SVANHILDUR – 83 ÁRA ÞOKKADÍS

"Allt er vænt sem vel er grænt!" segir hin eina og sanna Svanhildur Jakobsdóttir og kallar myndina: "Los Angeles, september 2024." Svanhildur er 83...

BORGARSTJÓRI OPNAÐI LJÓÐRÆNAN RÓSAGARÐ

Freyjugarður, sem er við Freyjugötu 19, var opnaður formlega í gær en í garðinum er hægt að eiga hugljúfa náttúrustund með ljóðrænu ívafi. Einar Þorsteinsson...

Sagt er...

Market Sara, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum vöruna Halva bedeck mit Pisazien. Tilkynning barst í gegnum viðvörunarkerfið...

ELLÝ Q4U Í ÆVINTÝRAFERÐ Á SKÓLAVÖRÐUSTÍG

"Frá því ég man eftir mér hef ég notið þess að skapa og skiptir engu máli í hvaða formi það er," segir Ellý Q,...

EIN Á PALLI

Bjarkey Olsen matvælaráðherra var tekin á beinið í Kastljósi Ríkissjónvarpsins vegna ívilnunar ríkisvaldsins til kaupfélags Skagfirðinga til að kaupa upp alla samkeppni á kjötmarkaði,...

SVIÐASMEKKUR CLAUDIU GLÓDÍSAR

"Hvað finnst ykkur besti hlutinn af sviðinu?" spyr dægurstjarnan Claudia Glódís Gunnarsdóttir og svarar fyrir sjálfa sig: "Ég verð að játa að fer beint í...

BÖRN HENGD UPP Í FARANGURSGEYMSLU Í FLUGFERÐUM

Svona var ferðast með börn í flugvélum á sjöunda áratugnum. Fest upp í sérhannaðri koju í farangursgeymslu yfir farþegum. Flugfreyja hugar að barni á...

PIPRAÐIR Í MYRKRI OG RIGNINGU

Jónatan Hermannsson jarðræktarfræðingur er einn snjallasti hugsuðurinn á samfélagsmiðlum. Nú haustar og Jónatan rifjar upp haustið 1970 - fyrir 54 árum: - haustið 1970 var annað haustið...

FRIÐARSÚLAN FÍNPÚSSUÐ

Reykjavíkurborg tilkynnir: - Framkvæmdir við endurbætur á Friðarsúlunni í Viðey eru hafnar. Þær ganga samkvæmt áætlun og á þeim að ljúka áður en súlan verður tendruð,...

ANDLITSLYFTING Á VESTURGÖTU – FRIÐUÐU HÚSI BREYTT Í 8 ÍBÚÐIR

Í nafni þéttingar byggðar eru framkvæmdir hafnar á Vesturgötu 30, á horni Ægisgötu. Samkvæmt framkvæmdaáætlun stendur þetta til:: "Endurbætur á friðuðu húsi ásamt nýbyggingum á...

GOSMÓÐA YFIR HÖFUÐBORGINNI

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur vill vara við að gosmóða og gasmengun liggur nú yfir höfuðborginni en ríkjandi sunnanátt ber gosmengun til norðurs. Mun það ástand vara...

VEGIR LIGGJA EKKI ALLTAF TIL ALLRA ÁTTA

"Vegir liggja til allra átta, enginn ræður för," segir í texta Indriða G. Þorsteinssonar í tillagi kvikmyndarinnar 79 Af Stöðinni. En hér bregður öðruvisi...

RÓMANTÍK Á NESBALA

Kristín Gunnlaugsdóttir, landsfræg myndlistarkona á Seltjarnarnesi, var í kvödgöngu á Nesbalanum ásamt kærasta sínum, Hubert Sandhofer. Hubert er austurrískur vinræktarbóndi og vín hans renna...

STÓRI ÍSINN Í BORGARNESI ER LÍTILL

"Sumt óvenjulegt, en eitt mjög venjulegt í dag," segir Kristján Möller fyrrum samgönguráðherra Samfylkingarinnar (2007-2010). "Við hjónin keyrðum til Siglufjarðar í dag til að...

KRAFTAVERK GULLA – 80 KÍLÓ HURFU

"Myndirnar hér að ofan eru teknar með tæplega þriggja ára millibili. Gulli er þrjóskur maður og gefst ekki auðveldlega upp. Þessvegna hefur hann gegnum...

FORINGINN FÉLL FYRIR FÆREYJUM

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður og foringi Miðfokksins er í Færeyjum og á vart orð til að lýsa ánægju sinni með samfélagið sem þar blasir...

ALDURSFORDÓMAR Í BORGARSTJÓRN

Siggi sjötugi skrifar: - Borgarstjórinn í Reykjavík býður öllum borgarbúum sem eru sjötugir á árinu ásamt mökum eða gestum til móttöku í Ráðhúsinu á næstunni. Þeir...

BOGI UPPNEFNIR KENNEDY – „RUGLUDALLUR“

Vesturfari skrifar: – Hér er mynd af Ethel og Robert F Kennedy með níu börnum sínum í upphafi sjöunda áratugur. Á myndinni er sonur þeirra Robert...

ÞVERSÖGN NIKÓTÍNKAUPMANNSINS

Villi vindill sendir póst: - Kristján Ra, kaupmaðurinn í Svens - stærstu nikótínpúðaverslun landsins - segir nikótínið sem hann selur "ekki gott fyrir heilsuna" í viðtali...

Sagt er...

Þetta er tilraun til endurnýtingar í hringrásarkerfinu - gamalt en glæsilegt bílhúdd notað sem skyggni og vörn gegn regni við útidyr. Möguleikarnir eru óteljandi...

Lag dagsins

Bára Baldursdóttir, sagnfræðingur, rithöfundur og áður hárgreiðslukona er afmælisbarn dagsins (67). Bára er höfundur sagnfræðiritanna Kynlegt stríð - Ástandið í nýju ljósi, um samskipti...