Sagt er

MISS AMERICA 1924

Þessi unga stúlka var kjörin Miss America 1924 eftir að hafa orðið Miss Fíladelfia skömmu áður. Ekki er vitað um afdrif hennar.

HANNES HEIM FRÁ RÍÓ

"Rio til Lissabon, níu tíma flug," segir Hannes Hólmsteinn sem dvalið hefur í Ríó í Brasilíu að undanförnu í gleðskap og gríni eins og...

TOBBA Í KERFINU

Tobba Marinós, ein helsta dægurstjarna sinnar kynslóðar, hefur verið ráðin upplýsingaulltrúi viðskipta - og menningaráðuneytisins sem Lilja Alfreðsdóttir stýrir. Umsækjendur voru 43 og Tobba...

WC-FISKABÚR

Hér hefur salernisskál verið breytt í fiskabúr. Hvernig á þetta eiginlega að virka?

SVIMAKAST SIGMUNDAR – „Í HVAÐA HEIMI BÝR ÞETTA FÓLK?“

"Mig svimaði eftir að hafa lesið kynningu ríkisstjórnarinnar á svo kölluðum aðgerðum í útlendingamálum," segir Sigmundur Davíð fyrrum forsætisráðherra og formaður Miðslokkssins: "Líklega var það...

KOKKA OPNAR KAFFIHÚS Á EFRI HÆÐINNI

Tísku og búsáhaldaverslunin Kokka á Laugavegi hefur opnað kaffihús á efri hæðinni hjá sér og eigendurnir segja: "Líkt og mörg ykkar vita þá opnuðum við...

SPAUGSTOFAN Á GRAND HÓTEL

Gamla Spaugstofan var mynduð á Grand Hótel í Reykjavík í morgun - allir saman. Þjónarnir létu sem ekkert væri en gestir skáskutu augum yfir...

HOW TO STRIP FOR YOUR HUSBAND

... https://www.youtube.com/watch?v=1E0Q0xasXZo

ATHUGASEMD SIGRÍÐAR

"Þú sem skildir þetta eftir á gangstétt við Boðagranda vinsamlegast komdu og fjarlægðu það," segir Sigríður Ólafsdóttir húsmóðir í Vesturbænum sem kom auga á...

SVARTI FOLINN Á TOPPNUM

Svarti folinn Hylur fæddur 2013 með hæstu einkunn yfir 9’0 fyrir byggingu. Hæst dæmdi stóðhestur í heimi af íslensku bergi. Faðir Herkúles frá Ragnheiðarstöðum,...

BMW 1950.

Þessi hjón keyptu sér bíl 1950, fín tegund, BMW Isetta. Þð var sest inn í bílinn að framanverðu, svo lokað og ekið af stað.

PÉTURSBÚÐ MEÐ PUTTANN Á PÚLSINUM

Hvar fást bestu raksköfurnar? Hjá Axel kaupmanni í Pétursbúð, Bárugötu 15, 101 R.

Vinsælast í vikunni

Sagt er...

Þessi unga stúlka var kjörin Miss America 1924 eftir að hafa orðið Miss Fíladelfia skömmu áður. Ekki er vitað um afdrif hennar.

Lag dagsins

George Harrison (1943-2001) gítarleikari Bítlanna er afmælisbarn helgarinnar, hefði orðið 81 árs á sunnudaginn. Stundum nefndur þögli Bítillinn en hann átti sinn eigin tón...