GRÝLA SÝÐUR DÚKKUR Í POTTI Á LÆKJARTORGI

Jólabarn sendir myndskeyti: - Vegfarendum brá mörgum í brún er þeir áttu leið um Lækjartorg í gær. Þar í glerskála á miðju torginu er búið að...

TRUMP LEYSIR KVENNAMÁL SONAR SÍNS

Donald J. Trump hefur leyst kvennamál elsta sonar síns, Donalds yngri, með því að skipa kærustu hans, Kimberley Guilfoyle, sendiherra Bandaríkjanna í Grikklandi. Donald yngri...

Sagt er...

Það er föstudagurinn 13. í dag. Farið varlega og helst ekki neitt.

DAGBÓK ÖREIGA

Valur Gunnarsson rithöfundur fékk ekki listamannalaun í ár þó sískrifandi sé og stefnir fyrir bragðið í vandræði hjá honum. Hann srifar í dagbók sína...

FLOTT SELFÍ Á ÚTSKRIFTARSÝNINGU

Sýning á útskriftarverkum þeirra nemenda sem ljúka diplómanámi í skapandi ljósmyndun frá Ljósmyndaskólanum í desember 2024 verður opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur föstudaginn 13. desember...

BENEDIKT HÆTTIR Á RÚV

"Þetta er bara orðið gott í bili," segir Benedikt Sigurðsson sjónvarpsfréttamaður RÚV sem hefur ákveðið að yfirgefa vinnustaðinn. Benedikt hefur starfað þar í tæp...

ÍSLAND ÖRYGGAST FYRIR FERÐAMENN – ENGIN GLÆPIR OG PÓLITÍSKUR STÖÐUGLEIKI!

Ísland trónir á toppi lista Globe Peace Index yfir 10 öruggustu lönd í heimi fyrir ferðamenn. Ástæðan: Glæpatíðni er nánast engin og viðvarandi pólitískur...

ÍSLENSK TALSETNING Í 32 ÁR

  "Við hjá Sambíóin / Samfilm byrjuðum að talsetja barnamyndir árið 1992 með Aladdin, sem var mikil tímamótaframleiðsla fyrir íslenska kvikmyndamenningu. Þessi ákvörðun hefur haft...

GÍNA Í PÁSU

Jólamstrið tekur á. Þessi gína í fataverslun í miðbænum var alveg búin á því og lagði sig - í nokkrum pörtum. Svo hélt hún...

HVALUR

Mynd eftir Ólaf Steinar Rye Gestsson, íslenskan ljósmyndara sem hefur gert það gott í Kaupmannahöfn þar sem hann er búsettur - margverðlaunaður.

„MARGIR HAFA KVEFAST NÝLEGA…“

"Margir hafa kvefast nýlega. Það er þurrafrost í norðanáttinni," segir Ragnar Önundarson fyrrverandi bankastjóri og nú ötull samfélagsrýnir: - "Fólk kvefast líka í flugvélum, þar sem...

SIGRÍÐUR OG LISTAMANNALAUNIN

"Ég sé svo mikið af rangfærslum um listamannalaun að hér koma nokkrir punktar," segir Sigríður Pétursdóttir fjölmiðlakona með meiru: - * Af 560 þúsundum fá listamenn...

JÓLAGJÖF FYRIR PÁFAGAUKA

Nú er hægt að fara í útilegur og fjallgöngur með páfagaukinn sinn í sérhannaðri tösku með fylgihlutum. Kostar innan við 10 þúsund krónur á...

SÁNUNNI Í VESTURBÆJARLAUG LOKAÐ

Frá og með fimmtudeginum 5. desember verður sánunni í Vesturbæjarlaug lokað. Verið er að hefja niðurrif á sánaklefunum sem er fyrsti liður í endurbótum á...

VALKYRJURNAR Í VALHÖLL

Kristrún Frosta, Þorgerður Katrín og Inga Sæland eru að mynda ríkisstjórn. Inga segir að þetta verði valkyrjustjórn og hinar tvær kinka kolli: - Valkyrjur eru kvenkyns...

KOSNINGASKYRTA KRISTRÚNAR UPPSELD

Fyrir kosningar var frá því greint hér að Kristrún Frostadóttir, sigurvegarinn í Samfylkingunni, hefði mátað svarta glimmerskyrtu í tískuvöruversluninni Mathilda í Smáralind. Hún keypti...

HUGLEIÐING MÓÐUR UM ÞINGMANNINN SINN

"Siggi okkar hefur ósjaldan komið fjölskyldunni á óvart með því sem hann hann hefur tekið sér fyrir hendur allt frá því hann var barn...

TRÖLLI FÓR Í KIRKJU OG FRELSAÐIST

Trölli sló í gegn á jólahátíð á Austurvelli í dag og kætti jafnt börn og fullorðna. En þetta tók á og Trölli var við...

GLUGGAÞVOTTUR GLERAUGNASALANS

Barnabarn gleraugnasalans á Laugavegi hjálpar afa sínum að þvo verslunargluggann undir árvökulu augnaráði módelsins á mynd fyrir aftan.

Sagt er...

Fuglaflensan hefur gengið yfir íslenska kalkunastofninn svo að einhvera ráða verður að grípa. Sænskur matreiðslumeistari mælir með stuffing mix, bæta við 4 eggjum, hræra...

Lag dagsins

Stærsta dægurstjarna samtímans, Taylor Swift, er afmælisbarn dagsins (35). Allt verður að gulli sem hún snertir, eignir hennar metnar á 1,6 billjónir dollara og...