Fréttir

LENGSTA RÚTUFERÐ Í HEIMI – LONDON KALKÚTTA

Á árunum 1957 til 1976 voru reglulegar rútuferðir frá Londin til Kalkútta á Indlandi. 32 þúsund kílómetra leið sem tók 50 daga fram og...

FALLEGAR FLUGFREYJUR

"Sú efsta í stiganum heitir Susann," segir Sigurgeir Orri Sigurgeirsson athafnamaður og bætir við: "Flugfreyjurnar hjá Loftleiðum voru undantekningalaust íðilfagrar. Þekkið þið hinar?"

BYGGINGALÓÐIR VIÐ HÖFNINA BOÐNAR ÚT Á NÝ

Byggingarréttur fyrir allt að 177 íbúðir í hjarta borgarinnar við gömlu höfnina í Reykjavík hefur verið boðinn út og er tilboðsfrestur til 5. júlí...

SKIPSTJÓRINN Á HÓLMABORG VANN PONTIAC Í Í HAPPDRÆTTI DAS 1955

Jens Peder Jensen, skipstjóri á Hólmaborg frá Eskifirði, vann þessa glæsilegu Pontiac bifreið í happdrætti DAS í apríl 1955. Stórmál fyrir hvern sem unnið hefði...

AUSTURSTRÆTI GÖNGUGATA Í SUMAR

Austurstræti verður göngugata í sumar og Pósthússtræti verður vistgata. Breytingin tekur gildi í kringum næstu mánaðamót, eða þegar nýjar merkingar verða komnar upp, og...

RIGNINGIN ROKKAR

"Hvað rigningin leggst vel í mig, þegar hún fær frið til að falla án þess að vera lamin áfram af stormi, og þessi fílingur...

FERÐAFÉLAG BARNANNA SLÆR Í GEGN

Einn allra skemmtilegasti anginn á sterkum meiði Ferðafélags Íslands er Ferðafélag barnanna. Síðustu árin hefur þessi litli félagsskapur stækkað, eflst og þroskast með mjög...

VERÐMESTI SEÐILLINN VIÐ LÝÐVELDISSTOFNUN

"Verðmesti seðillinn sem var í umferð 1944 var 500 króna seðill (sjá hér að ofan) og var hann fyrst gefinn út það ár. Hann...

MEÐ LAUSA SKRÚFU Í JÖKULFJÖRÐUM

„Ég lenti einu sinni í því að ganga með lausa skrúfu í sjö daga ferð um Jökulfirði og Snæfjallaströnd. Ég hafði ökklabrotnað nokkrum árum...

ÞRIGGJA DAGA BÚLLUVEISLA Í KÖBEN

Hamborgarbúlla Tómasar fagnar 10 ára starfsafmæli í Kaupmannahöfn nú um helgina og slær saman við þjóðhátíðardag Íslendinga á morgun með Íslendingapartýi í Tívolí þar...

BÍLASTÆÐASJÓÐUR Í STÓRSÓKN Í MIÐBÆNUM – FÆRIR ÚT VÍGLÍNUR

Breytingar verða gerðar á gjaldsvæðum bílastæða í Reykjavík innan tíðar. Einkum er um að ræða stækkun á gjaldsvæði 2 en talningar frá því árslok...

RISASKEIFA Í HÚSDÝRAGARÐINUM

Nýtt listaverk var afhjúpað í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í dag en höfundur listaverksins er fyrrum starfsmaður garðsins, Ísleifur Pádraig Friðriksson. Ísleifur hefur sannarlega ekki setið...

FORSÆTISRÁÐHERRA BÝÐUR UPP Á 8.000 BOLLAKÖKUR Á 17. JÚNÍ

Á þjóðhátíðardaginn 17. júní verður boðið upp á fjölbreytta og veglega dagskrá í tilefni þess að 80 ár eru liðin frá því að Ísland...

ALBÍNÓI Í ANDAHÓPNUM Á REYKJAVÍKURTJÖRN

Það var eins og endurnar á Tjörninni yrðu hissa þegar á tjarnarbakkanum birtust alhvít önd - albínói. Hún skimaði yfir vatnsyfirborðið líkt og hún...

FISKIKÓNGURINN KAUPIR SMELLBEITUR

Fiskikóngurinn Kristján Berg virðast hafa fjárfest í nýrri tegund af beitu á vefnum hjá Mannlífi - smellbeitum: "Fór og hitti meistara allra fyrirsagna í gær....

ÆVINTÝRI Á GÖNGUFÖR MEÐ PÉTRI ARKITEKT OG FERÐAFÉLAGI ÍSLANDS

Það er gaman ganga með Pétri H. Ármannssyni arkitekt og fararstjóra hjá Ferðafélagi Íslands til margra ára um borgarlandið því fáir ef nokkrir þekkja...

NAKTIR Á HJÓLUM TIL BJARGAR HEIMINUM

London var undirlögð í gær vegna 20 ára afmælis "The World Ride", sem í ár var haldið í London. Þar hjólar fólk alsnakið um...

