Sagt er

HÖFUÐ LAGT Í BLEYTI Á HJALTEYRI

Myndlistarsýningin «Ég legg höfuðið í bleyti_I Soak My Head» eftir Sasha Pirker opnar í Verksmiðjunni á Hjalteyri laugardaginn 18 maí, kl 14.00 Sasha Pirker lýsir upp...

KATRÍNARSTAÐIR

Íslenskar skopmyndir eru farnar að taka á sig grimma mynd í forsetaslagnum. Þetta er af vefnum Íslenska grínsíðan og skýrir sig sjálft.

BARBARA HVERGI BANGIN

"Barbara Hannigan hefur verið ráðin aðalstjórnandi Sinfóníunnar okkar," segir Herbert Guðmundsson gamal tenór og ritstjóri með meiru: - "Mögnuð kona frá Kanada, sem stjórnar og syngur...

TOMMI OG HILDUR SAMAN Á TENE

Hildur Bolladóttir hönnuður, ekkja Ófeigs gullsmiðs á Skólavörðustíg, og Tommi á Búllunni, eru að halda sameiginlega upp á 75 ár afmæli beggja á Tene....

FROSTI FASTUR Í FRÉTT

Þessi frétt um Frosta Logason hefur birst nær daglega á stóru vefmiðlunum - sífellt í sama formi í bráðum 17 daga!!! Hvers vegna?

HANDVIRK HEPPNI

Þessi unga stúlka virðist hafa tekið hlutverk sitt mjög alvarlega þegar hún sá um útdrátt Í Happrætti DAS árið 1954. Frá stofnun Happdrættis DAS árið...

JÓN VAR EKKI Á FACEBOOK

Listamaðurinn Sverrir Norland óskaði Jóni föður sínum til hamingju á samfélagsmiðlum þar sem hann var að komast á eftirlaunaaldur. Sagði hann það lýsa föður...

FYRIRSÖGN DAGSINS

DV á fyrirsögn dagsins.

GAZA EINKANÚMER

Nú hefur Gaza verið skráð sem einkanúmer á rauðan bíl í Reykjavík.

NORSKUR MCDONALDS

Norðmenn koma McDonalds stöðum fyrir í öðruvísi byggingum en aðrar þjóðir. Svona eins og fá einn íslenskan á Árbæjarsafn.

FÆREYSKU HÚSIN Á SKÓLAVÖRÐUSTÍG

Helena Sivertsen er með sýningu í gullsmiðju Ófeigs á Skólavörðustíg þar sem Færeyjar eru í aðalhlutverki. Helena er fædd árið 1970  og upp alin í...

ÁSTÞÓR Í BOBBA

Kosningaútsending RÚV vegna væntanlegra forsetkosninga tók á sig ýmsar myndir og er líklega besti skemmtiþáttur sem stofnunin hefur framleitt og sýnt á árinu. Ástþór friðarsinni...

BREKKAN MISSTI AF LARSEN Í FÆREYJUM

"7. ágúst 1996 hitti ég Kim Larsen í miðbæ Thorshavn í Færeyjum og tókum tal saman," segir Friðrik Brekkan kunnur leiðsögumaður og athafna: "Sama kvöld...

MAGNÚS Í SILFURTÚNI

í Silfurtún í Garðabæ er verk eftir Magnús Tómasson myndhöggvara. Engiin merking, bara Magnús Tómasson. Og það er alveg nóg.

OFBELDI OG HÓTANIR Á LANDSPÍTALANUM

Þetta veggspjald hangir í sjúkralyftu á Landspítalanum með skýrum skilaboðum: "Daglega verður starfsfólk Landspítalans fyrir hótunum, ofbeldi eða áreitni. Það er ekki hluti af þeirra...

BESTI DAGUR ÆVINNAR

"Í dag eru 60 ár síðan þessi stelpa fermdist og upplifði einn af eftirminnilegustu og bestu dögum ævinnar," segir Þuríður Sigurðardóttir, landsfræg söngkona og...

BRUNO FERNANDES DÚKKAÐI UPP HJÁ JÓA BERG

"Afastràkarnir Alexander og Gunnar Berg voru í heimsókn hjâ frænda sínum Jóa Berg (Burnley) í gær," segir Ingvi Hrafn Jónsson fyrrum fréttastjóri bæði á...

HALLA HRUND EKKI VIGDÍSARLEG NEMA LJÓSA HÁRIÐ SEGIR ÞÓRUNN SIG.

"Mér finnst Halla Hrund afar geðþekk en hún er auðvitað ekkert Vigdísarleg fyrir utan að hún er með ljóst hár," segir Þórunn Sigurðardóttir þungavigtarmanneskja...

