"Það er algjör þögn og engar athugasemdir eða beiðni um leiðréttingar eða neinar athugasemdir af neinu tagi. Það er æpandi þögn," segir Björn Thorsteinsson...
"Inga Sæland er belle du jour," segir í pósti sem borist hefur:
"Borgarstarfsmenn voru með þorrablót s.l. föstudagskvöl. Leynigestur kvöldsins var Inga Sæland. Hún fór...
Steinaldarskvísurnar Vilma og Telma ræða málin í sjónvarpi frá annarri öld í glugga veitingastaðarins Babalú á Skólavörðustíg Og jólasveinarnir skemmta sér kounglega á meðan.
Lýðveldissinni skifar:
-
Nú er enga sögu að finna lengur á vefslóðinni forseti.is en samkvæmt henni hófst
saga íslenska forsetaembættisins með Höllu Tómasdóttur. Ekkert er að finna...
"Ungur nemur, gamall temur," sagði Össur Skarphéðinsson fyrrverandi umhverfisráðherra þar sem hann sat með Jóhanni Páli Jóhannssyni núverandi umhverfisráðherra á Forréttabarnum á Nýlendugötu í...
Sagt er að aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra, Ólafur Kjaran Árnason (Sigurjónssonar fyrrum lögreglustjóra), sé kvæntur systur Jóhanns Páls Jóhannssonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Þannig...
"Ég keyrði í fyrradag norður Kringlumýrarbrautina," segir Gunnlaugur Auðunn Júlíusson landsþekktur langhlaupari og sveitarstjórnarmaður um árabil:
-
"Svo beygði ég af henni austur Borgartún fram hjá...
Kvikmyndahúsið Regnboginn efnir til hraðstefnumóts fyrir eldri borgara í tilefni af frumsýningu myndarinnar Eftirlætis kakan mín (My Favorite Cake) miðvikudaginn 12. febrúar kl 14:00...
Öllum starfsstöðum menningar- og íþróttasviðs Reykjavíkurborgar hefur verið lokað út daginn í dag en nýjar tilkynningar varðandi morgundaginn munu berast síðar á miðlum starfsstöðva...
Verslanir og þjónusta við Ingólfsbrunn virðast vera þorna upp í miðbænum. Miðbæjarmarkaðurinn í Aðalstræti er ekki lengur svipur hjá sjón þar sem áður voru...
Þessi ungi maður beið eftir skrúðgöngu við þingsetningu í gær. Mætti fyrstur. Gæti verið í klæðnaði frá Boozt eins og flestir fulltrúar þjóðarinnar sem...
Reykvískur grúskari var að endurnýja lánþegarkort sitt á Landsbókasafninu og honum brá þegar hann fékk kvittunina úr posanum: Allt á ensku!
"Er ekki hægt að...
Húsmóðir í Vesturbænum skrifar:
–
Bílastæðið við Landakotsspítala tekur bara mynt sem greiðslu. 411 1111 – notandi stæðis hringir til að gera athugasemd. Viðbrögð símadömunnar eru...
Hjálpræðisherinn er að undirbúa útrás fyrir Kastalakaffi sitt í nýja Herkastalanum við Suðurlandsbraut sem orðið er eitt vinsælasta kaffihús í Reykjavík og þá ekki...
Einbýlishúsið Hvammstangabraut 7 á Hvammstanga er til sölu og verðið án hliðstæðu - 48 milljónir. Húsið er skráð 127,9 fermetrar, byggt úr steinsteypu árið...
Verið velkomin á listamanna spjall og upplestur með Claudiu Hausfeld og Gabriel Dunsmith í Nýlistasafninu á Löngum fimmtudegi þann 30. janúar kl. 18:00.
Claudia mun...
Miðbæjarmaður sendir póst:
-
Snjóflóðahætta á Laugavegi.
Vantar snjóflóðavarnir sem eru ekki á fjölmörgum byggingum við Laugaveg með hallandi þak. Þar geta mörg hundruð kíló af...
"Ekkert Netflix eða YouTube ef gagna-sæstrengirnir sem tengja Ísland við umheiminn fara í sundur!" segir Vilhjálmur Þorsteinsson fjárfestir og samfélagsrýnir - með upphrópunarmerki!:
"Í því...
Það kvarnast úr fyrrum ráðherraliði Sjálfstæðisflokksins sem stefnir í framboð til formanns flokksins eftir rúman mánuð. Þarna voru þrjár konur og einn karlmaður en...
Donald Trump og eiginkona hans, Melania, áttu 20 ára brúðkaupsafmæli í gær. Í tilefni dagsins sendi Trump heimsbyggðinni kveðju á samfélagsmiðlum með mynd frá...
Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti einróma í dag endurskoðaða aðgerðaáætlun með stefnu í málaflokki heimilislausra með miklar og flóknar þjónustuþarfir, sem gildir til ársins 2027. Skaðaminnkandi,...
Daníel skósmiður á Grettisgötu 3 lokar skóvinnustofu sinni um næstu mánaðamót og þar með hverfur síðasti skósmiðurinn í miðbænum.
Upphaflega stofnaði Þráinn skósmiður þarna verkstæði...
Húsmóðir í Vesturbænum skifar:
Myndhöggvarafélagið hefur útbúið viðvörunarskilti við innganginn í sýningargarði félagsins á Nýlendugötu. Mætti vera á fleiri stöðum borgarinnar og víðar. Eigandinn er...
Frá hjúkrunarheimilinu Grund við Hringbraut
-
Við vekjum athygli á því að nú hefur kaffihúsið Kaffi Grund verið opnað. Það er nú opið alla daga vikunnar...
"Skömmin er mín," segir myndlistamaðurinn Jón Óskar sem lærði frönsku í menntaskóla og var að horfa á marglofaða sjónvarpsþætti um Vigdísi forseta:
"Ég var algjör...
Borgarráð hefur samþykkt að úthluta Þjóðarhöll ehf. byggingarétt á lóð Laugardalshallar við Engjaveg. Heildargreiðsla fyrir byggingarrétt og gatnagerðargjöld eru rúmir tveir milljarðar króna -...
Vegfarandi sem leið átti um Hverfisgötu í dag rak augun í steinsofandi kött í útstillingarglugga verslunar. Hélt hann fyrst að kötturinn væri dauður, kannski...
Eitt frægasta vörumerki 20. aldarinnar; His Master's Voice.
Hundurinn hét Nipper vegna þess að hann "nippaði" alltaf aftan í fótleggi fólks sem átti leið hjá....
"Hvílíkir tímar sem við lifum á!," segir Guðmundur Franklín Jónsson Hægri grænn leiðsögumaður og frambjóðandi:
"Sjaldgæfur stjarnfræðilegur atburður mun eiga sér stað daginn eftir (21....
Þann 17. janúar opnar samsýningin "VEÐRUN" á verkum félaga í FÍSL – Félags íslenskra samtímaljósmyndara - í Ljósmyndasafni Reykjavíkur sem hluti af Ljósmyndahátíð Íslands...