Sagt er

BRUNO FERNANDES DÚKKAÐI UPP HJÁ JÓA BERG

"Afastràkarnir Alexander og Gunnar Berg voru í heimsókn hjâ frænda sínum Jóa Berg (Burnley) í gær," segir Ingvi Hrafn Jónsson fyrrum fréttastjóri bæði á...

HALLA HRUND EKKI VIGDÍSARLEG NEMA LJÓSA HÁRIÐ SEGIR ÞÓRUNN SIG.

"Mér finnst Halla Hrund afar geðþekk en hún er auðvitað ekkert Vigdísarleg fyrir utan að hún er með ljóst hár," segir Þórunn Sigurðardóttir þungavigtarmanneskja...

LOPAPEYSUR FRAMSÓKNAR Á FLOKKSÞINGI

Þessar dúkkur voru mættar á flokksþing Framsóknar í lopapeysum eins og vera ber. Verkið kallast "Forsetaframbjóðendur" og féllu dúkkurnar vel inn í hópinn á...

DR. GUNNI OG KATA JAK

"Því miður held ég að Kata verði næsti forseti. Alveg sama hversu marga Facebook statusa fólk býr til," segir Dr. Gunni og rýnir í...

BÆ, BÆ VETUR

„Með þessum skilum og þessu hlýja lofti sem fer yfir landið á morgun, þetta eru ákveðin straumhvörf í veðrinu og við getum alveg sagt...

KARLAKÓR HREPPAMANNA Á NÝJUM BÚNINGUM

"Þá er komið að því!" segir Bjarni Arnar syngjandi sæll og glaður: Karlakór Hreppamanna ætla að halda sína árlegu vortónleika sem eru þrennir að þessu...

HALLA HRUND MEÐ HIRÐSKÁLD

Halla Hrund, spútnikin í Bessastaðaslagnum, er komin með sjálfskipað hirðskáld sem heitir Kristján Hreinsson. Hirðskáldið birti ljóð um daginn um ágæti frambjóðands og hefur...

ELDGAMALL BRANDARI

maður átti pafagauk og var að reyna að kenna honum að tala og sagði: ég heiti Palli og fuglinn sagði: ég heiti Palli maðurinn sagði: ég get flogið og páfagaukurinn sagði: það væri gaman að...

ÓTTI OG ÁSTARÞRÁ Í MENNTÓ

Í febrúar á næsta ári verður frumsýndur nýr íslenskur söngleikur á Stóra sviði Þjóðleikhússins. Það eru þær Unnur Ösp Stefándsóttir og Una Torfadóttir sem...

HREYFILL FARINN Á FJÖLL

"Kannaðu undur Íslands með staðbundnum bílstjór" segir í auglýsingu frá leigubílastöðinni Hreyfli sem stefnir flota sínum á fjöll.

GÖMLU INNRÉTTINGAR GUÐSTEINS PIKKFASTAR Á VEGGNUM

Verslun Guðsteins á Laugavegi pakkaði saman fyrir skemmstu og kom sér fyrir í Ármúlanum, nýja miðbænum - næg bílastæði. Til stóð að taka niður...

ARSENAL MEÐ HLJÓÐI Á FORRÉTTABARNUM

Forréttabarinn á Nýlendugötu  á tánum í takkaskóm: Meistaradeildarkvöld! 2 stórleikir kl 19:00. Arsenal með hljóði. Verið velkomin!

LOÐIN LOREN

Sophia Loren í Stokkhólmi 1955. Hún var ekkert að fela órakaða handarkrika heldur flaggaði með stælí hreyfingum.

FORRÉTTABARINN OPNAR FYRR FYRIR MAN UNITED VS LIVERPOOL

Forréttabarinn á Nýlendugötu opnar fyrr en venjulega á sunnudaginn og ástæðan er þessi: Opnum á barinn um leið og leikmenn Man Utd & Liverpool verða...

ELÍTAN ÆTLAR AÐ KAUPA FJÖREGGIÐ – LANDSVIRKJUN

Kjósandi sendir póst með með viðvörun: - Forsetaframbjóðandinn Steinunn Ólina er kyndilberi nýju stjórnarskrárinnar likt og forveri hennar í starfi frú Vigdís og hr. Guðni Th. Eitt...

DOKTOR JOHN

Ekkert böl er svo stórt að ekki lagi góður nætursvefn. Doktor John

SPEKI JÓNATANS

Jónatan Hermannsson jarðræktarfræðingur lætur hugann reika: - hún sagði við mig: - það er enginn að ætlast til þess að karlar skipuleggi eitthvað - og það er allt í lagi - vandinn byrjar hins vegar - ef þeir...

