VARIST GLUGGASÆTI Í LÖNGU FLUGI

"Það getur skipt máli fyrir heilsu þína hvar þú situr þegar þú ferð í flug, sérstaklega löng flug. Rannsóknir benda til að það sé...

EUROVISIONFARINN SEM ALDREI FÓR SAFNAR FYRIR PLÖTU Á KAROLINA FUND

Bashar Murad, Eurovisionfari Íslendinga sem aldrei fór þó hann hefði sigrað, safnar nú fyrir fyrstu sólóplötu sinni á Karolina Fund. Hann setur markið á...

Sagt er...

„Verkstjóri, prentari og sjómaður hlutu happdrættisvinninga DAS, sem voru að þessu sinni vélbátúrinn Búlandstindur, Fordbifreið og Vespabifhjól,“ segir í Sjómannadagblaðinu Víkingi 1. júní 1956....

LÁRÉTT STUÐLABERG ENGIN NÝJUNG

Lárétt stuðlaberg í útveggJum bygginga er engin nýjung eins og ætla mætti í umræðum um lárétta stuðlabergið í nýjum höfuðstöðvum Landsbankans á Hafnartorgi. Lárétt stuðlaberg...

BASSALEIKARI STONES MEÐ SÓLÓPLÖTU

Bill Wyman, fyrrverandi bassaleikari The Rolling Stones, hefur tilkynnt um nýja plötu sína DRIVE MY CAR, sem kemur út 9. ágúst. Wyman hefur vísað...

HAFDÍS HULD TOPPAR ÍSLENSKA SPOTIFY HLUSTUN

Tónelskur skrifar: - Ekki Bríet, ekki GDRN, ekki Herbert Guðmundsson, ekki Helgi fokking Björns, ekki Patrekur, ekki Aron Can. Nei, það er Hafdís Huld sem hefur mestu...

GAMAN SAMAN Í SUMARBORGINNI REYKJAVÍK

Reykjavíkurborg tilkynnir: - Sumarborgin iðar af lífi og í samvinnu við í listafólk og hönnuði, plötusnúða og tónlistarfólk geta gestir gert sér dagamun í miðborginni í...

WATSON BJARGAÐI ÍSLENSKA HUNDINUM FRÁ ÚTRÝMINGU – DAGUR ÍSLENSKA HUNDSINS Í DAG

Dagur íslenska hundsins er í dag, 18 . júlí, sem er fæðingardagur Mark Watson (1906-1979) sem bjargaði íslenska fjárhundinum frá útrýmingu. Á vefnum Íslenski...

ÆVINTÝRALEG ÚTILISTAVERK Í HAFNARFIRÐI

"Rafmagns- og símakassar, snjóbræðslugrind og brunnur í Strandgötunni, öðlast nýtt líf í meðförum listamannsins @tjuanpicturesart," segir Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstýra í Hafnarfirði í susmarskapi og...

SUMARSVITI OG FALDAR AUGNGOTUR Í LAUGARDAL

"Höfugur blómailmur, hvísluð leyndarmál, sumarsviti á húð, faldar augngotur yfir herbergið - það er fátt jafn gefandi fyrir skilningarvitin og að vera skotið í...

SÓLVEIG ANNA SKOÐAR HEIMINN

"Fegurð landsins er mikil," segir Sólveig Anna Jónsdóttir verkalýðsforingi í Eflingu: "Við erum búin að labba 100 kílómetra í henni. Erum hress og kát."

DRAUMUR ÞURÍÐAR UM LAUGARNESIÐ – UMHVERFISSLYS Í PÍPUNUM

"Ég á mér þann draum að Laugarnestanginn allur verði friðaður," segir Þuríður Sigurðardóttir myndlistarkona, hestamaður og landsfræg dægurlagasöngkona um áratugaskeið. Þuríður er uppalin á...

KARL ÁGÚST HÆTTUR AÐ FYLGJAST MEÐ FRÉTTUM – HENTAR HONUM PRÝÐILEGA

"Nú eru umtalsverðir áratugir síðan ég samdi og flutti þetta atriði í Áramótaskaupi. Þá fannst mér það fjölmiðlafár og - della sem ríkjandi var...

TAXI PIKKFASTUR Í FORNÖLD

"Íslenski leigubílamarkaðurinn var einfaldlega pikkfastur í örgustu fornöld, og stór hluti hans er það því miður enn," segir Pawel Bartoszek í borgarsstjórnarhópi Viðreisnar og...

MINNINGARATHÖFN OG ERFIDRYKKJA SVENNA Á MÓNAKÓ

Sveinn Reynir Sigurjónsson, þekktur karakter í mannlífsflóru miðborgar Reykjavíkur, lést flestum að óvörum fyrir nokkrum dögum. Minningarathöfn og erfidrykkja verður á barnum Mónakó á...

ERLENDUM RÍKISBORGURUM Á ÍSLANDI FJÖLGAR HELMINGI HRAÐAR EN ÍSLENSKUM

"Alls voru 78.901 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. júlí sl. og fjölgaði þeim um 4.478 einstaklinga frá 1. desember...

JÓGA Í SUMARBÚSTAÐINN – HEIMSENDING

Take away jóga - tilkynning: - Ertu í sumarfríi en vilt fá jóga heim eða í sumarbústaðinn? Jógatímar með Jógasetrinu á netinu. Njóttu á þínum hraða á...

ZEBRABRAUT TRUFLAR UMFERÐ

Í næstu viku er áætlað að hefja framkvæmdir við gönguþverun þar sem Reykjastræti þverar Geirsgötu. Stefnt er að því að hefja framkvæmdir 15. júlí og klára verkefnið fyrir...

SPESSI FLUTTI Í ÖRÆFIN – FAUK

,,Ég flutti í Öræfi í ágúst síðastliðinn, sem var töluverð áskorun fyrir mig. Þá var haustið að byrja og veturinn með myrkrinu sem varð...

Sagt er...

Sú var tíðin að konur voru alltaf í minnihluta umsækjenda um opinberar stöður ef þá nokkrar. Nú er öldin önnur; 13 sækja um stöðu...

Lag dagsins

Mick Jagger rúllar sem aldrei fyrr þó 81 árs sé í dag. Eitt stærsta nafnið í samtímasögunni, án hliðstæðu á alla kanta. https://www.youtube.com/watch?v=Jwtyn-L-2gQ