Fréttir

HEIMSÓKN HJÁ FJÖLSKYLDU SEM VAR HEPPIN Í LÍFINU

Elín Pálmsdóttir blaðamaður skrifaði þessa grein í Vikuna 17. april 1958. Elín skrifaði dálk fyrir kvenfólk og hefði líklega gert það á annan hátt...

UNG AFTUR Á SÓLSKINSKVÖLDI VORSINS

Jónatan Hermannsson landgræðslumaður og skáld birti þessa mynd fyrir 9 árum - nákvæmlega á þeim degi sem er núna - 18. mai 2015: - vorið fór...

KATRÍN EKKI Í ÞJÓÐKIRKJUNNI

Á frundi með forsetaframbjóendum í dag voru þeir spurðir hvort þeir væru í Þjóðkirkjunni. Katrín Jakobsdóttir svaraði: Nei!

BÚLLUBORGARINN SLÆR HEIMSMET Á XO GRILL Í VÍN

Úr Víkurfréttum: - Hamborgararnir á Hamborgarabúllu Tómasar eru þeir tíundu bestu í Evrópu að mati lesenda alþjóðlegu vefsíðunnar Big 7 Travel en síðan birti lista yfir...

ÍSDROTTNINGN MEÐ PARTÝ FYRIR FORSETAFRAMBJÓÐENDUR

Ísdrottningin of forsetaframbjóðandinn, Ásdís Rán, slær upp partýi á Iceland Parliamen Hotel við Austurvöll á laugardaginn fyrir alla þá sem boðið hafa sig fram...

LITLA GUNNA OG LITLI JÓN BYGGJA Á NÝLENDU

Verið er að reisa lítið hús á lítilli lóð á mótum Nýlendugötu og Seljavegar, svo lítið að athygli vekur. Risaakrani er þó á staðnum...

RAUÐI KROSSINN RÆÐUR EKKI VIÐ RUSLIÐ

"Ég átti leið um grenndargámastöðina við Vesturbæjarlaug í gær. Ástandið var einfaldlega fárárnlegt. Í fyrsta lagi þá var gámunum ekki raðað upp snyrtilega eða...

ÍSRAELSKIR HERMENN Á PALESTÍNUMÓTMÆLUM – GORTUÐU AF EIGIN MANNDRÁPUM Á GAZA

Í framhaldi af frétt hér um mótmælafund Palestínuvina fyrir framan fyrrum höfuðstöðvar utanríkisráðuneytisins á Rauðarárstíg hafa bæst viðbótarupplýsingar: Fádæma mannvonska: Ísraelskir hermenn í fríi mættu á...

MÓTMÆLI VIÐ TÓMT HÚS

Íslenskir Palestínuvinur efndu ti mótmæla við fyrrum höfuðstöðvar untanríkisráðuneytisins fyrr í vikunni. Fjöldi fólks mótmælti hástöfum með gjallarhornum og bumbuslætti svo undir tók á...

RÚSSNESK BÍLABLESSUN Í VESTURBÆNUM

Æðsti prestur Rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar blessar hér bíl sem eitt af sóknarbörnum hafði keypt og fært til blessunar líkt og Íslendingar láta skoða bíla sína...

MÓÐGUN Í HVERJU ORÐI

Lesandi skrifar: - Líklega hefur engin grein á Vísi hlotið jafn miklar og jákvæðar undirtektir og grein Völu Hafstað um það sem hún kallar nýlenskuhernaðinn gegn...

BENNI OG MARIAM

"Þetta er Mariam, vinkona mín frá Palestínu," segir Benedikt Erlingsson leikstjóri: "Hún er nýorðin 1 árs og er að leita sér að framtíðarheimili ásamt foreldrum...

NÍU HEIÐRAÐIR FYRIR 25 ÁR HJÁ SÁÁ

Síðdegis í gær var aðalfundur SÁÁ haldinn í Von í Efstaleiti. Líklega sóttu um 70 manns fundinn sem fór vel fram og var skýrsla...

DAGUR VS MARÍA – KNOCK OUT!

Dagur B. Eggertsson er einn sá sleipasti í sjónvarpsviðtölum en minna mátti nú gera þegar hann mætti Maríu Sigrúnu Hilmarsóttur í þætti sem Ríkið...

NÍKÓTÍNSKORTUR Í APÓTEKUM

Apóekarar í Reykjavík geta ekki lengur afgreitt eina tegund af Nicorette, svokallaða "inhale" sem fólk sýgur úr stautum í munnhol og svínvirkar. Lager heildsalans...

JOHNNY KING FRUMSÝNDUR Í SKJALDBORG

Heimildamynd um kántrýsöngvarann Johnny King verður frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinni 17.-20. maí. Árni Sveinsson leikstýrir og meðframleiðandi er útvarpsmaðurinn Andri Freyr Viðarsson. - Johnny King - gerði...

HALLGRÍMUR FER Á FÆTUR

Hallgrímur Helgason fjöllistamaður vaknaði í morgun og sagði eins og við sjálfan sig: "Mikið væri nú fallegt að sjá svona fjölskyldu sem okkar fyrstu...

