Reykjavíkurborg tilkynnir:
–
Sýning á gömlum reiðhjólum, málþing, samhjól, frítt í strætó, nýr hjólastígur. Þetta eru dæmi um góða viðburði sem verða í Evrópskri samgönguviku sem stendur yfir frá 16.-22. september en þema vikunnar er Almannarými – virkir ferðamátar.