Sagt er

BIKINI SEKT Á RIMINI

Ítalskur lögreglumaður sektar konu fyrir að vera í bikini á strönd á Rimini 1957.

HLYNUR TIL CANNES MEÐ ÁSTINA SEM EFTIR ER

Nýjasta kvikmynd Hlyns Pálmasonar, Ástin sem eftir er, verður heimsfrumsýnd í aðaldagskrá kvikmyndahátíðarinnar í Cannes 2025. Myndin verður sýnd í Cannes Premiere-flokki hátíðarinnar, fyrst íslenskra...

FORNLEIFAFUNDIR FRAMTÍÐAR

Þetta bíður fornleifafræðinga þegar þeir grafa upp beinagrindur eftir 100 ár eða svo.

GERÐUR Í FLÓNNI – MINNING

Gerður Pálmadóttir, Gerður í Flónni (1948-2025). Frumkvöðull í sölu á notuðuð fötum og svo mörgu öðru. Og hún kunni að auglýsa:

HUGVEKJA ÖLDUNGS UM ALDUR

Þórir S. Gröndal fyrrverandi fisksali og ræðismaður í Ameríku er með stutta en góða hugvekju í Morgunblaðinu í dag þar sem hann er fastur...

DAUÐI PÁFA TRUFLAR LÍF ALBERTS

Vísir greinir frá því í dag að dauði páfans í Róm hafi haft þau áhrif á líf knattspyrnumannsins Alberts Guðmundssonar að leik hans með...

SIEG HEIL

Bubbi syngur Sieg Heil með Egó í kvikmyndinni Rokk í Reykjavík á yngri árum. Það var þá. https://www.youtube.com/watch?v=AXmp12ndUoQ

HUGLEIÐSLA Í ÖLVERI

Hugleiðsluhelgi verður í Ölveri, ekki boltakránni í Glæsibæ heldur hjá Bataakademíunni Ölver í Hvalfjarðarsveit. Svo segir í auglsýsingu: Við bjóðum þér í einstaka endurnærandi helgi...

BÓNUS SALERNISPAPPÍR Í GRÆNMETISDEILDINNI

Bónus á Laugavegi er hætt að selja vinsæla, sérmerkta Bónus salernispappírinn, 18 rúllur í pakka, ódýrari en allt annað og hefur fylgt íslenskum heimilum...

MEST STOLNI HLUTUR Í HEIMI

Einnota kveikjari. Engum hlut er stolið jafn oft og honum. Stórreykingamaður sem var gripinn með þennan litla ránsfeng sagði sér til málsbóta: "Ég er...

HELGI HRAFN OG FASISTARNIR

"Það er nú orðið svolítið þreytt að líkja öllu sem manni er illa við í pólitíkinni við fasisma," segir Helgi Hrafn Gunnarsson fyrrverandi alþingismaður: - "Bara...

GERVIGREIND SKYLDUNÁM Í KÍNA

"Frá og með 1. september 2025 mun Kína innleiða skyldunám í gervigreind fyrir alla grunn- og framhaldsskólanemendur," segir í vestrænum fjölmðlum. Satt eða logið...

ÞÓRDÍS KOLBRÚN SÝNIR TILFINNINGAR

"Litli bróðir, sem er bæði stærri og sterkari en ég, á daginn," segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fyrrum utanríkisráðherra sem sýndist frekar hörð og...

TRUMP Í MOSKVU 1987

Góða fólkið og slæma heldur áfram að segja Trumpsögur og teygja sig í allar áttir. Nú síðast til Moskvu 1987 þangað sem Trump var...

STEFÁN FÉKK HEILABLÓÐFALL – ÞAKKLÁTUR LANDSPÍTALANUM

Stefán Á. Magnússon, landsþekktur veiðimaður, eldri bróðir Ólafs F. Magnússonar læknis og fyrrum borgarstjóra og landsþekkt fyrirsæta bæði heima og erlendis á árum áður,...

UMHYGGJUSAMIR ERNIR

Arnarpar hlúir að ungum sínum í hreiðri á sléttunni. Valin mynd ársins af samtökum arnarvina á samfélagsmiðlum. Ernir geta líka sýnt blíðu og umhyggju...

RANNSÓKN Á VÖGGUSTOFU HELDUR ÁFRAM

Frá Reykjavíkurborg; - Nefnd um athugun á starfsemi Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins 1974-1979 óskar vinsamlegast eftir því að þeir sem vistuð voru sem börn á þeirri vöggustofu, eða...