LOPAPEYSUR FRAMSÓKNAR Á FLOKKSÞINGI

Þessar dúkkur voru mættar á flokksþing Framsóknar í lopapeysum eins og vera ber. Verkið kallast "Forsetaframbjóðendur" og féllu dúkkurnar vel inn í hópinn á...

DR. GUNNI OG KATA JAK

"Því miður held ég að Kata verði næsti forseti. Alveg sama hversu marga Facebook statusa fólk býr til," segir Dr. Gunni og rýnir í...

BÆ, BÆ VETUR

„Með þessum skilum og þessu hlýja lofti sem fer yfir landið á morgun, þetta eru ákveðin straumhvörf í veðrinu og við getum alveg sagt...

KARLAKÓR HREPPAMANNA Á NÝJUM BÚNINGUM

"Þá er komið að því!" segir Bjarni Arnar syngjandi sæll og glaður: Karlakór Hreppamanna ætla að halda sína árlegu vortónleika sem eru þrennir að þessu...

HALLA HRUND MEÐ HIRÐSKÁLD

Halla Hrund, spútnikin í Bessastaðaslagnum, er komin með sjálfskipað hirðskáld sem heitir Kristján Hreinsson. Hirðskáldið birti ljóð um daginn um ágæti frambjóðands og hefur...

ELDGAMALL BRANDARI

maður átti pafagauk og var að reyna að kenna honum að tala og sagði: ég heiti Palli og fuglinn sagði: ég heiti Palli maðurinn sagði: ég get flogið og páfagaukurinn sagði: það væri gaman að...

ÓTTI OG ÁSTARÞRÁ Í MENNTÓ

Í febrúar á næsta ári verður frumsýndur nýr íslenskur söngleikur á Stóra sviði Þjóðleikhússins. Það eru þær Unnur Ösp Stefándsóttir og Una Torfadóttir sem...

HREYFILL FARINN Á FJÖLL

"Kannaðu undur Íslands með staðbundnum bílstjór" segir í auglýsingu frá leigubílastöðinni Hreyfli sem stefnir flota sínum á fjöll.

GÖMLU INNRÉTTINGAR GUÐSTEINS PIKKFASTAR Á VEGGNUM

Verslun Guðsteins á Laugavegi pakkaði saman fyrir skemmstu og kom sér fyrir í Ármúlanum, nýja miðbænum - næg bílastæði. Til stóð að taka niður...

ARSENAL MEÐ HLJÓÐI Á FORRÉTTABARNUM

Forréttabarinn á Nýlendugötu  á tánum í takkaskóm: Meistaradeildarkvöld! 2 stórleikir kl 19:00. Arsenal með hljóði. Verið velkomin!

LOÐIN LOREN

Sophia Loren í Stokkhólmi 1955. Hún var ekkert að fela órakaða handarkrika heldur flaggaði með stælí hreyfingum.

FORRÉTTABARINN OPNAR FYRR FYRIR MAN UNITED VS LIVERPOOL

Forréttabarinn á Nýlendugötu opnar fyrr en venjulega á sunnudaginn og ástæðan er þessi: Opnum á barinn um leið og leikmenn Man Utd & Liverpool verða...

ELÍTAN ÆTLAR AÐ KAUPA FJÖREGGIÐ – LANDSVIRKJUN

Kjósandi sendir póst með með viðvörun: - Forsetaframbjóðandinn Steinunn Ólina er kyndilberi nýju stjórnarskrárinnar likt og forveri hennar í starfi frú Vigdís og hr. Guðni Th. Eitt...

DOKTOR JOHN

Ekkert böl er svo stórt að ekki lagi góður nætursvefn. Doktor John

SPEKI JÓNATANS

Jónatan Hermannsson jarðræktarfræðingur lætur hugann reika: - hún sagði við mig: - það er enginn að ætlast til þess að karlar skipuleggi eitthvað - og það er allt í lagi - vandinn byrjar hins vegar - ef þeir...

VARÚÐ! EKKI BORÐA KARTÖFLUHÝÐI

Meltingalæknar vara sjúklinga með viðkvæman maga að borða óhýddar kartöflur eins og hefur verið tíska í nýrri matagerð um margra ára skeið. Ástæðan er...

DULL WOMAN’S CLUB

Einn kaldhæðnislegasti vefurinn á Internetinu öllu er Dull Woman' Club. Þar nær kómíkin því að verða absúrd - næstum því Kafka. Sheila Bacon átti afmæli:...

