Fréttir

EINAR MÁR OG MÁR GUÐMUNDS SAMAN Á SPRINGSTEEN Í BERLÍN

Einar Már Guðmundsson rithöfundur og Már Guðmundsson fyrrum seðlabankastjóri flugu til Berlína í gærmorgun til að fara á tónleika með Bruce Springsteen. Elsa Þorkelsdóttir,...

GLUGGI SETTUR Á STRÆTÓSKÝLI EN EKKERT SÆTI

"Flott uppfærsla á strætóskýli, mér hefur alltaf fundist vanta frekar glugga en sæti," segir Halldóra Jóhanna Hafsteins en ekki eru allir sammála. Skýlið hefur...

SIGURÐUR INGI STENDUR Í STÓRRÆÐUM

Sigurður Ingi formaður Framsóknarflokksins leiddi hryssunna Gleði frá Syðra-Langholti  undir stóðhestinn Hreyfil frá Vorsabæ í morgun: "Ætternið ætti að gefa góðar vonir um reiðhest með...

LOFTLEIÐATASKAN SELDIST UPP Á AKUREYRI

"Margir hafa spurt mig um Loftleiðatöskuna sem Egill var með í viðtalinu við mig í Kiljunni. Þetta er endurgerð á Loftleiðatösku sem var mjög...

GUÐRÚN PRÍSAR SIG SÆLA

"Hamingjusöm eftir Prísferð dagsins!" segir Guðrún nokkur Jónsdóttir: "1.5 kíló af kjöti, 2 kíló grísk jógúrt, heilt baguette, 500 ml rjómi, sósa, kók, íslensk gúrka...

HÖFUNDUR SJAKALANS LÁTINN

Enski rithöfundurinn og blaðamaðurinn Frederick Forsyth lést í gær 86 ára að aldri. Einn drýgsti metsöluhöfundur heims með bækurnar The Day of the Jackal,...

BJÖRN INGI EDRÚ Í 6 ÁR

"Svo vill til að í dag eru sex ár frá því ég bragðaði síðast áfengi. Þannig mjakast þetta, en risaskrefin felast í betri heilsu...

FALLEG AFMÆLISKVEÐJA TIL ANDRÉSAR

"Til hamingju með afmælið elsku vinur og samstarfsfélagi," segir Þórhallur Gunnarsson fjölmiðlamaður í afmæliskveðju til Andrésar Jónssonar almannatengils sem er 48 ára í dag: - "Þú...

ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA…

"Þetta er allt að koma," segir Róbert Guðfinnsson athafnaskáld á Siglufirði um golfvöllinn í heimabæ sínum. Sjá tengda frétt.

RÍKISLÖGREGLUSTJÓRI ALLTAF I VINNUNNI

Sigríði Björk Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra fellur ekki verk úr hendi þó í sólarfríi sé. Hér ræðir hún málin við kappklædda mótorhjólalöggu sem varð á vegi...

„HELVÍTI ER HLÍÐIN SMART, ÉG FER EKKI RASSGAT“

Alfreð Andrésson (1908-1955), leikari. Hann var vinsæll á stríðsárunum og þótti einn besti leikari Íslendinga. Sumir töluðu jafnvel um að Alfreð hefði orðið heimsfrægur,...

ANDRÉS SPÁIR DAUÐA ÍSLENSKA SJÓNVARPSINS

Andrés Magnússon ritstjórnarfulltrúi á Morgunblaðinu reifar framtíð sjónvarps í pistli í blaði sínu í dag. Bendir hann réttilega á að línulega dagskrá sé að...

HILDUR GUÐNA STJARNA LISTAHÁTÍÐAR ’26

Á Listahátíð í Reykjavík 2026 verður Hildur Guðnadóttir hátíðarlistamaður og  sérstök áhersla lögð á tónlist hennar. Dagana 4. - 7. júní verður boðið  upp...

HAFNAVERKAMENN Í MARSEILLE NEITA AÐ FERMA VOPNAFLUTNINGASKIP Á LEIÐ TIL ÍSRAEL

Hafnaverkamenn í Marseille í Frakklandi neita að ferma skip sem er á leið til Ísrael með 14 tonn af stríðsvopnum - "dauðaskipið" kalla þeir...

SAMSTÖÐIN VIÐ ELDHÚSBORÐIÐ

Samstöðin á sér dygga hlustendur og sumir eru með hana í gangi allan daginn. Einn lýsir stöðinni þannig: "Að hlusta á Samstöðina er eins og...

KÖTTUR Í FUGLSHREIÐRI

Ótrúlegt en satt, köttur í fuglshreiðri. Myndin birtist á aðdáendasíðu David Attenborough með textanum: "Just because you fit in, it doesn’t mean you’re in...

BRIM – STÓR OG SAFARÍKUR

Ingi Gunnarsson var staddur í London og rakst þá á þennan matarvagn merktur Brim - Big & Juicy. "Skyldi Guðmundur útgerðarmaður í Brimi vera að...

