Sagt er

BRÍET Í NASHVILLE

Tónlistarstjarnan Bríet fór til Nashville og kom heim kántrí. Hún er að leggja heiminn að fótum sér. https://www.youtube.com/watch?v=2EZhExWEBFc

BUBBI OG NÝBÚARNIR

Á meðan þrasað er um innflytjendur á alla kanta slær Bubbi Morthens vopn úr allra höndum og segir: "Mamma mín var innflytjandi. Afi minn...

LJÓSAFOSSINN RENNUR NIÐUR HLÍÐAR ESJUNNAR Á LAUGARDAGINN

Hinn árlegi Ljósafoss rennur niður hlíðar Esjunnar næsta laugardag. Það er Ljósið - endurhæfingar - og stuðningsmiðstöð krabbameinsgreindra og aðstandenda þeirra sem stendur fyrir...

STUTTPUTTAFÉLAGIÐ LILLEPUT FUNDAR

Fundur í stuttputtafélaginu Lilleputt á Ölstofunni fyrir skemmstu. Fyrsta mál á dagskrá: Samningar við hanskaframleiðendur um sérpantanir fyrir veturinn.

GEÐLÆKNIR HRÍFST AF SÁLNASAFNARANUM

Óttar Guðmundsson geðlæknir las á dögunum nýútkomna bók eftir Þór Tulinius leikara, Sálnasafnarann, og hreifst af. Í framhaldinu birti hann ritdóm af dýrari sortinni: - Ræðumenn...

HRAFNHILDUR INGA OG HIMINBLÁMINN

Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir myndlistarkona úr Fljótshlíð opnaði málverkasýningu í Gallerí Fold á Rauðarárstíg í gær að vðstöddu fjölmenni. Þarna voru Guðmundur Árni Stefánsson fyrrum...

BÆNDURNIR Á BÓLSTAÐ FÁ ROSALEGA RAKSTRARVÉL FRÁ FERGUSON

Búvélar ehf. tilkynna: - Í sumar var fyrsta vélin af nýrri kynslóð af rakstrarvélum frá Massey Ferguson afhent í Landeyjarnar til þeirra Bjarkar og Skarphéðins á...

BORGARSTJÓRINN Í LONDON MERKIR LESTARSTÖÐVAR Á ARABÍSKU

Sigfús Arnþórsson píanóleikari og rithöfundur frá Akureyri er ötull fréttaritari á eigin vegum búsettur í Englandi með næmt fréttanef. Hann sendir þessa mynd og...

EITT HESTAFL Í BENSÍNLEYSI

Árið 1941 varð bensinlaust í Hollandi. Seinni heimstyrjöld. Eldsneytisskortur víða um lönd og margar snjallar lausnir litu dagsins ljós. Í þessu tilviki var eitt...

FYRIRSÖGN DAGSINS

Svarið er hér.

SNJÓMOKSTUR INDRIÐA

Indriði litli fór út að moka snjó í gær með pabba sínum. Svo fékk hann kakóbolla á eftir á Kaffifélaginu á Skólavörðustíg og var...

GUÐMUNDUR Í BRIMI TIL FYRIRMYNDAR

BRIM hlaut Hvatningarverðlaun CrediInfo og Festu - miðstöðvar um sjálfbærni, fyrir framúrskarandi framlag til sjálfbærrar þróunar og þá einkum fyrir metnaðarfulla endurfjármögnun að fjárhæð...

TRUMP TIL LIÐS VIÐ LEIF HEPPNA

Þá hefur Trump tekir af skarið. 9. október verður framvegis Dagur Leifs Eiríkssonar, kristna víkingsins sem fann Ameríku 400 árum á undan Kólumbusi.

VETRARKOMA SKÁLDSINS

Hæg vetrarkomahálka á göngustígumhinsta lauf fellur. - pjetur hafstein lárusson

LINCOLN SKIPT ÚT FYRIR TRUMP

Bandarískur forsetaleikur gervigreindarinnar og margir trúa sem nýju neti.

KONFEKTMOLI MEÐ MALT OG APPELSÍN FYLLINGU

Konfektmolar eru alls konar en þessi dálítið spes. Gamli Nói kynnir til leiks nýjan hátíðarmola með Malt og Appelsín fyllingu. Jólalegt. Takmarkað upplag.