HAPPY DAY Á 10 ÁRA AFMÆLI KALDA

Gleðikráin Kaldi á Klapparstíg fagnaði 10 ára afmæli í gær og sló upp veislu á barborðinu miðju. Var því vel tekið af fastakúnnum sem...

MENGUN Í ALMANNARÝMI – ÞRÖSTUR HÓSTAR

"Við sem komin erum á efri ár munum eftir mikilli herferð sem beint var gegn reykingum. Konur voru þar í fararbroddi," segir Þröstur Ólafsson...

ÁFENGI Á MOKKA

Mokka á Skólavörðustíg, þekktasta kaffihús höfuðborgarinnar, selur nú áfengi, vín og bjór eins og hver vill hafa. Á árum áður komu fastagestirnir, bóhemar og...

AFMÆLI FORSETAFRAMBJÓÐANDA – MEÐ MAÍSÓLINA Í BRJÓSTI

Arnar Þó Jónsson lögfræðingur, sá fyrsti sem tilkynnti framboðs sitt til embættis forseta Íslands, á afmæli í dag (53). Hrafnhildur Sigurðardóttir eiginkona hans hefur...

BESTA UPPLIFUN HÖNNUNARMARS

Grafíski hönnuðurinn Örn Smári Gíslason átti "bestu upplifun Hönnunarmars" að mati margra sem heimsóttu sýningarbás hans á hátíðinni. Örn Smári vinnur mynstur og form eins...

LEIÐINDI LENGJA LÍFIÐ

"18 ára ljósmyndari á Alþýðublaðinu árið 1962. Það er eins og myndin hafi verið tekin í gær," segir Rúnar Gunnarsson ljósmyndari, tónlistarmaður og útgefandi...

GAMAN AÐ SJÁ HVAÐ ELÍSABETU GENGUR VEL SEGIR BÍÓKÓNGUR

"Gaman að sjá hvað gengur vel hjá Elísabetu," sgir Alfreð Ásberg bíókóngur í SAM - veldinu: "Íslenski klipparinn Elísabet Ronaldsdóttir hefur klippt margar stórmyndir frá...

TONY COOK Á ÍSLANDI

Hljóðupptökumeistarinn Tony Cook naut kvöldverðar á Forréttabarnum í Nýlendugötu ásamt gömlum félaga úr tónlistinni, Lárusi Grímssyni og eiginkonu hans, í gærkvöldi. Tony starfaði hér...

DÓMKIRKJUPRESTUR GIFTI SON SINN Á HEIMAVELLI

Sveinn Valgeirsson dómkirkjuprestur gifti son sinn á heimavelli í Dómkirkjunni í síðustu viku. Hátíðleg fjölskyldustund hjá föður og syni. Ragnar Sveinsson heitir sonurinn og nýbökuð...

SAGA AF KRISTJÁNI EIGINMANNI HÖLLU HRUNDAR

Fyrir um tveimur áratugum keyptum við fjölskyldan fína íbúð í Skaftahlíð. Þar ætluðum við að setjast að helst fyrir lífstíð. Þess vegna var miklu...

DAGFORELDRAR ATHUGIÐ!

Á vef Reykjavíkurborgar eru nú auglýstar tvær eignir sem dagforeldrar geta leigt fyrir starfsemi sína. Húsnæðið verður eingöngu leigt þeim sem hyggst nýta húsnæðið til...

SNORRI Í MIÐFLOKKINN

Úr aldingarði Alþingis: - Snorri Másson fjölmiðlamaður með skoðanir verður í fyrsta sæti á einum af framboðslistum Miðflokksins fyrir næstu Alþingiskosningar ef áform þess efnis ganga...

KOPARINN Í BÖRSEN – BLESSAÐ HANDVERKSFÓLKIÐ

Sveinn Markússon járnlistamaður segir söguna um koparinn í kauphöllinni Börsen í Kaupmannahöfn sem brann fyrir skemmstu - byggt 1624. "Sjáið handverkið," segir hann: - Blessað handverksfólkið. Trésmiðunum...

RATCLIFFE KAUPIR ÆSKUHEIMILI GUNNU DÍSAR OG BYGGIR SUMARHÖLL

Beski auðmaðurinn, Sir Jim Ratcliffe, sem safnað hefur jörðum á Norðausturlandi hefur nú keypt jörðina þar sem fjölmiðlastjarnan Gunna Dís ólst upp ásamt með...

TVEIR FYRIR EINN TILBOÐ?

“Baldur og Felix verða á Sauðárkróki” heyrðist í útvarpsauglýsingu. Eru þeir báðir í framboði ? Er þetta svona tilboð, “tveir fyrir einn?" spyr Ragnar...

MEGAS Í KRINGLUNNI

"Hitti Megas og Möggu í dag, í Kringlunni af öllum stöðum. Vorum hissa en glöð og það áttu sér stað fagnaðarfundir," segir Einar Þór...

