Í grjótuppfyllingunni á Skúlagötu sunnan Hörpu hafa túristar gert mini skúlptúra úr smásteinum sem er snyrtilega raðað upp alveg út að sjávarmáli. Þeir virðast...
"Þorgerður Katrín sóttist hart eftir því að verða framkvæmdastjóri SFS. Þá var hún hlynnt kvótakerfinu og reiðubúin að verja það," segir Hannes Hólmsteinn samfélagsrýnir...
Markús Þór Andrésson hefur verið ráðinn safnstjóri Listasafns Reykjavíkur en hann hefur starfað sem deildarstjóri sýninga og miðlunar hjá safninu frá árinu 2017. Markús...
"Vegasjoppur eru því miður að verða hver öðrum líkar - en á því eru sem betur fer undantekningar," segir Logi Einarsson menningarmálaráðherra sem stoppaði...
Calima, Sahara sandur, og reykur frá skógareldunum í Katalóníu veldur slæmum loftgæðum í Torrevieja á Spáni og víðar. Fólki með astma og önnur lungnavandamál...
Nýtt verk hefur verið sett upp í Höggmyndagarðinum á Nýlendugötu. Vegvísir í allar áttir bendir á Nýlendugötu. Upp og niður.
Verkið er eftir Steinunni Gunnlaugsdóttur,...
Lýður sendir póst:
-
Ég hef það eftir semi áreiðanlegum heimildum að valkyrjurnar þrjár séu búnar að plotta þinglok. Þær ætla að leyfa stjórnarandsröðunni að röfla sig...
Ragnar Jónasson glæpasagnahöfundur á heimsvísu var í fimmtugsafmæli bandaríska rapparans 50 Cent í London í gær. Þar tróð afmælisbarnið upp við mikil fagnaðarlæti gesta...
Thelma Sigurhansdóttir, einnig þekkt sem Thelma Gella, opnar sýninguna "Búsvæð"i í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5 í dag. Thelma ólst upp á Íslandi umkringd víðáttumiklu,...
Bolli Héðinsson hagfræðingur hefur víða farið og er yfirleitt orðvar en nú blöskrar honum. Tilefnið er opnum fyrsta Starbucks kaffihússins á Íslandi - á...
Ný bókabúð og gjafavöruverslun hefur verið opnuð í Hafnarstræti þar sem gatan snertir Lækjartorg. Þarna eru á ferð Bræðurnir Eyjólfsson frá Flateyri sem bæta...
Sýning á verkum Páls Sólnes í Smíðahúsinu á Hólmavík verður opnuð laugardaginn 5. júlí og stendur fram til 27. júlí. Sýningin verður opin miðvikudag...
Myndlistarkonan og listmeðferðafræðingurinn Sigríður Björnsdóttir (f. 1929) sýnir fótógrömm frá árinu 1959 á Mokka á Skólavörðustíg - á sýningu sem opnar 3. júlí og...
Dýrasti braggi á Íslandi, þessi sem borgin gerði upp í Nauthólsvík fyrir ómælt fé með dönskum puntstráum og tilheyrandi, stendur nú einn og yfirgefinn...
Harrison Ford er er afmælisbarn helgrinnar (83). Einn mesti gullkálfur bandarískra kvikmyndaframleiðenda í Hollywood um áratugaskeið. Hann millilendir oft flugvél sinni, sem hann flýgur...