HEIDI HJÁ ÓFEIGI

Heidi Strand opnar sýningu á 20 nýjum textílverkum í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg 5, laugardaginn 7. júní kl. 14-16. Heidi Strand er fædd í Noregi...

ÚTVARP BÆNDABLAÐIÐ

Bændablaðið færir sig nú inn á lendur ljósvakans með upplýsta og spennandi umræðu um landbúnað. Nýr þáttur aðra hverja viku eða þá viku sem...

SMÁRI UM SJÁLFSTÆÐI SAMSTÖÐVAR

Gunnar Smári, fyrrum foringi í Sósíalistaflokksins, hefur sent frá sér yfirlýsingu til áskrifenda Samstöðvarinnar: - Ágæti áskrifandi að Samstöðinni Vegna átaka á aðalfundi Sósíalistaflokksins er rétt að...

KOKTEILAR OG KONFEKT Á BERGSTAÐASTRÆTI

Franska konfektgerðarkonan og bakarinn í Sweet Aurora í kjallaranum á Bergstaðastræti 14 verður með pop-up upplifunum í verslun sinni á föstudaginn. Hún bakar og...

BORGARSTJÓRINN Í MAKEUP

Borgarstjórinn í Reykjavík var að uppfæra prófílmynd sína á Facebook - makeup elinreynis.

JÓN ÞARF AÐ FESTA TAPPANN Á FLÖSKUNA

Jón Ólafsson vatnsbóndi í Ölfusi er á síðasta snúningi að fylgja lögum og reglum þegar kemur að Icelandic Glacial vatninu sem fyrirtæki hans framleiðir. Flöskurnar...

KOSTAR 910 ÞÚSUND AÐ VERÐA LEIÐSÖGUMAÐUR

Leiðsögunám hjá Endurmenntun Háskóla Íslands kostar 910 þúsund krónur, hefst í september og lýkur í júní á næsta ári. Námið er hannað til að...

KÍLÓIÐ Á 40 ÞÚSUND

Neytandi sendir myndskeyti: - Nettó hefur enn einu sinni toppað sig í verðlagningu á plastburðarpokum. Stykkið komið í 79 krónur. Hver poki vegur 2 grömm, þannig...

MÓDERNÍSKIR DRULLUPOLLAR

"Kirkjan var nú eiginlega flottari svona eins og ég man eftir henni í mörg ár. Flott módernísk bygging," segir Bjarni Þorsteinsson ritstjóri og útgáfustjóri. Einnar...

ÓKEYPIS SÚPA Á SLIPPBARNUM Á SJÓMANNADAGINN

Boðið verður upp á ókeypis súpu á Slippbarnum við Reykjavíkurhöfn á Sjómannadaginn 1. júní á meðan birgðir endast. Allan daginn verður svo boðið upp...

SÖGULEG HÖFN Á TÍMAMÓTUM

Ásta Olga Magnúsdóttir íbúi á Bakkastíg við Nýlendugötuhornið í Reykjavík efnir til umræðufundar um framtíð Reykjavíkurhafnar í Sjávarklasanum á Granda mánudaginn 2. júní kl....

GLITTIR Í SIXPACK – ALLT ER HÆGT

"Það glittir í sixpack, allt er hægt," segir Hafnfirðingurinn Guðmundur Rúnar Guðlaugsson, birtir þessar myndir til staðfestingar og segir: "70 kíló à milli mynda og...

BESTA PORTIÐ Í BÆNUM

Það vita ekki margir af þessu þegar leitað er skjóls á sólbjörtum degi í miðbæ Reykjavíkur. Portið á milli Hressingarskálans og Grillmarkaðarins þar sem...

STJÖRNUSPEKINGUR Á RÖLTINU

Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur gengur stundum yfir túnið hjá Reykjalundi, niður brekku, og þá á vinstri hönd, þetta sjónarhorn, trjábolur sem hefur fallið yfir á...

ÚKRAÍNSKI BJÖRNINN Á SKÓLAVÖRÐUSTÍG

Úkraínskur maður með söfnunarbauk fyrir stríðshrjáða landa sína gekk um miðbæ Reykjavíkur í gær og vakti athygli. Ekki síst vegna þess að með honum...

BJARGAR LAXALÚSIN EFNAHAG ÍSLANDS?

"Ég spái því að laxalúsin, lepeophtheirus salmonis, eigi eftir að bjarga efnahag Íslands innan tíðar," segir Sveinn Markússon járnsmiður í Hafnarfirði: "Þessi bragðgóða krabbalús smakkast...

JÓN MÝRDAL KVEÐUR KASTRUP

"Það er því miður ljóst að ég kem ekki lengur til með að hafa aðkomu að Kastrup. Það náðust ekki sammingar við skattinn né leigusala."...

