SÓLVEIG ANNA BRÝNIR KONUR – „ÁN YKKAR STOPPAR HÉR ALLT“

"Ég óska verkakonum á Íslandi til hamingju með daginn. Ég vona að sú stund renni einhvern tímann upp að atkvæði okkar sem að tilheyra...

GÍTARSNILLINGUR VARAR VIÐ HRAÐAMYNDAVÉL Á AKUREYRI

"Alltaf finnst mér gaman að koma til Akureyrar og alltaf finnst mér leiðinlegt að yfirgefa þann fallega bæ en aldrei eins leiðinlegt og nú...

Sagt er...

"Á Verslunarskólaárum mínum 1958-1961 var sumrunum varið í að afla tekna til þess að borga fyrir allt hvern næsta vetur. Eitt af því sem...

HJÁLMARI FINNST SANNA FALLEG

Borgarstjórnarmeirihlutinn í Reykjavik heldur velli samkvæmt skoðanakönnun sem Gallup var að birta. Hjálmar Sveinsson, lykilmaður í borgarstjórnarhópi Samfylkingarinnar, er ánægður með og upplýsir um...

VÍSINDAAFREK ARNARS Í TOUR DE FRANCE

"Arnar Lárusson systursonur er búinn að þróa merkilegan búnað til að mæla öndun og nýta til að bæta þjálfun íþróttamanna," segir rithöfundurinn Andri Snær...

GERVIGÓMUR GUÐFÖÐURS

Þetta er neðri gómurinn sem var smíðaður fyrir Marlon Brando 1974 er hann lék Guðföðurinn í samnefndum kvikmyndum. Brando mætti fyrst við upptökur með munninn...

BORGIN SVARAR FYRIR „ÚTRÝMINGU STÖÐUMÆLAVARÐA“

Boist hefur svar frá skrifstofu þjónustu og samskipta Reykjavíkurborgar vegna fyrirspurnar vegna fréttar, "Vélmenni útrýma stöðumælavörðum í Reykjavík", sem birtist hér í gær: - Sæll Eiríkur Reykjavíkurborg...

VÉLMENNI ÚTRÝMA STÖÐUMÆLAVÖRÐUM Í REYKJAVÍK

"Stöðumælaverðir eru líklega að verða óþarfir. Gott að  ég var hætt," segir Þóra Andrésdóttir um gamla starfið sitt sem stöðumælavörður í Reykjavík. Nú skanna ...

ÍSLENSKUR BARNAVAGNABLÚS Í LONDON

"Internetið ætlaði á hliðina í vikunni þegar hjúkrunarfræðingur sagði í frétt á RÚV að foreldrar ættu ekki að láta börn sín sofa úti í...

FLASSIÐ KVEIKTI NEISTA SEM VARÐ AÐ BÁLI – ÁSTARSAGA ÓLA

Í dag 15. júní eru nákvæmlega 45 ár síðan þessi mynd var tekin í Hollywood - þessu við Ármúlann," segir Ólafur Hauksson blaðamaður og...

EINAR MÁR OG MÁR GUÐMUNDS SAMAN Á SPRINGSTEEN Í BERLÍN

Einar Már Guðmundsson rithöfundur og Már Guðmundsson fyrrum seðlabankastjóri flugu til Berlína í gærmorgun til að fara á tónleika með Bruce Springsteen. Elsa Þorkelsdóttir,...

GLUGGI SETTUR Á STRÆTÓSKÝLI EN EKKERT SÆTI

"Flott uppfærsla á strætóskýli, mér hefur alltaf fundist vanta frekar glugga en sæti," segir Halldóra Jóhanna Hafsteins en ekki eru allir sammála. Skýlið hefur...

SIGURÐUR INGI STENDUR Í STÓRRÆÐUM

Sigurður Ingi formaður Framsóknarflokksins leiddi hryssunna Gleði frá Syðra-Langholti  undir stóðhestinn Hreyfil frá Vorsabæ í morgun: "Ætternið ætti að gefa góðar vonir um reiðhest með...

LOFTLEIÐATASKAN SELDIST UPP Á AKUREYRI

"Margir hafa spurt mig um Loftleiðatöskuna sem Egill var með í viðtalinu við mig í Kiljunni. Þetta er endurgerð á Loftleiðatösku sem var mjög...

GUÐRÚN PRÍSAR SIG SÆLA

"Hamingjusöm eftir Prísferð dagsins!" segir Guðrún nokkur Jónsdóttir: "1.5 kíló af kjöti, 2 kíló grísk jógúrt, heilt baguette, 500 ml rjómi, sósa, kók, íslensk gúrka...

HÖFUNDUR SJAKALANS LÁTINN

Enski rithöfundurinn og blaðamaðurinn Frederick Forsyth lést í gær 86 ára að aldri. Einn drýgsti metsöluhöfundur heims með bækurnar The Day of the Jackal,...

BJÖRN INGI EDRÚ Í 6 ÁR

"Svo vill til að í dag eru sex ár frá því ég bragðaði síðast áfengi. Þannig mjakast þetta, en risaskrefin felast í betri heilsu...

FALLEG AFMÆLISKVEÐJA TIL ANDRÉSAR

"Til hamingju með afmælið elsku vinur og samstarfsfélagi," segir Þórhallur Gunnarsson fjölmiðlamaður í afmæliskveðju til Andrésar Jónssonar almannatengils sem er 48 ára í dag: - "Þú...

ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA…

"Þetta er allt að koma," segir Róbert Guðfinnsson athafnaskáld á Siglufirði um golfvöllinn í heimabæ sínum. Sjá tengda frétt.

Sagt er...

Þessi þraut er dálítið erfið. Pantið á Búllunni á meðan þið leitið.

Lag dagsins

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er 55 ára í dag. Hann fær óskalagið Money, Money, Money með Abba. https://www.youtube.com/watch?v=ETxmCCsMoD0