Fréttir

GUÐSTEINN LOKAR Á LAUGAVEGI

Enn eitt vígið fellur á Laugavegi. Verslun Guðsteins lokar eftir rúma viku. Í tilkynningu segir: - Kæru viðskiptavinir Þann 9.mars mun Verslun Guðsteins loka á Laugavegi 34. Við...

ARNAR ÞÓR LEGGUR ÚR HÖFN

"Í dag hefst formlegt kynningarstarf á framboði mínu til embættis forseta Íslands," segir Arnar Þór Jónsson lögfræðingur og forsetaframbjóðand: "Búið er að opna heimasíðu með...

LAUFEY Í KLEMMU KERFISINS – HVERNIG Á ÞETTA AÐ GANGA UPP?

"Nú er komið að mánaðarmótum og kvíðinn að ná hámarki, hvernig í ósköpunum á þetta að ganga upp?" spyr Laufey Elíasdóttir landsþekkt leikkona og...

GRILLIÐ Á SÖGU ENDURGERT Í UPPHAFLEGRI MYND

Háskóli Íslands tilkynnir: - Grillið á Sögu var lengi rómað fyrir gæði í mat og mikinn lúxus með útsýni yfir sundin blá og borgina alla og...

BERGSTEINN Í KASTLJÓSI FANN DRAUMAEIGNINA

"Skammt stórra högga á milli," segir Bergsteinn Sigurðsson kenndur við Kastljós Ríkissjónvarpsins: "Við feðginin vorum í miðjum klíðum við að hreiðra um okkur í frábærri...

LÍFEYRISSJÓÐIR SUKKA MEÐ SJÁLFSTÖKULIÐI

"Vihjálmur Birgisson vakti máls á því í fyrra að lífeyrissjóðirnir eiga um 3/4 hlutafjár, bæði í Högum og Festi," segir Ragnar Önundarson samfélagsrýnir og...

WEST SIDE STORY

"Ég óska eftir innsýn frá íbúum Vesturbæjar um hvað einkennir hverfið. Það gæti verið bygging, gróður, gata, landslag, dýr, menning - hvað sem er....

TATTÚKÓNGURINN Á FOOD & FUN

Danski meistarakokkurinn Jesper Krabbe er farinn að hita upp fyrir Food & Fun í Reykjavík 6.-10 mars. Kokkarnir á veitingastaðnum Brút í Pósthússtræti eru...

STREISAND SYNGUR SÖGUR

Barbra Streisand tók við verðlaunum fyrir ævistarf sitt um síðustu helgi - Life Achievement Award at the 30th Screen Actors Guild Awards. "Það er frábært...

SVANUR MÁR MEÐ FYRSTU BÓKINA UM SIGUR RÓS Á HEIMSMARKAÐ

"Bókin fjallar um stofnun Sigur Rósar, þann 4. janúar 1994, og hljómsveitinni er fylgt fram til þess tíma er Ágætis byrjun slær í gegn...

HLJÓMPLÖTUM VIKINGS HEIÐARS STOLIÐ ÚR PLÖTUBÚÐUM

Borið hefur á þjófnaði á plötum píanósnillingsins Víking Heiðars í hljómplötuverslunum erlendis. Því hafa kaupmenn gripð til þess ráð að fjarlægja þær úr hillum...

JÓHANN OG MARGRÉT Í FANGELSI UNDAN STRÖND MAURITIUS

"Við erum stödd í 4 stjörnu fangelsi undir strönd Maurasitius 25. febrúar 2024. Við erum föst um borð í skipinu!," segir Jóhann Helgi Hlöðversson...

MELÓDÍUR MINNINGANNA – GUÐRÚNAR Á. SÍMONAR 100 ÁRA

"Mig langar að heiðra með nokkrum orðum 100 ára minningu söngkonunnar góðu, Guðrúnar Á. Símonar, sem var ein af okkar albestu er hér á...

DAGUR HRIFINN AF SNYRTISTOFUM Á LAUGAVEGI

"Laugavegurinn hefur reyndar aldrei verið líflegri og skemmtilegri en einmitt síðustu misseri. Ekki þarf annað en að rölta þar um til að sannfærast um...

TAPAÐI TRÚLOFUNARHRING Í AIRBNB

Erlend kona sem dvaldi í Airbnb íbúð í miðbæ Reykjavíkur trúlofaði sig þar og setti upp hring frá væntanlegum eiginmanni. Svo hvarf hringurinn og...

RATCLIFFE VIÐ HEGNINGARHÚSIÐ

Sérhannaður Land Rover auðmannsins og Íslandsvinarins Jim Ratcliffe var lagt við Hegningarhúsið á Skólavörðustíg í gær. Land Rover er eitt helsta áhugamál Ratcliffe og...

AMMA ELLIÐA DÆMD TIL DAUÐA

"Hún langalangaamma mín, Guðrún Þórðardóttir, var dæmd til dauða árið 1857 fyrir það að eignast barn sem var getið af fósturföður hennar," segir Elliði...

