Sagt er

VAKTI FÓLK MEÐ BAUNABYSSU

Þetta er Mary Smith sem vann sér inn aukapening í London með því að skjóta úr baunabyssu upp í glugga viðskiptavina sinna svo þeir...

ÓRG – 9.999 KR.

Þjóðin og valdið eftir Ólaf Ragnar Grímsson kostar 9.999 kr. í bókaverslunum.

MISS NEW YORK 1922

Þetta er Lota Cheek sigurvegari í fegurðarsamkeppninni í New York 1922.

FYRIRMYND FRELSIS – ISABELLE BOYER

Þetta er franska módelið Isabelle Boyer sem notuð var sem fyrirmynd við gerð Frelsisstyttunnar við innsiglinguna til New York sem Frakkar gáfu Bandaríkjunum á...

PIZZUSVEIFLA Á LAUGAVEGI

Pizzastaðurinn Popolare sem nýtur sívaxandi vinsælda í Mathöllinni í Pósthússtræti stefnir í útrás upp á Lauveg 11 þar sem veitingahúsið Ítalía var rekið um...

UPPLÝST DEKK

Upplýst dekk þróuð af Goodyear en voru aldrei fjöldaframleidd (1961).

TRUMP SKORAR Á SJÁLFAN SIG

Sagt er að Trump ætli að skora á sjálfan sig í kappræður. Lokað verður fyrir hljóðnema.

LITLI ÍSSKÁPURINN Í ELKO

Í Elko fæst þessi pínulitli ísskápur, aðeins 4 lítra á 9.950 krónur. Frábær til að herða sultarólina í  megrun og minnka innkaup.  

LILLI ER TÝNDUR

Hann sást síðast við Drafnarstíg í vesturbæ Reykjavíkur 20. september - Lilli er týndur. Þessu plakati hefur verið dreift í hús í hverfinu þar sem...

EFTIRLIT MEÐ HÁTTSEMI Í SEÐLABANKA

Seðlabankinn heldur áfram að koma á óvart. Nú auglýsir hann eftir framkvæmdastjóra háttsemiseftirlits eins og tíðkast hjá klerkastjórnum í Mið-Austurlöndum.

HAPPY Á HÓLMSHEIÐI

Fimm stórfyrirtæki vilja byggja upp starfsemi sína á nýju atvinnusvæði á Hólmsheiði og af því tilefni fóru forsvarsmenn þeirra og borgarstjóri á svæðið og...

KRANI LAGAR KRANA

Það er ýmsilegt að sjá í Reykjavík. Til dæmis þegar krani er notaður til að laga annan krana.

HAUSTBLÓMIN KOMIN Í MIÐBÆINN

Haustblómin eru komin á Skólavörðustíg og vekja athygli ferðamanna sem spyrja: "Eru þetta íslenskar plöntur?"

SVEITAPATÉ MEÐ TRUFFLUBRAGÐI INNKALLAÐ

Hyalin ehf., að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Sveitapaté með bragði af svörtum trufflum. Ástæða innköllunar er sú...

GÓÐAN DAGINN!

Daði Guðbjörnsson myndlistarmaður vaknaði í morgun á Nýlendugötu þar sem hann býr og starfar og leit þá mynd sem hann hafði klárað rétt fyrir...

LÓÐRÉTTUR REIÐTÚR

Federico Caprilli sýnir hæfileika hests síns á æfingu hjá hinum virta ítalska Riddaraskóla 1906.

SÆNSKT ÖNGÞVEITI FRÁ VINSTRI TIL HÆGRI

Svona var ástandið í Stokkhólmi fyrsta morgunin þegar Svíar skiptu úr vinstri umferð yfir í hægri 1967.

SPENNANDI SAMGÖNGUVIKA FRAMUNDAN

Reykjavíkurborg tilkynnir: - Sýning á gömlum reiðhjólum, málþing, samhjól, frítt í strætó, nýr hjólastígur. Þetta eru dæmi um góða viðburði sem verða í Evrópskri samgönguviku sem...

SALMONELLA STÖÐVUÐ

Market Sara, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum vöruna Halva bedeck mit Pisazien. Tilkynning barst í gegnum viðvörunarkerfið...

