Einar Már Guðmundsson rithöfundur og Már Guðmundsson fyrrum seðlabankastjóri flugu til Berlína í gærmorgun til að fara á tónleika með Bruce Springsteen. Elsa Þorkelsdóttir,...
"Flott uppfærsla á strætóskýli, mér hefur alltaf fundist vanta frekar glugga en sæti," segir Halldóra Jóhanna Hafsteins en ekki eru allir sammála. Skýlið hefur...
Sigurður Ingi formaður Framsóknarflokksins leiddi hryssunna Gleði frá Syðra-Langholti undir stóðhestinn Hreyfil frá Vorsabæ í morgun:
"Ætternið ætti að gefa góðar vonir um reiðhest með...
"Hamingjusöm eftir Prísferð dagsins!" segir Guðrún nokkur Jónsdóttir:
"1.5 kíló af kjöti, 2 kíló grísk jógúrt, heilt baguette, 500 ml rjómi, sósa, kók, íslensk gúrka...
Enski rithöfundurinn og blaðamaðurinn Frederick Forsyth lést í gær 86 ára að aldri. Einn drýgsti metsöluhöfundur heims með bækurnar The Day of the Jackal,...
"Til hamingju með afmælið elsku vinur og samstarfsfélagi," segir Þórhallur Gunnarsson fjölmiðlamaður í afmæliskveðju til Andrésar Jónssonar almannatengils sem er 48 ára í dag:
-
"Þú...
Sigríði Björk Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra fellur ekki verk úr hendi þó í sólarfríi sé. Hér ræðir hún málin við kappklædda mótorhjólalöggu sem varð á vegi...
Alfreð Andrésson (1908-1955), leikari. Hann var vinsæll á stríðsárunum og þótti einn besti leikari Íslendinga. Sumir töluðu jafnvel um að Alfreð hefði orðið heimsfrægur,...
Andrés Magnússon ritstjórnarfulltrúi á Morgunblaðinu reifar framtíð sjónvarps í pistli í blaði sínu í dag. Bendir hann réttilega á að línulega dagskrá sé að...
Á Listahátíð í Reykjavík 2026 verður Hildur Guðnadóttir hátíðarlistamaður og sérstök áhersla lögð á tónlist hennar. Dagana 4. - 7. júní verður boðið upp...
Ótrúlegt en satt, köttur í fuglshreiðri. Myndin birtist á aðdáendasíðu David Attenborough með textanum: "Just because you fit in, it doesn’t mean you’re in...
Heidi Strand opnar sýningu á 20 nýjum textílverkum í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg 5, laugardaginn 7. júní kl. 14-16.
Heidi Strand er fædd í Noregi...
Gunnar Smári, fyrrum foringi í Sósíalistaflokksins, hefur sent frá sér yfirlýsingu til áskrifenda Samstöðvarinnar:
-
Ágæti áskrifandi að Samstöðinni
Vegna átaka á aðalfundi Sósíalistaflokksins er rétt að...
Franska konfektgerðarkonan og bakarinn í Sweet Aurora í kjallaranum á Bergstaðastræti 14 verður með pop-up upplifunum í verslun sinni á föstudaginn. Hún bakar og...
Jón Ólafsson vatnsbóndi í Ölfusi er á síðasta snúningi að fylgja lögum og reglum þegar kemur að Icelandic Glacial vatninu sem fyrirtæki hans framleiðir.
Flöskurnar...
Neytandi sendir myndskeyti:
-
Nettó hefur enn einu sinni toppað sig í verðlagningu á plastburðarpokum. Stykkið komið í 79 krónur. Hver poki vegur 2 grömm, þannig...
"Kirkjan var nú eiginlega flottari svona eins og ég man eftir henni í mörg ár. Flott módernísk bygging," segir Bjarni Þorsteinsson ritstjóri og útgáfustjóri.
Einnar...
Boðið verður upp á ókeypis súpu á Slippbarnum við Reykjavíkurhöfn á Sjómannadaginn 1. júní á meðan birgðir endast. Allan daginn verður svo boðið upp...