AFMÆLISSÖNGUR JÓNS BALDVINS Í RIIGIKOGU

"Eistneskir þingmenn sungu afmælissönginn fyrir Jón Baldvin Hannibalsson í Riigikogu, eistneska þinghúsinu í gær," segir Þórir Guðmundsson fjölmiðlamaður og nú starfsmaður Atlantshafsbandalagsins í Eistlandi...

ÆVINTÝRASTÖRF Á HÁLENDINU Í BOÐI

Highland Base sem rekur ferðaþjónustuna í Kerlingafjöllum auglýsir ævintýraleg störf á hálendi Íslands: Ræstingafólk  Tjaldverðir Þjónusta í sal. Fjögur störf í boði. Umsóknir hér.

NAGLADEKK Í REYKJAVÍK RÁÐGÁTA

"Var sunnan heiða um helgina og vakti það eftirtekt mína hvað götur Reykjavíkur og nágrennis voru slitnar af nagladekkja-umferð, auk drullunnar sem fylgir," segir...

BÓKSALI FLYTUR

Bóksali í Southampton á Englandi óskaði eftir aðstoð viðskiptavina sinna að flytja bókalager sinn í nýja verslun til að spara húsaleigu sem hafði hækkað...

UMHVERFISMAT VÍKUR FYRIR NÝJU LANDSLAGI VERKFRÆÐINGA

"Maðurinn geng náttúruöflunum!" segir Sigurður Már Jónsson blaðamaður og fyrrum upplysingafulltrúi ríkisstjórnarinnar: "Þessa mynd fann ég á síðu áhugamanna um Caterpillar jarðýtur á Íslandi (fyrir...

FJÖRUGT ÁSTALÍF PRÓFESSORA Í HÁSKÓLANUM

Fréttaskeyti úr Háskóla Íslands: - Guðni Elísson prófessor í bókmenntafræði og kona hans Alda Björk Valdimarsdóttir doktor í bókmenntafræði eru skilin. Þau kynntust er hún nam...

SKRÁIR ÍSLENSKT NÚTÍMASAMFÉLAG Á WIKIPEDIU

"Eftir tæp tvö ár með rangt lyklaborð á tölvunni hef ég fengið sérfræðing að sunnan til þess að laga það fyrir mig og viti...

FLUGDÓLGUR GÓLAÐI EINS OG KONA

"Í kvöld átti ég mitt fyrsta flug með flugdólgi í heimfluginu frá Kaupmannahöfn. Flugdólgar eru klárlega vanmetnir eftirá að hyggja," segir Bjarni Ákason athafnamaður...

HÓSTAKÓRINN Í HÖRPU – „ANNAÐ HVORT FERÐ ÞÚ ÚT EÐA ÉG“

"Við Pála brugðum okkur á tónleika Víkings Ólafssonar í Hörpu. Eldborgin þétt setin og miklar væntingar í loftinu enda búið að fjalla mikið um...

UPPSELT Á SVIPSTUNDU HJÁ ERNU MIST

"Góðir hlutir gerast hægt. Undirbúningur sýningarinnar tók tvö ár en síðan seldust öll verkin 12 á svipstundu," segir Skúli Gunnlaugsson læknir og listaverkasafnari um...

JÓN VIÐAR FÓR Á LÚNU

"Fór að sjá "Lúnu" í gærkveldi," segir Jón Viðar leiklistargagnrýnandi þjóðarinnar no. 1 og svo kemur það: "Ég ætla ekki að skrifa hér neins konar...

GÍSLI MARTEINN HLÍTIR RÁÐLEGGINGUM OG GLANSAR

Gísli Marteinn, skemmtistjóri Ríkissjónvarpsins á föstudagskvöldum, hefur lengi legið undir ámæli og verið skammaður fyrir að leita ekki langt að gestum í þætti sína...

GRJÓNAGRAUTUR EDDU HANS STEINGRÍMS

Gamall Framsóknarmaður skrifar: - Um miðjan febrúar árið 1984 - fyrir 40 árum. Steingrímur Hermansson í sjónvarpi þar sem Ásmundur Stefánsson gerði harða hríð að forsætisráðherra....

BRUNAVERÐIR Á PÖBBKVISS KALLAÐIR ÚT Í ELDSVOÐA

Slökkviliðið þurfti á öllu sínu að halda í gærkvöldi þegar eldur kom upp í Fellsmúla. Fyrst var vaktin kölluð út, svo frívaktin og svo...

SOFIÐ Á HLEMMI

Hlemmur hefur tekið á sig ýmsar myndir frá því að strætómiðstöðin var þar reist. Frá því að vera félagsmiðstöð unglinga og skjól utangarðsmanna í...

TOLLI OG FACEBOOK

"Að skrifa eithvað á Feisbók er auðvitað samskifti við ykkur þar úti,"hæ hér er ég og eitthvað að segja" og vissulega snúast færslurnar hjá...

ROLLS ROYCE Í AFMÆLISGJÖF

Mick Jagger gladdi unnustu sína til margra ára og barnsmóður, Mel Hamrick, á 37. afmælisdegi hennar með því að gefa henni Rolls Royce bifreið....