HEILLANDI HRINGRÁS

Þetta er tilraun til endurnýtingar í hringrásarkerfinu - gamalt en glæsilegt bílhúdd notað sem skyggni og vörn gegn regni við útidyr. Möguleikarnir eru óteljandi...

BRAGI PÁLL FÉKK SÉR BJARNA BEN – TATTÚ

"Bjarni Ben hefur átt erfiða daga upp á síðkastið þannig ég ákvað að reyna að gleðja hann með því að fá mér nýtt tattú...

RÍKISVÆÐING KÆRLEIKANS

"Hnífsstunga á menningarnótt, ung stúlka deyr og þetta er hræðilegt eins og mest má vera," segir Sigurður Bogi blaðamaður og hugleiðir áfram: "Útkoman eru viðbrögð...

PASTA ÞURRKUN

Strákarnir sáu um að þurrka pasta á Ítalíu 1929 með sínum hætti. Brosandi í brakandi þurrki.

KARLINN Í TUNGLINU Í TÍSKU 1895

Tískan í herraklippingum var frumlegri 1895 en nú til dags. Þessi mynd heitir A 'Man in the Moon' Hair-Beard Combo.

ARKITEKTAR HANNA HAPPDRÆTTISVINNING

Arkitektinn Þorvaldur Þorvaldsson, byggingaraðilinn Þórarinn Þórarinsson og innanhússarkitektinn Renir Vilhjálmsson skoða líkan af Lindarflöt 32 í Garðabæ en húsið var aðalvinningur í Happdrætti DAS...

ÁSMUNDUR AÐ VERÐA EINS OG STEINGRÍMUR JOÐ

Ásmundur Friðriksson alþingismaður hefur grennst svo mikið að hann er að verða eins og Steinrímur Joð í andliti.

HA?

Tilkynning frá Reykjavíkurborg: - Menningarnótt, stærsti árlegi viðburður borgarinnar, var haldin laugardaginn 24. ágúst síðastliðinn og tókst hátiðin afar vel. 

NÚ ER BANNAÐ AÐ BLÍSTRA

...en sú var tíðin að það þótti smart - ekki síður fyrir konur.

LAXNESS Á FLÓAMARKAÐI

Sigríður Halldórsdóttir og Gaga Jónsdóttir - dóttir og dótturdóttir Nóbelskáldsins Halldórs Kiljan Laxness, verða með flóamarkað á Menningarnótt á Bergstaðastræti 28A þar sem Sigríður...

MORGUNKAFFI SPEKINGANNA Á SKÓLAVÖRÐUSTÍG

"Eldgömul teikning af senu á Skólavörðustíg. Ég veit ekki með þig en mér finnst hún ennþá fyndin," segir listamaðurinn Lóaboratoríum. Á Skólavörðustíg drekka fastagestir morgunkaffi...

AIRBUS FYRIR ICELANDAIR

Sagt er að Airbus sé að leggja lokahönd á glænýja Airbus A321neo fyrir Icelandair eins og sjá má á mynd.

BLÓÐÞRÝSTINGUR Á 579 KRÓNUR Í LYFJU

Lyfja býður upp á blóþrýstingsmælingu og ýmsar aðrar blóðmælingar hjá hjúkrunarfræðingi á vel útbúinni sjúkrastofu í Lágmúla. Verðið er gott, 579 krónur - og...

BÓKABÚÐ Á VESTURGÖTU

Lyklar að Vesturgötu 10a komnir í hendur á verðandi bóksala. Ef allt gengur að óskum opnar bókabúðin Skálda þar í september. Skálda verður samfélag...

RÚV BRÝTUR HEFÐ

Ríkissjónvarpið brýtur hefð með því að vera með þátt um íslenskar kvikmyndir í sjónvarpinnu því venjulega eru þeir í útvarpshlutanum.

SPESSI OG MEGAS Í PARADÍS – SÍÐASTI SÉNS

Síðasta sýning á heimildarmynd stjörnuljósmyndarans Spessa um Megas er í Bío Paradís í kvöld klukkan 19:00. Einstakt tækifæri á þriðjudagskvöldi, annað betra ekki í...