Ásta Olga Magnúsdóttir íbúi á Bakkastíg við Nýlendugötuhornið í Reykjavík efnir til umræðufundar um framtíð Reykjavíkurhafnar í Sjávarklasanum á Granda mánudaginn 2. júní kl....
"Það glittir í sixpack, allt er hægt," segir Hafnfirðingurinn Guðmundur Rúnar Guðlaugsson, birtir þessar myndir til staðfestingar og segir:
"70 kíló à milli mynda og...
Það vita ekki margir af þessu þegar leitað er skjóls á sólbjörtum degi í miðbæ Reykjavíkur. Portið á milli Hressingarskálans og Grillmarkaðarins þar sem...
Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur gengur stundum yfir túnið hjá Reykjalundi, niður brekku, og þá á vinstri hönd, þetta sjónarhorn, trjábolur sem hefur fallið yfir á...
"Ég spái því að laxalúsin, lepeophtheirus salmonis, eigi eftir að bjarga efnahag Íslands innan tíðar," segir Sveinn Markússon járnsmiður í Hafnarfirði:
"Þessi bragðgóða krabbalús smakkast...
Spennusagnahöfundurinn Ragnar Jónasson snæddi kvöldverð með hinum himsþekkta fjölistamanni Stepen Fry í Magdalen College í Oxford í gær. Fór vel á með þeim.
Lúðrasveit gekk í broddi fylkingar kirkjugesta eftir hjónavígslu í Dómkirkjunni í gær. Gengið var eftir Pósthússtræti, Austurvöllurin þveraður og endað í biðröð fyrir utan...
Gömul Morgunblöð, sum eldgömul, eru til sölu í Kolaportinu og vekja athygli og áhuga enda oft skemmtilegra að fletta gömlum dagblöðum en nýjum. Stykkið...
Settar hafa verið upp eftirlistmyndavélar á regnbogahluta Skólavörðustígs, fjórar myndavélar sem spanna allt sviðið. Þarna verða vegfarendur að vara sig séu þeir með eitthvað...
Starfsfólk Alþingis er ekki ánægt með flutning á mötuneyti þingsins sem komið er í nýbyggingu Alþingis gegnt Ráðhúsinu. Ekki það að maturinn sé ekki...
"Alltaf koma náttúruöflin manni á óvart," sagði Róbert Guðfinnsson athafnamaður á Siglufirði þegar hann leit yfir golfvöllinn sem hann létt byggja í fjarðarbotninum nánast...
"Stend og bíð eftir ellefunni hjá Melaskóla í bongóblíðunni. Vesturbæingar á öllum aldri hjóla framhjá mér í sólskininu," segir Stefán Halldórsson starfsmaður Símans og...
Sigurbjörg Alma Ingólfsdóttir, þekkt í Bretlandi sem Siddy Holloway, hlaut í dag viðurkenningu sem Norðurlandabúi ársins frá CoScan, Sambandi norrænna félaga í Bretlandi.
-
Verðlaunin hlaut...
Verktakafyrirtækið Ístak hefur birt myndir sem listaljósmyndarinn Ragnar Th. Sigurðsson tók af framkvæmdum við Sæbraut í nótt þegar göngubrú var skellt fyrir hraðbrautina. Sannkallað...
Halldór Auðar Svansson fyrrum borgarfulltrúi í Reykjavík fer víða. Nú síðast í Hús Vigdísar í Vesturbænum:
"Þetta listaverk (?) er í kjallaranum undir Húsi Vigdísar....
Þekktasti klæðskeri landsins og tískukóngur í Bankastræti á árum áður, Sævar Karl, opnar málverkasýningu í ZooM Art galleríinu í Munchen í Þýsskalandi 22. maí...
"Eru örugglega ekki allir komnir á rafbíla," spyr Malín Brand fyrrum fjölmiðlakona, flugfreyja, rallýökumaður og ljósmyndari sem tók þessa mynd á Ísafirði.
Óli Þór Árnason, nýjasta veðurstjarna Ríkissjónvarpsins, kom á óvart gærkvöldi þegar hann hafði fækkaða fötum fyrir útsendingu góðviðrinu en Óli er yfirleitt í jakkafötum...