FRIÐRIK MEÐ AFMÆLISVEISLU Á MÓNAKÓ CASINO CLUB

Friðrik Indriðason blaðamaður og lífskúnstner hélt upp á 67 ára afmæli sitt á Mónakó Casino Club á Laugavegi skömmu eftir hádegi í gær. Þar...

BÚLLAN Í TÍVOLÍ Í KÖBEN 17. JÚNÍ

Hamborgarabúlla Tómasar opnar útibú í Tivolí í Kaupmannahöfn á 17. júní. Aðeins þennan eina þjóðhátíðardag: "Íslendingar í Kaupmannahöfn ætla að koma þarna saman og þar...

SÖNGELSKIR TVÍBURAR GERA GÖNGUSTÍG Í ÚLFARSFELLI

Einn vinsælasti göngustígurinn í borgarlandinu liggur eins og þráður frá austurhlíðum Úlfarsfells og alveg upp á efri bunguna. Þar hefur Ferðafélag Íslands komið fyrir...

GRÆNAR DOPPUR FÆLA NESTISÞJÓFA FRÁ

Ef einhver er að stelast í nestið þitt í sameiginlegum ísskáp á vinnustaðnum skaltu fá þér svona nestispoka með grænum blettum. Sá poki verður...

KONURNAR Á EYRARBAKKA

Sýningin Konurnar á Eyrarbakka verður opnuð sunnudaginn 9. júní kl. 15.00 í Byggðasafni Árnesinga, Húsinu á Eyrarbakka og byggir hún á samnefndri bók eftir Jónínu Óskardóttur,...

SLÆÐUÆÐI BRESTUR Á

Allir komnir með slæður um háls líkt og nýi forsetinn setti óvart upp í kosningabaráttunni. Slæðuæðið nær inn á Alþingi þar sem Tommi á...

OLÍS SKERÐIR ÞJÓNUSTU – MÆLIR EKKI LENGUR OLÍU Á BENSÍNSTÖÐVUM

Sú var tíðin að bensínstöðvar voru mikilvægar við rekstur bíls - þar var olían mæld, skipt um perur og jafnvel viftureimar og starfsmenn á...

VARÚÐ FRÁ VEÐURSTOFU

Tilkynning frá Veðurstofu Íslands: - "Lík­ur eru á því að veðrið verði langvar­andi og marg­ar spár sýna að því sloti ekki fyrr en á föstu­dag. Ef...

FORSETASYSTKININ SEM ALDREI URÐU

Ef Katrín Jakobsdóttir hefði unnið forsetakosningarnar hefði orðið til fyrsta forsetasystkinapar þjóðarinnar því Ármann bróðir Katrínar er forseti Hins íslenska bókmennfélags líkt og Jón...

TÍU ÁRA BRÚÐKAUPSAFMÆLI HÖLLU HRUNDAR Í DAG – BRÚÐKAUPSMYNDIN

"Í dag fögnum við 10 ára brúðkaupsafmæli," segir forsetaframbjóðandinn Halla Hrund og lítur upp úr erli dagsins og hugsar til eiginmannsins, Kristjáns Freys Kristjánssonar: "Ævintýrið...

GUÐJÓN STYÐUR HÖLLU HRUND

"Eftir að hafa fylgst með forsetaframbjóðendum í fjölmiðlum og við nánari umhugsun hef ég loks komist að þeirri endanlegu niðurstöðu að Halla Hrund Logadóttir...

EIGINKONA BUBBA STYÐUR HÖLLU HRUND

Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, eiginkona Bubba Morthens, ætlar ekki að fylgja manni sínum og kjósa Katrínu Jakobsdóttur í forsetakosningunum. Ef marka skal nýja prófílmynd hjá Hrafnhildi...

PARÍSARHJÓL VIÐ HÖFNINA Í SUMAR

Parísarhjól verður sett upp á Miðbakka Reykjavíkurhafnar í sumar. Um tilraunaverkefni til eins sumars er að ræða og mun Taylors Tivoli Iceland ehf annast...

ERTU AÐ HLUSTA, KATRÍN?

Fallegur staður - ömurlegar aðstæður. Ertu að hlusta, Katrín?

RINGO Í ATLAVÍK ’84

Ringo Starr var boðið á útihátíð í Atlavík í Hallormsstaðaskógi um verslunarmannahelgina í ágúst 1984. Þar var einnig Friðrik Indriðason blaðamaður á DV og...

SÝNINGIN SEM ALDREI VAR SÝND

Mánudagspóstur vegna fréttar: - Sæll Eiríkur Fyrir hönd Listasafns Reykjanesbæjar harma ég að ekki verði af sýningu Bryndísar Hrannar Ragnarsdóttur í safninu. Það er synd að svona...

GLEYMDI SNILLINGURINN SEM HÉLT VIÐ FEGURÐARDROTTNINGAR OG HÚSMÆÐUR Á VÍXL

"Skrifaði að þessu sinni í Bokmagasinet / Klassekampen um einn af vinsælustu og mest þýddu höfundum Noregs á millistríðsárunum, sem nú er þeim með...