VALDÍS OG VALENTÍNUSARDAGURINN

"Það var Valdís Gunnarsdóttir, sem kynnti Ísland fyri Valentínusardegi, man vel þegar hún kom til mín, með þessa tillögu, hún vildi láta þennan dag...

ÖSKUDAGSMESSA Í HALLGRÍMSKIRKJU

Öskudagsmessa verður í Hallgrímsskirkju á morgun og hefst klukkan 10 fyrir hádegi. Er messan hluti af undirbúningi fyrir páskana. Í Öskudagsmessunni verður altarisganga og fá...

KRISTJÁN ÆTLAR AÐ GANGA HRINGINN EINS OG REYNIR PÉTUR

Jæja kæru vinir og fjölskylda. Hér er ég með stóra tilkynningu: einhvern tímann í nánustu framtíð ætla ég að labba hringinn í kringum landið...

FRAMSÓKN LAUMAST INN Í VG

Ragnar Auðun Árnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Vinstri grænna. Sambýliskona hans, Karítas Ríkharðsdóttur, er fyrrum starfsmaður Framsóknarflokksins en nú sérfræðingur í samskiptum hjá Landsbankanum....

BOLLUDAGURINN Á AÐ STANDA Í VIKU EINS OG TIL FORNA

Nú berast fréttir þess efnis að Bolludagur á mánudegi sé að færast yfir á heila viku. En þannig var þetta alltaf þar til menn...

BJARGVÆTTIRNIR Á RÚV

Feðginin Arnar Björnsson og Kristjana Arnardóttir hafa birst sem frelsandi englar í dagskrá Ríkissjónvarpins en framganga þeirra á skjánum hefur hefur virkað sem lyftiduft...

DANSKUR ÞINGMAÐUR MEÐ 15 ÁRA KÆRUSTU

Danski þingmaðurinn Mike Fonseca er í kröppum dansi og pressaður af dönsku pressunni svo undir tekur fyrir að eiga 15 ára kærustu en sjálfur...

FALSKAR TENNUR 91 ÁRS KONU BROTNUÐU Á GRUND – UNDARLEG VIÐBRÖGÐ

Starfstúlka missti falskar tennur 91 árs gamallar hreyfihamlaðrar konu á hjúkrunarheimilinu Grund í síðustu viku. Lofað var að Grund borgaði skaðann. Viku seinna fóru...

JODIE FOSTER OG FRÚ

Þessi mynd var tekin á Golden Globe hátíðinni skömmu áður en Laufey, eftirlæti þjóðarinnar, hlaut verðlaunin fyrir tónlist sína. Þarna er Íslandsvinurinn Jodie Foster...

VILHJÁLMUR OG EGILL Í RIMMU UM MANNÚÐ

"Skattborgarar hafa aldrei verið spurðir um afstöðu sína til mannúðar," segir Vilhjálmur Bjarnason fjárfestir og fyrrum alþingismaður í grein í Morgunblaðinu í dag og...

BRAD PITT GRUNAÐUR UM ANDLITSLYFTINGU

Brad Pitt vakti mikla athygli þegar hann mætti á Santa Barbara International Film Festival í gærkvöldi. Ekki bara vegna klæðnaðar en Brad var með...

BARN TEKIÐ HÖNDUM (1960)

"Svo segir í yfirskrift með þessari mynd sem birtist í Morgunblaðinu árið 1960," segir Örn Jónasson á vefnum Gamlar ljósmyndir sem er einn sá...

MEÐ OPIN AUGU – TVÆR BLINDAR KONUR Í 20 ÁR

Með opin augu heitir heimildarmynd um tvær blindar konur á 20 ára tímabili. Aðstandendur myndarinnar eru þau Ásta Sól Kristjánsdóttir, Elin Lilja Jónasdóttir og...

EIR HAKKAÐUR Í SPAÐ – NÝR VEFUR KOMINN Í LOFTIÐ

Vefurinn eirikurjonsson.is var hakkaður erlendis frá fyrir skemmstu með þem afleiðingum að erfitt var að komast inn á hann. Sérstaklega í gegnum síma eða...

FRÉTTAMAÐUR RÚV Á SPOTIFY

Gunnhildur Kjerúlf Birgisdóttir fréttamaður á RÚV lætur sér fréttirnar ekki nægja heldur er einnig á Spotify: "Ég gef út lagið Alice undir nafninu Kjerúlf á...

ÁSTARÓÐUR TIL KRISTÍNAR

Afmæliskveðjur taka á sig ýmsar myndir á Facebook. Hér er afmæliskveðja dagsins sem skákar öðrum út á kant. Signý Scheving Þórarinsdóttir ljósmóðir til Kristínar...

Sagt er...

Enn eitt vígið fellur á Laugavegi. Verslun Guðsteins lokar eftir rúma viku. Í tilkynningu segir: - Kæru viðskiptavinir Þann 9.mars mun Verslun Guðsteins loka á Laugavegi 34. Við...