ÆVINTÝRI Á GÖNGUFÖR MEÐ PÉTRI ARKITEKT OG FERÐAFÉLAGI ÍSLANDS

Það er gaman ganga með Pétri H. Ármannssyni arkitekt og fararstjóra hjá Ferðafélagi Íslands til margra ára um borgarlandið því fáir ef nokkrir þekkja...

NAKTIR Á HJÓLUM TIL BJARGAR HEIMINUM

London var undirlögð í gær vegna 20 ára afmælis "The World Ride", sem í ár var haldið í London. Þar hjólar fólk alsnakið um...

Sagt er...

Olíufélögin láta ekki sitt eftir liggja við að hámarka arðsemi sína með skerðingu á þjónustu sem áður þótti sjálfsögð. Nú eru þvottaplönin að víkja...

FRIÐRIK MEÐ AFMÆLISVEISLU Á MÓNAKÓ CASINO CLUB

Friðrik Indriðason blaðamaður og lífskúnstner hélt upp á 67 ára afmæli sitt á Mónakó Casino Club á Laugavegi skömmu eftir hádegi í gær. Þar...

SÖNGELSKIR TVÍBURAR GERA GÖNGUSTÍG Í ÚLFARSFELLI

Einn vinsælasti göngustígurinn í borgarlandinu liggur eins og þráður frá austurhlíðum Úlfarsfells og alveg upp á efri bunguna. Þar hefur Ferðafélag Íslands komið fyrir...

GRÆNAR DOPPUR FÆLA NESTISÞJÓFA FRÁ

Ef einhver er að stelast í nestið þitt í sameiginlegum ísskáp á vinnustaðnum skaltu fá þér svona nestispoka með grænum blettum. Sá poki verður...

KONURNAR Á EYRARBAKKA

Sýningin Konurnar á Eyrarbakka verður opnuð sunnudaginn 9. júní kl. 15.00 í Byggðasafni Árnesinga, Húsinu á Eyrarbakka og byggir hún á samnefndri bók eftir Jónínu Óskardóttur,...

SLÆÐUÆÐI BRESTUR Á

Allir komnir með slæður um háls líkt og nýi forsetinn setti óvart upp í kosningabaráttunni. Slæðuæðið nær inn á Alþingi þar sem Tommi á...

OLÍS SKERÐIR ÞJÓNUSTU – MÆLIR EKKI LENGUR OLÍU Á BENSÍNSTÖÐVUM

Sú var tíðin að bensínstöðvar voru mikilvægar við rekstur bíls - þar var olían mæld, skipt um perur og jafnvel viftureimar og starfsmenn á...

VARÚÐ FRÁ VEÐURSTOFU

Tilkynning frá Veðurstofu Íslands: - "Lík­ur eru á því að veðrið verði langvar­andi og marg­ar spár sýna að því sloti ekki fyrr en á föstu­dag. Ef...

FORSETASYSTKININ SEM ALDREI URÐU

Ef Katrín Jakobsdóttir hefði unnið forsetakosningarnar hefði orðið til fyrsta forsetasystkinapar þjóðarinnar því Ármann bróðir Katrínar er forseti Hins íslenska bókmennfélags líkt og Jón...

TÍU ÁRA BRÚÐKAUPSAFMÆLI HÖLLU HRUNDAR Í DAG – BRÚÐKAUPSMYNDIN

"Í dag fögnum við 10 ára brúðkaupsafmæli," segir forsetaframbjóðandinn Halla Hrund og lítur upp úr erli dagsins og hugsar til eiginmannsins, Kristjáns Freys Kristjánssonar: "Ævintýrið...

GUÐJÓN STYÐUR HÖLLU HRUND

"Eftir að hafa fylgst með forsetaframbjóðendum í fjölmiðlum og við nánari umhugsun hef ég loks komist að þeirri endanlegu niðurstöðu að Halla Hrund Logadóttir...

EIGINKONA BUBBA STYÐUR HÖLLU HRUND

Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, eiginkona Bubba Morthens, ætlar ekki að fylgja manni sínum og kjósa Katrínu Jakobsdóttur í forsetakosningunum. Ef marka skal nýja prófílmynd hjá Hrafnhildi...

PARÍSARHJÓL VIÐ HÖFNINA Í SUMAR

Parísarhjól verður sett upp á Miðbakka Reykjavíkurhafnar í sumar. Um tilraunaverkefni til eins sumars er að ræða og mun Taylors Tivoli Iceland ehf annast...

ERTU AÐ HLUSTA, KATRÍN?

Fallegur staður - ömurlegar aðstæður. Ertu að hlusta, Katrín?

RINGO Í ATLAVÍK ’84

Ringo Starr var boðið á útihátíð í Atlavík í Hallormsstaðaskógi um verslunarmannahelgina í ágúst 1984. Þar var einnig Friðrik Indriðason blaðamaður á DV og...

SÝNINGIN SEM ALDREI VAR SÝND

Mánudagspóstur vegna fréttar: - Sæll Eiríkur Fyrir hönd Listasafns Reykjanesbæjar harma ég að ekki verði af sýningu Bryndísar Hrannar Ragnarsdóttur í safninu. Það er synd að svona...

GLEYMDI SNILLINGURINN SEM HÉLT VIÐ FEGURÐARDROTTNINGAR OG HÚSMÆÐUR Á VÍXL

"Skrifaði að þessu sinni í Bokmagasinet / Klassekampen um einn af vinsælustu og mest þýddu höfundum Noregs á millistríðsárunum, sem nú er þeim með...

Sagt er...

"The Drunk Basket" kölluðu þir þetta í Istanbúl um 1960 - karfa sem starfsmaður síðdegisbarsins notaði til að bera gesti heim sem ekki gátu...

Lag dagsins

Söngvaskáldið og myndlistamaðurinn Bjartmar Guðlaugsson er afmælisbarn dagsins (72). Bjartmar er sérstaklega næmur á þjóðarsálina og skiptir þá ekki máli hvort yrkisefnið er Cheerios,...