HomeGreinarLAXVEIÐAR BANNAÐAR Í NOREGI - BECKHAM TEKINN Í LANDHELGI

LAXVEIÐAR BANNAÐAR Í NOREGI – BECKHAM TEKINN Í LANDHELGI

Norsk stjórnvöld hafa bannað laxveiðar í 33 laxveiðiám í Noregi í sumar. Mikil hnignun á laxastofninum leiddi til þessarar ákvörðunar í lok júní. Laxveiði er vinsælt sport í Noregi yfir sumartímann, stundað af Haraldri konungi, auðugum viðskiptajöfrum og popstjörnum og nú fyrir nokkrum dögum náðist mynd af ofurstjörnuni David Beckham við veiðar í norskri laxveiðiá sem var friðuð. Er talið víst að hann hafi notið sérstakrar fyrirgreiðslu við úthlutin „veiðileyfis“. Hefur þetta valdið ólgu meðal heiðvirðra veiðimanna.

Nú segja stjórnvöld að hver lax skipti máli og að stofninum standi mikil ógn af sýkingum frá eldislaxi sem hafi sloppið meðfram strandlengju og í fjörðum landsins.

Landssamtök að baki laxveiðum, Norske Lakseelver, styðja ákvörðun stjórnvalda að banna laxveiðar í þessum 33 ám þrátt fyrir að sjá fram á stórkostlegt tekjutap af minni laxveiðum eða um 1,3 milljarða norskra króna. Betra að hafa vaðið fyrir neðan sig, segja samtökin.

TENGDAR FRÉTTIR

ARKITEKTINN SEM ÞORIR MEÐAN AÐRIR ÞEGJA – LIST & HÖNNUN

Trausti Valsson arkitekt hefur gefið út bokina LIST & HÖNNUN í tilefni af áttræðisafmæli sínu um áramótin. Í útgáfuhátíð í Þjóðabókhlöðunni var Logi Einarsson...

ÍSLENSKUNNI FÓRNAÐ Á ALTARI MAMMONS

"Íslenskunni stafar hætta af græðginni," segir Ragnar Önundarson fyrrum bankastjóri og samfélagsrýnir á degi Íslenskrar tungu - fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar: "Okkur liggur svo mikið á...

ÁSTARSAGA SKERJAFJARÐARSKÁLDSINS

"Í dag, 16. 11. 2025, eru liðin níu ár frá því að við Olga kynntumst," segir Kristján Hreinsson oft nefndur Skerjafjarðarskáldið: "Þetta byrjaði með einni...

BORGARSTJÓRI FELLIR OSLÓARTRÉ Í HEIÐMÖRK OG GEFUR ANNAÐ TIL FÆREYJA

Það var fallegt um að litast í Heiðmörk í hádeginu í dag þegar Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri felldi Oslóartréð sem prýðir Austurvöll yfir hátíðarnar. Þótt...

JÓI FEL KOKKAR FYRIR KÆRUSTUNA HJÁ HINU OPINBERA

Stjörnubakarinn Jói fel hefur verið að kokka á Litla Hrauni sem kunnugt er af fréttum. Urgur er í nokkrum matreiðslumeisturum sem höfðu áhuga á...

EIGINKONU SNORRA MÁSSONAR MISBOÐIÐ

"Í morgun birtist flennistór mynd af tveggja ára gömlum syni mínum á Vísi.is undir fyrirsögninni: „Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu.“ segir Nadine Guðrún...

KÓNGURINN MEÐ GRÆNU FINGURNA Á AFMÆLI Í DAG

Karl Bretakonungur er 77 ára í dag. Ætla mætti að erfitt væri að finna afmælisgjöf fyrir mann sem metinn er á 2 milljarða punda...

UPPÁHALDSBÍÓMYNDIR PÁFANS Í RÓM

Hlollywoodstjörnur streyma til Rómar um helgina til fundar við Leó páfa í Vatikaninu. Tilefnið er hefðbundin hátíð Páfagarðs - World of Cinema á laugardaginn.-Meðal...

HUMARHALAR, FILET MIGNON OG KONÍAK Í LOFTLEIÐAFERÐ TIL NEW YORK NÆSTA VOR

Hafin er kynning á væntanlegri Loftleiðaferð til New York næsta vor á vegum Sögufélags Loftleiða í tilefni af að 80 ár eru liðin frá...

EITRAÐ FYRIR ELDRI BORGARA Á ELLIHEIMILI

"Ég hef undanfarin misseri setið nokkra daga í viku á Eirhömrum. Ég kann því vel, starfsfólkið hvert öðru betra, kaffið gott og margt forvitnilegt...

HELGI MAGNÚS VÆRI NÚ RÍKISLÖGREGLUSTJÓRI HEFÐI HANN EKKI AFÞAKKAÐ AÐ VERÐA VARARÍKISLÖGREGLUSTJÓRI

Brotthvarf Sigríðar Bjarkar ríkislögreglustjóra tekur á sig ýmsar myndir. Hér er ein: Þegar Helgi Magnús Gunnarsson var flæmdur úr embætti vararíkissaksóknara fyrir skemmstu reyndi nýr...

ÞÓRHALLUR STOFNAR MINNSTA FJÖLMIÐIL LANDSINS

Þórhallur Gunnarsson margreyndur stjórnandi ljósvakamiðla um áratugaskeið hefur stofnað minnsta fjölmiðil landsins sem hann nefnir Klaki Stúdíó en Klaki heitir heimiliskötturinn hans. Þórhallur tilkynnir...

Sagt er...

Tónlistarstjarnan Bríet fór til Nashville og kom heim kántrí. Hún er að leggja heiminn að fótum sér. https://www.youtube.com/watch?v=2EZhExWEBFc

Lag dagsins

https://www.youtube.com/watch?v=vbqGWTxwZEA