LÍFSLEIKNI LINDU

,,Ákveddu að trúa að allt sé að gerast á hárréttum tíma og réttum hraða," segir alheimsfegurðardrottningin Linda P: "Við eyðum oft miklum tíma í að...

RÁÐGÁTA RÓSU

"Er það styrkur að standa ekki með samstarfsfólki sínu? Er það styrkur leiðtoga að ,,fara á taugum“ og fórna einum úr liðinu þegar viðkomandi...

EINAR KÁRA HÆÐIST AÐ EDDUNNI

Einar Kárason var að horfa á beina útsendingu Ríkissjónvarpsins frá afhendingu Eddu verðlaunanna í gærkvöldi - svissaði svona af og á: "Oftast lendir maður á...

RAFLAX Í RAFRÆNUM HEIMI

Rafræni heimurinn heillar. Líka rafvirkja sem nefna fyrirtæki sín í anda nýrra tíma - Raflax. Af hverju Raflax? "Af því að eigandinn er laxveiðmaður," segir bílstjórinn. Ert...

KRAFTAVERK Í ÖRBYLGJUNNI

Örbylgjuofninn leynir á sér. Hann getur framkallað egg benedict á aðeins 50 sekúndum - svona: Penslið olíu á disk, brjótið eggið líkt og gert er...

SVÍAR VINNA EUROVISION 2025

Svíum er spáð sigri í Eurovision 2025  með laginu Bara Bada Bastu. Þeir tróna á toppi Topp 10 lista veðbanka. Ísland kemst ekki á...

GALIN VÍSINDI

"Í búðinni eru komnir páskar fyrir löngu. Beint á móti inngöngunni blasa við páskaegg í milljarðavís full af andrúmslofti, fimm aura kúlum og málshætti,"...

DÚFUHÆLAR Á KVENSKÓM

Japanir hafa hannað háhælaða kvenskó þar sem hællinn lítur út eins og alvöru dúfa. Gætu orðið vinsælir á "dúfutorgum" í stórborgum heimsins.

MERYL STREEP ÁSTFANGIN Á NÝ

Kvikmyndastjarnan Meryl Streep hefur fundið ástina á ný eftir að hafa skilið vð eiginmanns sinn til fjörutíu ára, Don Gummer, 2017. Nýja ástin er leikarinn...

TÓK BÍLINN MEÐ Í HANDFARANGRI

Ferðamaður tók bílinn með til Íslands í handfarangri. Sást akandi um Skólastræti og Regnbogastræti. Og myndar allt ferðalagið akandi með fjarstýringu. -

STYRKUR ELLÝJAR

Opið er fyrir umsóknir um Námsstyrk Ellýjar Katrínar, sem veittur er til nemenda í háskólanámi sem vilja leggja sitt af mörkum til umhverfis- og...

KRAFTAVERK KRISTJÁNS

Kristján Salvar Davíðsson upplifði kraftaverk í gærkvöldi: "Internetið virkað ekki í gærkveldi þannig að ég eyddi tíma með fjölskyldunni. Þau líta út fyrir að vera...

NÓI SETUR UPP STUÐMANNAHATTINN

"Í kvöld verður Siggi Hannesar að spila á Mannabar á Kanarí og þar ætlum við Eygló mín að borða," segir Nói Benediktsson bifvélavirki og...

EKKI LEGGJA Í STÆÐIÐ HANS AFA

Svona skilti ryðja sér til rúms víða um land við innkeyrslur hjá eldri borgurum. Framleitt hjá Fánasmiðjunni á Ísafirði.

HVERJIR ÉTA MALLIÐ Í KRÁSUM OG KÆTI?

"Hverjir éta það sem mallað er á Krásum og kæti?" spyr Sigurður Hreiðar fyrrum ritstjóri sem fylgist með Food & Fun úr fjarska.

PÓLITÍSKUR VEÐURFRÆÐINGUR

"Kristín Hermannsdóttir veðurfræðingur vill sennilega ekki ganga í ESB," segir Rúnar Guðmundsson og hvers vegna ætli hann segi það: "Jú, hún segir alltaf Landið okkar....