MYND DAGSINS

Arnarhóll 24.10 2025.

HUNDARNIR SKÍTA Á PARKA

Skilti Parka um gjaldtöku á bílastæði á einkalóð í miðju íbúðahverfi við Drafnarstíg hefur valdið óánægju meðal nágranna sem telja að sér þrengt. Nú er...

LOFTLEIÐAHÚFAN KOMIN

Biðin er á enda, Loftleiðahúfan er komin! Þær eru bláar, rauðar, svartar og hvítar. Merkið er ofið. Eins og það á að vera. Verð...

FARÐÍ RASSSGAT ARISTÓTELES!

Fjöllistamaðurin Benóný Ægisson las upp úr skáldsögu sinni Farðí rassgat Aristóteles í Hannesarholti á Grundarstíg um helgina. Skrudda gefur út og Halldór Baldursson myndskreytti...

TEIR GULLDROPAR Á HEITA POTTINUM

Athafnaskáldið Sigurður Gísli Pálmason og handboltagoðsögnin Logi Geirsson voru í Sundhöll Reykjavíkur á sunnudagssíðegi. Tveir gulldropar í heita pottinum.

TILLAGA UM BREYTINGU Á NAFNI RÚV – „ENDURVARPIГ

Ragnar Önundarson fyrrum bankastjóri og samfélagsrýnir er með tillögu: "Breyta skal nafni Rúv, Ríkisútvarpsins ohf. í “Endurvarpið.” Dagskráin er orðin að miklu leyti endurtekið efni,...

HJÁLEIÐ VIÐ HEKLUREIT

Vegfarandi við Heklureitinn ofarlega á Laugavegi greip til sinna ráða eftir endurtekna erfiðleika við að komast leiðar sinnar vegna nýbygginga. Útbjó skilti og festi...

MAGNÚS ER VETRARSINNAÐUR

Morgunblaðið spurði Magnús Pálsson myndlistarmann á förnum vegi hvernig haustið legðist í hann. "Vel," svaraði Magnús. "Ég er vetrarsinnaður."

HALLA Í HELSINKI

Finnska forsetaskrifstofan birtir þessa mynd af íslensku forsetahjónunum í fylgd þeirra finnsku. Fer vel á með þeim.

BJÖRN INGI AFTUR Í BORGINA?

Sagt er að til standa að tefla Birni Inga Hrafnssyni fram í oddvitasæti Miðflokksins fyrir næstu borgarstjórnarkosningar í Reykjavík. Bent er á reynslu Björns...

SVÍN Í SUNNUDAGSGÖNGU

Svín í sunnudagsgöngu á Möðrudalsöræfum í haustbirtunni. Hvað vakti fyrir því er ekki vitað en það gekk réttu megin á götunni - gegn umferð.

ÞAÐ ER NÓG TIL

"Loft" heitir þessi mynd og er úr seríunni "Það er nóg til" eftir Ara Sigvaldason.

STOLT OG ÞAKKLÁT

Inga Sæland félagsmálaráðherra heimsótti NPA miðstöðina í gær. Tilefnið var bæði kynning og fagnaður 7 ára afmælis lögfestingar NPA. Ingu var gefin sérhönnuð taska...

GUÐJÓN AÐ GEFAST UPP Á FRÉTTUM RÍKISINS

„Það er eins og það eina sem þykir fréttnæmt í sjónvarpsfréttum RÚV séu neikvæðar fréttir. Það liggur við að maður nenni ekki lengur að...

FRIÐARSÚLAN TENDRUÐ Í 19. SINN

Kveikt verður á Friðarsúlunni í Viðey í 19. sinn, fimmtudaginn 9. október klukkan 20:00. Í eyjunni verður friðsæl athöfn með tónlistarflutningi Unu Torfadóttur og...

ÓÞARFI AÐ TALA SAMAN

Algjör óþarfi að tala saman - úr seríunni símalíf eftir Ara Sigvaldason.

KRISTRÚN FÓR AÐ SJÁ EINAR ÁSKEL

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra og eitt barna hennar voru meðal gesta á leiksýningunni "Einar Áskell - Engan asa" í Hörpunni í hádeginu á sunnudag. Troðfullur...