SKÓSMIÐUR FÉKK BÁTINN EN PRENTARI BÍLINN

"Skósmiður fékk bátinn en prentari bílinn“ var fyrirsögn stuttrar fréttar í Tímanum 11. janúar 1956. Daginn áður höfðu vélbáturinn Kofra-tindur og Chevrolet fólksbíll verið í...

VIGDÍS ÚR LEIK – ONEI!

Þetta er ekki búið fyrr en þetta er búið. Athyglisverð frétt á lokametrum forsetakosninganna 1980.

MENNINGARSKANDALL Í KEFLAVÍK

"Einkasýningu minni, „ Rúmmál Undantekningar“ sem opna átti á morgun, laugardaginn 25. maí kl 14, í Listasafni Reykjanesbæjar, hefur verið aflýst af safnstjóra Listasafnsins,...

ÞESSAR HENDUR HAFA SNERT MARILYN MONROE

"Ég snæddi einu sinni hádegismat í heimahúsi í Camden Town, London, með Arthur Miller. Ég sat við hliðina á homum og við borðuðum pasta...

DÖKKRAUÐUR FULLTRÚI GUÐSRÍKIS

"Fulltrúar Guðsríkis voru í Skálholti um síðustu helgi hjá Kristjáni Björnssyni vígslubiskupi, sem er á myndinni manna dökkrauðastur, segir Hertbert Guðmundsson fyrrum ritstjóri með...

ÍSLENSK LIST Á ENSKU

Tilkynningar Listaháskólans eru nú yfirleitt sendar út á ensku án þýðingarmöguleika á síðu. Eins og þessi nýjasta: - the final exhibition of the MA graduate students...

UNG AFTUR Á SÓLSKINSKVÖLDI VORSINS

Jónatan Hermannsson landgræðslumaður og skáld birti þessa mynd fyrir 9 árum - nákvæmlega á þeim degi sem er núna - 18. mai 2015: - vorið fór...

KATRÍN EKKI Í ÞJÓÐKIRKJUNNI

Á frundi með forsetaframbjóendum í dag voru þeir spurðir hvort þeir væru í Þjóðkirkjunni. Katrín Jakobsdóttir svaraði: Nei!

BÚLLUBORGARINN SLÆR HEIMSMET Á XO GRILL Í VÍN

Úr Víkurfréttum: - Hamborgararnir á Hamborgarabúllu Tómasar eru þeir tíundu bestu í Evrópu að mati lesenda alþjóðlegu vefsíðunnar Big 7 Travel en síðan birti lista yfir...

ÍSDROTTNINGN MEÐ PARTÝ FYRIR FORSETAFRAMBJÓÐENDUR

Ísdrottningin of forsetaframbjóðandinn, Ásdís Rán, slær upp partýi á Iceland Parliamen Hotel við Austurvöll á laugardaginn fyrir alla þá sem boðið hafa sig fram...

LITLA GUNNA OG LITLI JÓN BYGGJA Á NÝLENDU

Verið er að reisa lítið hús á lítilli lóð á mótum Nýlendugötu og Seljavegar, svo lítið að athygli vekur. Risaakrani er þó á staðnum...

RAUÐI KROSSINN RÆÐUR EKKI VIÐ RUSLIÐ

"Ég átti leið um grenndargámastöðina við Vesturbæjarlaug í gær. Ástandið var einfaldlega fárárnlegt. Í fyrsta lagi þá var gámunum ekki raðað upp snyrtilega eða...

ÍSRAELSKIR HERMENN Á PALESTÍNUMÓTMÆLUM – GORTUÐU AF EIGIN MANNDRÁPUM Á GAZA

Í framhaldi af frétt hér um mótmælafund Palestínuvina fyrir framan fyrrum höfuðstöðvar utanríkisráðuneytisins á Rauðarárstíg hafa bæst viðbótarupplýsingar: Fádæma mannvonska: Ísraelskir hermenn í fríi mættu á...

MÓTMÆLI VIÐ TÓMT HÚS

Íslenskir Palestínuvinur efndu ti mótmæla við fyrrum höfuðstöðvar untanríkisráðuneytisins fyrr í vikunni. Fjöldi fólks mótmælti hástöfum með gjallarhornum og bumbuslætti svo undir tók á...

RÚSSNESK BÍLABLESSUN Í VESTURBÆNUM

Æðsti prestur Rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar blessar hér bíl sem eitt af sóknarbörnum hafði keypt og fært til blessunar líkt og Íslendingar láta skoða bíla sína...

MÓÐGUN Í HVERJU ORÐI

Lesandi skrifar: - Líklega hefur engin grein á Vísi hlotið jafn miklar og jákvæðar undirtektir og grein Völu Hafstað um það sem hún kallar nýlenskuhernaðinn gegn...

Sagt er...

Fjöllistamaðurinn Krist Kristofferson er afmælisbarn dagsins (88). Hér er eitt af meistaraverkum hans, Sunday Morning Coming Down frá 1970: https://www.youtube.com/watch?v=vbqGWTxwZEA