NÝ VAXMYND AF DROTTNINGUNNI

Wakefield safnið í West Yorkshire í norður Englandi hefur afhjúpað nýja vaxmynd af Elísabetu drottningu heitinni og sitt sýnist hverjum.

GLEÐIBLÖÐRUR Í 10-11

Gleðiblöðrur seldust vel í 10-11 í Austurstræti um helgina enda opið allan sólarhringinn.

FÓTBOLTASTJÖRNURNAR NENNA EKKI Á ÓL – 32 ÁRA ALDURSHÁMARK

Landsliðmenn í knattspyrnu sem taka þá í Ólympiuleikunum mega ekki vera eldri en 32 ára. Þegar spurt er um ástæður er svarið loðið því...

MIKKI FIMMTUGUR

Mikael Torfason rithöfundur, ritstjóri og nú handritshöfundur í Hollywood er fimmtugur í dag.

UPP Á LÍF OG DAUÐA Á HJALTEYRI

Jonathan Rescigno sýnir kvikmynd sína Strike or Die/Grève ou Crève/Upp á líf og dauða í Verksmiðjunni á Hjalteyri 10. ágúst klukkan 17:00. Verksmiðan á...

MÁLA BÆINN Í VARANLEGUM REGNBOGALITUM

Frá Reykjavíkurborg: - Regnbogafáni verður málaður fyrir framan Hinsegin félagsmiðstöð S’78 og Tjarnarinnar að Barónsstíg 32A (við lóð Austurbæjarskóla) klukkan 12:00 í dag. Partur af hinsegin hátíðarhöldum...

ÓSMEKKLEGT UPPNEFNI

Sagt er að gárungarnir séu farnir að uppnefna nýkjörinn forseta Halla Tóma á Bisnisstöðum. Ósmekklegt á fyrstu dögum Höllu í embætti.

UNNU VÉLBÁT Í HAPPDRÆTTI

„Verkstjóri, prentari og sjómaður hlutu happdrættisvinninga DAS, sem voru að þessu sinni vélbátúrinn Búlandstindur, Fordbifreið og Vespabifhjól,“ segir í Sjómannadagblaðinu Víkingi 1. júní 1956....

KYNJAKVÓTI Á HVOLFI – 10 KONUR OG 3 KARLAR VILJA VERÐA RÁÐUNEYTISSTJÓRAR

Sú var tíðin að konur voru alltaf í minnihluta umsækjenda um opinberar stöður ef þá nokkrar. Nú er öldin önnur; 13 sækja um stöðu...

HAPPY Á HORNINU

"Hornið okkar afmæli, 45 ára. Takk elsku börnin okkar að standa vaktina með okkur öll þessi àr og barnarbörn líka," segir Valgerður Jóhannsdóttir veitingakona...

STÖÐVA SÖLU Á HVEITI – ENGIN HÆTTA

Matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur tilkynnir. - Innköllun á hveiti frá Red Lotus. Dai Phat Trading ehf., að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá...

EIN MEÐ ÖLLU – 740 KRÓNUR

"Í dag kostar pylsa á Bæjarins bestu 740 krónur, sem er ansi vel í lagt," segir Atli Már Jóhannsson bifhjólavirki sem reiknaði þetta út: "Ef...

EYRABAKKAKIRKJA PRENTUÐ Í ÞRÍVÍDD

Eyrabakkakirkja hefur verið prentuð í þrívídd og lítur svona út - sjá!

UM HVAÐ ERTU AÐ HUGSA?

Ég sló garðinn í dag og settist þá niður og fékk mér kaldan bjór. Dagurinn var virkilega fallegur og drykkurinn auðveldaði djúpa hugsun. Konan...

SÖNN ÁST

19 ára kærasta Leonardo DiCaprio, sem er 49 ára, segist ekki elska hann fyrir peningana og frægðina: „Þegar ég hitti hann vissi ég ekki...

Sagt er...

Þetta er Mary Smith sem vann sér inn aukapening í London með því að skjóta úr baunabyssu upp í glugga viðskiptavina sinna svo þeir...

Lag dagsins

John Lennon hefði orðið 84 ára í dag. Hann var næst elstur Bítlanna, aðeins Ringo var eldri, fæddur fyrr á árinu 1940. https://www.youtube.com/watch?v=_HKiSIWGyJw