MONROE MÆÐGUR Á STRÖND

Goðsögnin Marilyn Monroe með Gladys móður sinni og Berenice hálfsystur á ströndinni í Santa Monica 1946. https://www.youtube.com/watch?v=dLzeHkEQe9g

SÚKKULAÐI LÆKKAR ÚTI EN HÆKKAR HÉR

Heimsmarkaðsverð á súkkulaði hefur lækkað umtalsvert að undanförnu, um heil 40% síðustu mánuði, en hækkar bara hér heima. Sjá hér.

EINHVER ER NÚ INNKOMAN HJÁ MAX

"Einhver er nú innkoman hjá Max," segir Ari Sigvaldason ljósmyndari og kaupmaður á Skólavörðustíg og birtir mynd af dyrasíma þar sem Max Mustermann í...

SIGMUNDUR DAVÍÐ FIMMTUGUR

"Eins furðulegt og það er verða senn liðin 50 ár frá 12. mars 1975 og það hefur afleiðingar," segir Sigmundur Davíð stjörnupólitíkus og formaður...

BANANAR ERU ALLSKONAR

"Bananar hjartað í lýðheilsu Íslendinga" stendur á bananabíl sem lagt er upp á gangstétt á Laugavegi en látum það vera: Landsmenn nota oft orðið Bananalýðveldi...

MÓÐIR TRUMPS SAGÐI HANN KJÁNA

Mary Anne Trump (1912-2000) hafði þetta segja um Donald son sinn fyrir nokkrum áratugum þegar var að rísa til frægðar og metorða: "Hann er kjáni,...

SKATTURINN VITJAÐI JÓNS Í DRAUMI

Jón Magnússon lögfræðingur m.m. dreymdi draum um bréf sem honum barst. Hann mundi drauminn þegar hann vaknaði í morgun: - Ef þú ert dapur og finnst...

HITLER HÓTAR – MYNDBAND

https://www.youtube.com/watch?v=FtDxjVCu56E&t=48s

VEGALENGDIR BREYTAST

Vegalengdir breytast eftir styrjaldir. Þá er spurt: Hvað verður langt til landamæra Rússlands og Úkraínu þegar upp er staðið?

VINSÆLASTA KRYDDIÐ KOMIÐ Í TOLLALÖG TRUMPS

Vinsælasta kryddið á bandarískum matvörumarkaði í dag er komið í tollalög Trumps. Þá hækkar verðið hér heima.

BAUNASÚPUGRUNNUR INNKALLAÐUR Á SPRENGIDEGI

Katla matvælaiðja ehf., að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum baunasúpugrunn. Ástæða: Rof á hitastýringu í dreifikerfi. Hættan: Kælivara sem...

HVAR ERU BÍLSTJÓRARNIR?

Á gömlu bensínstöðinni á Miklubraut við norðurenda Kringlunnar standa bílar við dælurnar líkt og yfirgefnir, engir bílstjórar sjáanlegir. Búið er að skipta bensdælunum út...

BORG ÓTTANS

Reykjavíkurborg sendi út viðvörun í gær: - Grjót hefur skolað á land upp á stíga og götur í miklum áhlaðanda frá sjó sem gengur yfir í...

FALLÖXI Í IKEA

Falsfréttir taka á sig ýmsar myndir og auglýsingar á Netinu líka. Hér er fallöxi auglýst í Ikea. Áhald til viðgerða á lýðræðinu. 299,90 dollarar...

LJÓSIÐ Á LANGHOLTSVEGI 20 ÁRA

Ljósið á Langholtsvegi, endurhæfingar - og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og aðstandenur þeirra, fagnar 20 ára afmæli. Þökk sé Hilton Reykjavík Nordica, Kjarnafæði, Innnes, Garra, Norðanfisk...

ÁSLAUG ARNA MEÐ KOKTEILBOÐ

Áslaug Arna hefur sent út boðskort: - Kæru vinir. Ég hlakka til að fagna með ykkur fyrir landsfundarhófið í Laugardalshöll í Þróttaraheimilinu milli 17:30-19.  Sjáumst þar.Áslaug Arna - Boðið stendur...

Sagt er...

Ítalskur lögreglumaður sektar konu fyrir að vera í bikini á strönd á Rimini 1957.

Lag dagsins

Aldurinn læðist aftan að mönnum líkt og syndin - lævís og lipur. Al Pacino, einn sá frægasti meðal leikara, er 85 ára í dag. https://www.youtube.com/watch?v=F2zTd_YwTvo