VARÚÐ! EKKI BORÐA KARTÖFLUHÝÐI

Meltingalæknar vara sjúklinga með viðkvæman maga að borða óhýddar kartöflur eins og hefur verið tíska í nýrri matagerð um margra ára skeið. Ástæðan er...

DULL WOMAN’S CLUB

Einn kaldhæðnislegasti vefurinn á Internetinu öllu er Dull Woman' Club. Þar nær kómíkin því að verða absúrd - næstum því Kafka. Sheila Bacon átti afmæli:...

BASSINN Í MEZZO (63)

Jóhann Ásmundsson bassaleikari Mezzoforte er afmælisbarn dagsins (63). Mezzoforte náði eyrum alheims þar sem bassinn dundi í kjölnum og stýrði takti. https://www.youtube.com/watch?v=Brk_GByvouY

DULARFULLT HRAUNRENNSLI

"Fyrirsögn dagsins: Hraunið rennur lengra en það ætti að gera!" segir Sigurður G. Tómasson fjömiðlamaður og samfélagsrýnir og er að vonum hissa. Leiklistargagnrýnandinn Jón Viðar...

FRYSTIKLEFINN Á RIFI MEIKAR ÞAÐ Í NEW YORK

Kvikmyndin Heimaleikur, ættuð úr Fristiklefanum á Rifi, kom, sá og sigraði á kvikmyndahátíð í NY. Eða eins þeir segja sjálfir: "Gullna Flautan á leiðinni heim!...

LEIGUÍBÚÐ FYRIR GUNNAR SMÁRA?

"Okkur Sóleyju vantar íbúð til leigu, þriggja herbergja eða svo, helst ekki rándýra og eiginlega sem fyrst," segir sósíalistaforinginn Gunnar Smári: "Við vinnum í Skipholti,...

VEÐURFRÆÐINGUR Í SPARIFÖTUNUM

Veðurfræðingur Ríkissjónvarpsins kom á óvart á sunnudagskvöldi þegar hann birtist skjánum í sparifötunum eins og hann ætti afmæli eða væri að fara að gifta...

GRINDAVÍKUR BLÚS ALLA Á BRYGGJUNNI

Alli á Bryggjunni, lifandi goðssögn í Grindavík og líklega skemmtilegasti maður á Suðurnesjum, hefur gefið út bókina Grindavíkur Blús. Hann kynnti bókina fyrir félögum...

PÉTURSBÚÐ REDDAR PÁSKUNUM

Axel kaupmaður í Pétursbúð á Ránargötuhorninu í 101 Reykjavík lætur lútersku þjóðkirkjuna ekki standa í vegi fyrir nauðsynlegri þjónustu um páska: Opnunartími Pétursbúðar um páskana...

EITRAÐ ANDRÚMSLOFT Í HEILSUBÆ

Handboltakappinn Geir Sveinsson var óvænt látinn fjúka úr bæjarstólastólnum í Hveragerði eftir stuttan stand í embætti. Sjálfstæðismenn í bæjarstjórn Hveragerðis segja að stirð samskipti...

BÖÐVAR BÓKSALI DATT Í LUKKUPOTT

Fyrsti útdráttur í Happdrætti DAS fór fram 3. júlí 1954. Í aðalvinning var Chevrolet Bel Air bifreið en vinningshafinn var Böðvar Sigurðsson bóksali í...

VALLI MEÐ KIRKJUSTUÐ Á EYRARBAKKA

Stuðmaðurinn og tónskáldið Valgeir Guðjónsson verður með tónleika í Eyrarbakkakirkju 30 mars. Fær hann þar sunnlenskar raddir til að syngja lögin sín gömul og...

GOSSTJÖRNU Á BESSASTAÐI

Nú eru "virkir í athugasemdum" að komast á þá skoðun að tilvalið væri að gera jarðeldasérfræðing að næsta foreta í ljósi tíðarandans. Helst kona....

SOFANDI FÍLAFJÖLSKYLDA

Sjaldgæf sjón í náttúrunnni : Sofandi fílafjölskylda - drónamynd.

LÖGGAN Á SUÐURNESJUM FLIPPAR ÚT

Tilkynning frá Lögreglunni á Suðurnesjum: - Yngja í liðinu? Nei ekki alveg en við erum farin að huga að yngstu kynslóðinni og nú geta þau farið...

TÚRISTUM FÆKKAR ÁBERANDI Á VEITINGASTÖÐUM

Veitingamenn í í Reykjavík taka eftir að túristum hefur fækkað áberandi mikið upp á síðkastið í veitingasölum þeirra. Þar sem áður var kjaftfullt af...