RAGNAR SNÆDDI MEÐ STEPHEN FRY Í OXFORD

Spennusagnahöfundurinn Ragnar Jónasson snæddi kvöldverð með hinum himsþekkta fjölistamanni Stepen Fry í Magdalen College í Oxford í gær. Fór vel á með þeim.

LÚÐRASVEIT Í BRÚÐKAUPI

Lúðrasveit gekk í broddi fylkingar kirkjugesta eftir hjónavígslu í Dómkirkjunni í gær. Gengið var eftir Pósthússtræti, Austurvöllurin þveraður og endað í biðröð fyrir utan...

GAMLIR MOGGAR Í KOLAPORTINU

Gömul Morgunblöð, sum eldgömul, eru til sölu í Kolaportinu og vekja athygli og áhuga enda oft skemmtilegra að fletta gömlum dagblöðum en nýjum. Stykkið...

EKKERT PRÍVAT Á SKÓLAVÖRÐUSTÍG

Settar hafa verið upp eftirlistmyndavélar á regnbogahluta Skólavörðustígs, fjórar myndavélar sem spanna allt sviðið. Þarna verða vegfarendur að vara sig séu þeir með eitthvað...

VOND HLJÓÐVIST Í MÖTUNEYTI ALÞINGIS

Starfsfólk Alþingis er ekki ánægt með flutning á mötuneyti þingsins sem komið er í nýbyggingu Alþingis gegnt Ráðhúsinu. Ekki það að maturinn sé ekki...

GOLFVÖLLUR RÓBERTS Í GÓÐU STANDI

"Alltaf koma náttúruöflin manni á óvart," sagði Róbert Guðfinnsson athafnamaður á Siglufirði þegar hann leit yfir golfvöllinn sem hann létt byggja í fjarðarbotninum nánast...

ÞJÓFUR Í SJÚKRAÞJÁLFUN

Brotist var inn í húsakynni Sjúkraþjálfunar Reykjavíkur á Fiskislóð 1 á Granda á dögunum. Ljós er að þjófurinn hefur komist inn með því að...

BÚBÓT Í BLÍÐUNNI

Þessi var á fleygiferð á Vesturgötunni í fyrradag með farminn í kerru á leið í Sorpu við sjóinn rétt hjá. Áætluð verðmæti í endurvinnslu...

HJÓLAHJÁLMAR HVERFA Í BLÍÐUNNI

"Stend og bíð eftir ellefunni hjá Melaskóla í bongóblíðunni. Vesturbæingar á öllum aldri hjóla framhjá mér í sólskininu," segir Stefán Halldórsson starfsmaður Símans og...

SIGURBJÖRG (SIDDY HOLLOWAY) FÆR VERÐLAUN Í LONDON

Sigurbjörg Alma Ingólfsdóttir, þekkt í Bretlandi sem Siddy Holloway, hlaut í dag viðurkenningu sem Norðurlandabúi ársins frá CoScan, Sambandi norrænna félaga í Bretlandi. - Verðlaunin hlaut...

ÆVINTÝRI AÐ NÆTURLAGI

Verktakafyrirtækið Ístak hefur birt myndir sem listaljósmyndarinn Ragnar Th. Sigurðsson tók af framkvæmdum við Sæbraut í nótt þegar göngubrú var skellt fyrir hraðbrautina. Sannkallað...

FUGLAHRÆÐA Í HÚSI VIGDÍSAR

Halldór Auðar Svansson fyrrum borgarfulltrúi í Reykjavík fer víða. Nú síðast í Hús Vigdísar í Vesturbænum: "Þetta listaverk (?) er í kjallaranum undir Húsi Vigdísar....

SÆVAR KARL SÝNIR Í MUNCHEN

Þekktasti klæðskeri landsins og tískukóngur í Bankastræti á árum áður, Sævar Karl, opnar málverkasýningu í ZooM Art galleríinu í Munchen í Þýsskalandi 22. maí...

ERU ÖRUGGLEGA EKKI ALLIR KOMNIR Á RAFBÍLA?

"Eru örugglega ekki allir komnir á rafbíla," spyr Malín Brand fyrrum fjölmiðlakona, flugfreyja, rallýökumaður og ljósmyndari sem tók þessa mynd á Ísafirði.

VEÐURFRÆÐINGUR FÆKKAR FÖTUM Í BEINNI

Óli Þór Árnason, nýjasta veðurstjarna Ríkissjónvarpsins, kom á óvart gærkvöldi þegar hann hafði fækkaða fötum fyrir útsendingu góðviðrinu en Óli er yfirleitt í jakkafötum...

GO!

Þessi mynd Dags Kára Péturssonar kvikmyndaleikstjóra heitir Go. Ætti kannsi að heita Go go. Sjá tengda frétt.

Sagt er...

"Þetta er ekki í lagi, ég kemst ekki heim," segir Anna Kjartansdóttir stödd í Mörkinni við Skeifuna. Anna á rauða bílinn á myndinni.