖFNINA BOÐNAR ÚT Á NÝ

Byggingarréttur fyrir allt að 177 íbúðir í hjarta borgarinnar við gömlu höfnina í Reykjavík hefur verið boðinn út og er tilboðsfrestur til 5. júlí...

SKIPSTJÓRINN Á HÓLMABORG VANN PONTIAC Í Í HAPPDRÆTTI DAS 1955

Jens Peder Jensen, skipstjóri á Hólmaborg frá Eskifirði, vann þessa glæsilegu Pontiac bifreið í happdrætti DAS í apríl 1955. Stórmál fyrir hvern sem unnið hefði...

AUSTURSTRÆTI GÖNGUGATA Í SUMAR

Austurstræti verður göngugata í sumar og Pósthússtræti verður vistgata. Breytingin tekur gildi í kringum næstu mánaðamót, eða þegar nýjar merkingar verða komnar upp, og...

RIGNINGIN ROKKAR

"Hvað rigningin leggst vel í mig, þegar hún fær frið til að falla án þess að vera lamin áfram af stormi, og þessi fílingur...

FERÐAFÉLAG BARNANNA SLÆR Í GEGN

Einn allra skemmtilegasti anginn á sterkum meiði Ferðafélags Íslands er Ferðafélag barnanna. Síðustu árin hefur þessi litli félagsskapur stækkað, eflst og þroskast með mjög...

VERÐMESTI SEÐILLINN VIÐ LÝÐVELDISSTOFNUN

"Verðmesti seðillinn sem var í umferð 1944 var 500 króna seðill (sjá hér að ofan) og var hann fyrst gefinn út það ár. Hann...

Sagt er...

„Verkstjóri, prentari og sjómaður hlutu happdrættisvinninga DAS, sem voru að þessu sinni vélbátúrinn Búlandstindur, Fordbifreið og Vespabifhjól,“ segir í Sjómannadagblaðinu Víkingi 1. júní 1956....