ÓSKAR OG IÐNAÐARMENNIRNIR

Óskar Magnússon athafnaskáld í Fljótshlíð hefur haldið úti myndaflokki um hríð á samfélagsmiðlum sem hann kallar Iðnaðarmenn á ferð. Hérna komst hann í feitt: Iðnaðarmenn...

ELSTA LANDAKORT Í HEIMI

Elsta kort af jörðinni sem fundist hefur. Eftir gríska spekinginn Anaximander frá Miletus (610 - 546 fyrir Krist).

SIÐBLINDA Í RÍKISSJÓNVARPINU

Sagt er að Bergsteinn Sigurðsson einn af umsjónarmönnum Kastljósþáttar ríkisins skrifi brandarana ofan í Gísla Martein sem hann nefnir Fréttir vikunnar. Nú síðast fjallaði...

KATRÍN SKIPTIR UM PRÓFÍL

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var að skipta um prófílmynd á Facebook. Gerið svo vel!

HAFNFIRSK HEPPNI 1959

3. febrúar árið 1959 var þessi glæsilegi Ford Edsel Ranger á meðal þeirra vinninga sem dregnir voru út í Happdrætti DAS. Hann vann Matthildur...

PUFFIN FOR PRESIDENT

"Puffin for president. Nýtt verk, framlag mitt til forsetakosninga allra tíma," segir Björgvin Ólafsson listamaður og lífskúnstner.

ÁRAMÓTAHEIT BOLLA

"Strengdi þess heit um síðustu áramót að horfa aldrei á Gísla Martein," segir Bolli Kristinsson athafnamaður kenndur við 17.

HITASTIGIÐ HÆKKAÐI UM 20 GRÁÐUR EFTIR RÁÐNINGU NÝS VEÐURSTOFUSTJÓRA

Hildigunnar H.H. Thorsteinsson hafði ekki fyrr verið ráðin nýr Veðurstofustjóri en hitastigið í Reykjavík hækkaði um 20 gráður – úr 10 stiga frosti í...

JOE SNÝR ALDRI OG REYNSLU SÉR Í HAG

Hvíta húsið er að snúa vörn í sókn varðandi gagnrýni á aldur Joe Biden forseta, sem verður 82 ára á þessu ári, nú þegar...

TILBOÐ Í TILBREYTINGU

Tene er ágæt en þessi tilboð eru líka til: - Ameríkuferðir bjóða upp á Route 66. Keyrt frá Chicago til Los Angeles og þessi frægi þjóðvegur...

HVOR ÞEIRRA Á AFMÆLI?

Beggi og Pacas eiga afmæli í dag. Ekki er vitað hvor þeirra því þeir eru skráðir sem eitt á Facebook sem veitir þessar upplýsingar.

DELUXE Á ÍSAFIRÐI

Í júní árið 1960 tók þessi prúðbúna fjölskylda á Ísafirði á móti Ford Anglia DeLuxe fólksbifreið sem þau fengu í Happdrætti DAS.

HOLLRÁÐ HEBBA

"Allir hafa áhrif," segir Herbert Guðmundsson söngsjarmur og það með réttu: "Viðhorf okkar og hamingja endurspeglast í því sem við segjum og gerum og það...

STJÖRNURNAR HENTU HÆLUNUM Í CANNES

Á kvikmyndahátíðinni í Cannes gilda þær reglur að leikkonur skuli vera í háhæla skóm þegar þær ganga eftir rauða dreglinum. Julia Roberts sagði nei...

GÁTA DAGSINS

Veitingamaðurinn tók sér pásu í anddyrinu og beið þess sem kvöldið myndi færa. Hver er veitingastaðurinn? Hver er veitingamaðurinn? Hver á málverkin á veggnum? ...

HVAÐAN ERTU?

maður hvaðan ertu? maður þú ert þaðan sem minningar afa þíns og ömmu sitja á hverri þúfu hverjum hól í hverjum læk undir hverju fjalli maður þú ert til orðinn úr minningum ættar þinnar - Jónatan Hermannsson

ÁSI Í BÆ 110

Í dag er fæðingardagur Ása í Bæ. 110 ár frá fæðingu hans. https://www.youtube.com/watch?v=C4bK6GuOf_I

Sagt er...

"Afastràkarnir Alexander og Gunnar Berg voru í heimsókn hjâ frænda sínum Jóa Berg (Burnley) í gær," segir Ingvi Hrafn Jónsson fyrrum fréttastjóri bæði á...

Lag dagsins

Frank Ú. Michelsen úrsmiður, sá þekktasti í bænum, er afmælisbarn dagsins (68). Frank er af úrsmiðum kominn aftur í ættir og man enn eftir...