L’AMOUR

Svala Björgvins hefur birt nýja mynd af sér eftir Sögu Sig sem hún nefnir L'amour.

LOGANDI BÍLL

Frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins: - Síðastsliðinn sólarhring voru dælubílar okkar boðaðir út 7 sinnum, meðal annars í eld í bíl sem greiðlega gekk að slökkva.

TAKK MYNDSTEF!

Guðjón Bjarnason arkitekt og myndlistamaður hefur hlotið styrk úr Höfundarsjóði Íslands til stuðnings komandi menningarviðburða í Bandaríkjunum og á Íslandi: "Takk Myndstef!" segir hann.

GUFFI BÍLASALI Í FANTAFORMI

Guðfinnur Stefán Halldórsson, Guffi bílasali, er staddur á sólarströnd í fantaformi eins og sjá má, 76 ára. Guffi er goðsögn í bílaheiminum og dugar...

BUBBI RAFMAGNSLAUS

"Rafmagn fór af stór Reykjavíkursvæðinu, engar upplýsingar sendar í síma - þögn," segir Bubbi Morhens og er fúll með: "Talsmaður Veitna sagði það komið á...

ÁST Í 24 ÁR

"Það vottar fyrir stolti, jafnvel monti, á þessari mynd af mér sem var tekin fyrir nákvæmlega 24 árum - upp á dag," segir Dagur...

SKYNSEMIN RÆÐUR

"Skynsemin ræður" heitir þessi mynd Ara Sigvaldasonar ljósmyndakaupmanns á Skólavörðustíg. Trabant og fallegur hundur - þarf ekki meira.

PÉTUR MEÐ BÓNUSSPURNINGU

Pétur H. Hansen er með spurningu til Bónus: "Í ágúst sl. kostaði box af Bónus kindakæfu 489 kr. Núna kostar boxið 509 krónur. Hvað veldur 4,2% hækkun...

FRJÁLS SAMKEPPNI

"Algjört svekkelsi að jakkafatabörnin hafi verið á undan mér að búa til stuttermaboli með uppáhalds elsinu sínu," segir Lóaboratorium sem bætir nú um betur...

HVER ER AÐ KOMA?

Svona lítur eldra fólk út þegar einhver leggur bíl fyrir utan húsið þeirra.

BÍLLAUSI DAGURINN Á MÁNUDAG

Mánudaginn 22. september verður evrópski Bíllausi dagurinn haldin hátíðlegur. Hvetur Reykjavíkurborg almenning til þess að skilja bílinn eftir heima og til að auðvelda það verður...

ATHUGASEMD

Borist hefur athugasemd: - Ekki verða símar og borvélar batteríslaus og að sama skapi verða flugvélar ekki mótórlausar þótt aflið þverri.

MARGRÉT LAXNESS Í FOLD

Margrét Laxness opnaði um helgina sýningu á verkum sínum í Gallerí Fold á Rauðarárstíg. Margrét hefur víða komið við í myndlistinni og meðal annars...

DRAUGAGANGUR Á LAUGAVEGI

"Draugagangur á Laugavegi (mjög líklega Degi að kenna)" heitir þessi mynd Ara Sigvaldasonar myndakaupmanns á Skólavörðustíg.

STEINLAUSAR DÖÐLUR TEKNAR ÚR UMFERÐ

Icepharma hf., að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum MUNA Döðlur steinlausar. Ástæða: Varan getur verið byrjuð að gerjast...

HELEN HEILAR OG SPÁIR Í SPIL

Frá Sálarrannsóknarfélaginu - Helen er búin að vera í andlegum málefnum í mörg ár. Hún er Reikimeisti, heilari OPJ þerspisti og les í spil eða bolla. Hún...

MYND DAGSINS

Túristi tekur mynd á regnbogagötu í Reykjavík.

Sagt er...

Tónlistarstjarnan Bríet fór til Nashville og kom heim kántrí. Hún er að leggja heiminn að fótum sér. https://www.youtube.com/watch?v=2EZhExWEBFc

Lag dagsins

Hún var samferðakona Bítlanna og fleiri breskra hljómsveita sem sprungu út á sjöunda áratugnum og lögðu ekki aðeins Breska heimsveldið að fótum sér heldur...