FISKIKÓNGURINN ALLTAF SKREFI Á UNDAN

Fiskikóngurinn á Sogavegi sér tækifæri í hverju horni - alltaf skrefi á undan öðrum. Hér birtist frétt um um fiskbúð á Sundlaugavegi 12 sem hefur...

STYTTA SÉR LEIÐ Í LEIFSSTÖÐ

Rétt áður en komið er að síðasta hringtorginu á leið í Leifsstöð er kominn malbikaður göngustígur sem stytti leið gangandi túrista á flugvöllinn. Gallinn...

BUBBADEILUR Á FACEBOOK

"Ég sá Bubba Morthens syngja og spila í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Hann var algjörlega frábær!...6 stjörnur af 5 mögulegum. Vá vá vá!" segir Ólafur...

BÖRNIN FRÁ GAZA Í REYKJAVÍK

Komið verður á fót skóla- og fjölskyldumiðstöð fyrir börn á leikskóla-, grunnskóla- og framhaldsskólaaldri í kjölfar fjölskyldusameiningar fólks frá Palestínu. Þetta var samþykkt í...

HEIMSPEKINGURINN Í RÁÐHÚSINU

Eitt af undrum veraldar er hvað copy-paste virkar vel. Þvert á alls konar forrit, stafagerðir jafnvel stafróf," segir Pawel Bartoszek borgarfulltrúi, stundum kallaður heimspekingurinn...

…ENGIN FISKUR TIL Í DAG SORRY

Fiskbúðin á Sundlaugavegi 12 hefur verið lokuð í rúma viku föstum viskiptavinum til furðu sem voru vanir að kippa með sér fiski eftir sundsprett...

ÖFUGSNÚIN LÓA Í GRAFARVOGI

Guðmundur Brynjólfsson rithöfundur og sámfélagsrýnir fór í Grafarvogskirkju í gær til að spjalla við fólk enda djákni í hjáverkum. Þegar hann gekk út að...

SPÁNSKI BARINN SELDUR

Tóta Guðjóns, áður kennd við Kaffi List á Klapparstíg, sem rekið hefur Spánska Barinn í Ingólfsstræti í rúm fimm ár gekk frá sölu og...

BÖRSEN ENDURBYGGÐUR – DANIR NJÓTA VIÐHLALDS MENNTUNAR IÐNAÐARMANNA

Danir njóta þes nú að hafa viðhaldið og þróað menntun og þekkingu iðnaðarmanna sinna og því eru þeir nú albúnir til að endurreisa Börsen...

MALBIKAÐ FYRIR MILLJARÐ

Malbikað verður fyrir alls um 842 milljónir króna í Reykjavíkurborg í sumar. Gert er ráð fyrir að hægt verði að hefja framkvæmdir við fræsun...

HALLA HRUND HIMNASENDING

Kristján Hreinsson tækfærisskáld hefur ort vísu til eins forsetaframbjóðandans sem siglir hraðbyri með stefnuna á Bessastaði.

PRÓGRAMM KATRÍNAR

"Á morgun leggjum við Gunnar af stað í fundaferð um landið," segir Katrín Jakobsdóttir forsetaframbjóðandi en Gunnar sem hún nefnir er eiginmaður hennar: - "Við hefjum...

HUNDAR Á HAPPY HOUR

Þessir tveir hundar voru á Happy Hour í miðbæ Reykjavíkur um helgina. Létu fara vel um sig á koddum í gluggasyllunni og fyldust með...

ODDVITINN Á TJÖRNESI DATT Í LUKKUPOTTINN – VANN FORD FAIRLANE 1955

Vinningshafinn Úlfur Indriðason, þá bóndi og oddviti á Héðinshöfða á Tjörnesi, tekur á móti Ford Fairlane árgerð 1955 sem var þá aðalvinningurinn í Happdrætti...

LÆKNIR MEÐ LANDRIS Í KVIÐNUM

"Á aðventunni fann ég fyrir landrisi vinstra megin í kviðnum," segir Lýður Árnason læknir og baráttumaður fyrir betra Íslandi: "Taldi þetta þýðingarlaust en um áramót...

LEYNILEGAR UNDIRSKRIFTIR GEGN BJARNA BEN

Þrátt fyrir að yfir 30 þúsund manns hafi skráð andstöðu sína á Ísland.is gegn setu Bjarna Benediktssonar í stól forsætisráðherra, þá birta 6 af...

VINNUSTOFAN KJARVAL OPNAR GALLERÍ ÞAR SEM ÁÐUR SÁTU ÞINGMENN

Eigendur Vinnustofu Kjarval í Austurstræfi 10 eru að opna gallerí með glæsilegum sýningarsal á hæðinni fyrir neðan sjálfa Vinnustofuna en á þeirri hæð voru...

Sagt er...

Elín Pálmsdóttir blaðamaður skrifaði þessa grein í Vikuna 17. april 1958. Elín skrifaði dálk fyrir kvenfólk og hefði líklega gert það á annan hátt...