"Um þessar mundir eru kaflaskil í lífinu," segir athafnamaðurinn og rithöfundurinn Ármann Reynisson sem sendir frá sér síðustu vinjettubók sína - no. 24.
"Ég hef...
"Við fjölskyldan erum að hugsa okkur til hreyfings, eftir nokkur ár í Þverholtinu. Búseta-íbúðin okkar hefur því verið auglýst til sölu," segir Ragnhildur Sverrisdóttir...
Heilbrigðseftirlit borgarinnar hefur skorið upp herör gegn lausasölu söluturna á sigarettum í stykkjatali.
Nokkrar af þeim fáu sjoppum sem enn eru til á götuhornum hafa...
Stórstjarnan Scarlett Johansson þreytir frumraun sína sem leikstjóri kvikmyndarinnar “Elenor the Great” sem fjallar um níræða konu, Eleanor Morgenstein sem í kjölfar dauða bestu...
Bensínstöð N1 við Hringbraut hefur tekið upp gjaldskyldu á bílastæðum við stöðina og falið einkafyrirtækinu Easypark / Green parking að sjá um framkvæmdina. Rekur...
Þessi handprjónaða peysa í Andy Warhol stíl prýddi sýningargluggann í verslun Rauða krossins á Laugavegi í gær. 100% íslensk ull, handprjónað, 16 þúsund krónur....
Þessari glæsibifreið var haganlega lagt á nýjum göngustíg sem tengir Laugaveg við Hverfisgötu. Vegfarandi sem átti leið hjá komst vart framhjá en hann var...
Svona er biðröðin fyrir framan Sandholt bakarí á Laugavegi alla morgna upp úr hálf átta. Árrisulir túristar sem vilja morgunkaffið sitt snemma bíða rólegir...
Þetta er söluhæsta barnabókin meðal túrista sem leið eiga um Eymundsson á Skólavörðustíg. Grýla klikkar ekki, kvenskörugur sem borðar lunda eins og kokteilpinna.
Ótrúlegt en satt. Lundadúkkur sem tröllriðið hafa túristasjoppum hé á landi hafa fengið samkeppni frá japönskum mörgæsum em mættar eru til leiks í verslunum...
Samkvæmt könnun sem gerð var á vöruúrvali í túristabúðum í miðbæ Reykjavíkur kom í ljós að þar bera lundadúkkur annan varning ofurliði.
Athugað var hvort...
Hann líður um stræti miðborgar Reykjavikur, svartur Benz, kyrfilega merktur kínversku letri með upplýsingum um hvernig best sé að panta far: "Welcome to book...