BASSINN Í MEZZO (63)

Jóhann Ásmundsson bassaleikari Mezzoforte er afmælisbarn dagsins (63). Mezzoforte náði eyrum alheims þar sem bassinn dundi í kjölnum og stýrði takti. https://www.youtube.com/watch?v=Brk_GByvouY

DULARFULLT HRAUNRENNSLI

"Fyrirsögn dagsins: Hraunið rennur lengra en það ætti að gera!" segir Sigurður G. Tómasson fjömiðlamaður og samfélagsrýnir og er að vonum hissa. Leiklistargagnrýnandinn Jón Viðar...

FRYSTIKLEFINN Á RIFI MEIKAR ÞAÐ Í NEW YORK

Kvikmyndin Heimaleikur, ættuð úr Fristiklefanum á Rifi, kom, sá og sigraði á kvikmyndahátíð í NY. Eða eins þeir segja sjálfir: "Gullna Flautan á leiðinni heim!...

LEIGUÍBÚÐ FYRIR GUNNAR SMÁRA?

"Okkur Sóleyju vantar íbúð til leigu, þriggja herbergja eða svo, helst ekki rándýra og eiginlega sem fyrst," segir sósíalistaforinginn Gunnar Smári: "Við vinnum í Skipholti,...

VEÐURFRÆÐINGUR Í SPARIFÖTUNUM

Veðurfræðingur Ríkissjónvarpsins kom á óvart á sunnudagskvöldi þegar hann birtist skjánum í sparifötunum eins og hann ætti afmæli eða væri að fara að gifta...

GRINDAVÍKUR BLÚS ALLA Á BRYGGJUNNI

Alli á Bryggjunni, lifandi goðssögn í Grindavík og líklega skemmtilegasti maður á Suðurnesjum, hefur gefið út bókina Grindavíkur Blús. Hann kynnti bókina fyrir félögum...

PÉTURSBÚÐ REDDAR PÁSKUNUM

Axel kaupmaður í Pétursbúð á Ránargötuhorninu í 101 Reykjavík lætur lútersku þjóðkirkjuna ekki standa í vegi fyrir nauðsynlegri þjónustu um páska: Opnunartími Pétursbúðar um páskana...

EITRAÐ ANDRÚMSLOFT Í HEILSUBÆ

Handboltakappinn Geir Sveinsson var óvænt látinn fjúka úr bæjarstólastólnum í Hveragerði eftir stuttan stand í embætti. Sjálfstæðismenn í bæjarstjórn Hveragerðis segja að stirð samskipti...

BÖÐVAR BÓKSALI DATT Í LUKKUPOTT

Fyrsti útdráttur í Happdrætti DAS fór fram 3. júlí 1954. Í aðalvinning var Chevrolet Bel Air bifreið en vinningshafinn var Böðvar Sigurðsson bóksali í...

VALLI MEÐ KIRKJUSTUÐ Á EYRARBAKKA

Stuðmaðurinn og tónskáldið Valgeir Guðjónsson verður með tónleika í Eyrarbakkakirkju 30 mars. Fær hann þar sunnlenskar raddir til að syngja lögin sín gömul og...

GOSSTJÖRNU Á BESSASTAÐI

Nú eru "virkir í athugasemdum" að komast á þá skoðun að tilvalið væri að gera jarðeldasérfræðing að næsta foreta í ljósi tíðarandans. Helst kona....

SOFANDI FÍLAFJÖLSKYLDA

Sjaldgæf sjón í náttúrunnni : Sofandi fílafjölskylda - drónamynd.

LÖGGAN Á SUÐURNESJUM FLIPPAR ÚT

Tilkynning frá Lögreglunni á Suðurnesjum: - Yngja í liðinu? Nei ekki alveg en við erum farin að huga að yngstu kynslóðinni og nú geta þau farið...

TÚRISTUM FÆKKAR ÁBERANDI Á VEITINGASTÖÐUM

Veitingamenn í í Reykjavík taka eftir að túristum hefur fækkað áberandi mikið upp á síðkastið í veitingasölum þeirra. Þar sem áður var kjaftfullt af...

ÓSKAR OG IÐNAÐARMENNIRNIR

Óskar Magnússon athafnaskáld í Fljótshlíð hefur haldið úti myndaflokki um hríð á samfélagsmiðlum sem hann kallar Iðnaðarmenn á ferð. Hérna komst hann í feitt: Iðnaðarmenn...

Sagt er...

Myndlistarsýningin «Ég legg höfuðið í bleyti_I Soak My Head» eftir Sasha Pirker opnar í Verksmiðjunni á Hjalteyri laugardaginn 18 maí, kl 14.00 Sasha Pirker lýsir upp...

Lag dagsins

Afmælidagur Perry Como (1912-2991). Hann mokaði út hljómplötum eins og enginn væri morgundagurinn - Þetta lag fór víða um heim og allir skildu textann...