FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR

Það fór eins og sagt var frá í frétt hér fyrir fjórum dögum: - "Ég hef það eftir semi áreiðanlegum heimildum að valkyrjurnar þrjár séu búnar...

MINI SKÚLPTÚRAR Í GRJÓTGARÐI

Í grjótuppfyllingunni á Skúlagötu sunnan Hörpu hafa túristar gert mini skúlptúra úr smásteinum sem er snyrtilega raðað upp alveg út að sjávarmáli. Þeir virðast...

Sagt er...

Bjórsulta frá Ástralíu er komin í hillur Krónunnar. Vinsælt viðbit á ristað brauð. https://www.youtube.com/watch?v=ukd3lg3Z_Pg

HANNES SKÝTUR Á ÞORGERÐI

"Þorgerður Katrín sóttist hart eftir því að verða framkvæmdastjóri SFS. Þá var hún hlynnt kvótakerfinu og reiðubúin að verja það," segir Hannes Hólmsteinn samfélagsrýnir...

MARKÚS Á TOPPINN Í LISTASAFNI REYKJAVÍKUR

Markús Þór Andrésson hefur verið ráðinn safnstjóri Listasafns Reykjavíkur en hann hefur starfað sem deildarstjóri sýninga og miðlunar hjá safninu frá árinu 2017.  Markús...

RÁÐHERRA Í ÞRASTARLUNDI – „SVONA EIGA VEGASJOPPUR AÐ VERA“

"Vegasjoppur eru því miður að verða hver öðrum líkar - en á því eru sem betur fer undantekningar," segir Logi Einarsson menningarmálaráðherra sem stoppaði...

SAHARA SANDUR OG SKÓGARELDAR MENGA SPÁNARSTRENDUR

Calima, Sahara sandur, og reykur frá skógareldunum í Katalóníu veldur slæmum loftgæðum í Torrevieja á Spáni og víðar. Fólki með astma og önnur lungnavandamál...

MARGFALDUR VEGVÍSIR Á NÝLENDUGÖTU

Nýtt verk hefur verið sett upp í Höggmyndagarðinum á Nýlendugötu. Vegvísir í allar áttir bendir á Nýlendugötu. Upp og niður. Verkið er eftir Steinunni Gunnlaugsdóttur,...

RAUÐUR KROSS I UMFERÐARLJÓSUM

Í Versölum í Frakklandi hlusta heimamenn ekki á Vegagerðina. Frakkar fara sínar leiðir eins og alltaf. Tengd frétt.

VALKYRJURNAR PLOTTA – NÝ VEIÐIGJÖLD FYRIR VERSLUNARMANNAHELGINA

Lýður sendir póst: - Ég hef það eftir semi áreiðanlegum heimildum að valkyrjurnar þrjár séu búnar að plotta þinglok. Þær ætla að leyfa stjórnarandsröðunni að röfla sig...

LILJA PÁLMA ENDURBYGGIR EIGIN KIRKJU Á HÖFÐASTRÖND

  "Þetta var ljúf stund," segir Lilja Pálmadóttir hrossabóndi á Hofi á Höfðaströnd sem hefur lokið við að endurgera kirkjuna á staðnum þar sem faðir...

RAGNAR METSÖLUHÖFUNDUR Í FIMMTUGSAFMÆLI 50 CENT Í LONDON

Ragnar Jónasson glæpasagnahöfundur á heimsvísu var í fimmtugsafmæli bandaríska rapparans 50 Cent í London í gær. Þar tróð afmælisbarnið upp við mikil fagnaðarlæti gesta...

GUFFI KANN BARA Á RÚÐUPISSIÐ Á SLÖKKVILIÐSBÍLNUM

"Fór með slökkviliðsbíl bíl á bílasýningu á Selfossi til að slökkva bíladellu," segir Guffi bílasali sem lifir og hrærist í notuðum bílum. En hann...

THELMA GELLA Í LISTHÚSI ÓFEIGS

Thelma Sigurhansdóttir, einnig þekkt sem Thelma Gella, opnar sýninguna "Búsvæð"i í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5 í dag. Thelma ólst upp á Íslandi umkringd víðáttumiklu,...

BOLLI HELLIR SÉR YFIR STARBUCKS

Bolli Héðinsson hagfræðingur hefur víða farið og er yfirleitt orðvar en nú blöskrar honum. Tilefnið er opnum fyrsta Starbucks kaffihússins á Íslandi - á...

BRÆÐURNIR EYJÓLFSSON KOMNIR Í HAFNARSTRÆTI

Ný bókabúð og gjafavöruverslun hefur verið opnuð í Hafnarstræti þar sem gatan snertir Lækjartorg. Þarna eru á ferð Bræðurnir Eyjólfsson frá Flateyri sem bæta...

FJÖLL OG FIRNINDI OG STÖFF

Sýning á verkum Páls Sólnes í Smíðahúsinu á Hólmavík verður opnuð laugardaginn 5. júlí og stendur fram til 27. júlí. Sýningin verður opin miðvikudag...

FÓTÓGRÖMM SIGRÍÐAR Á MOKKA

Myndlistarkonan og listmeðferðafræðingurinn Sigríður Björnsdóttir (f. 1929) sýnir fótógrömm frá árinu 1959 á Mokka á Skólavörðustíg - á sýningu sem opnar 3. júlí og...

BRAGGINN FÖLNAR

Dýrasti braggi á Íslandi, þessi sem borgin gerði upp í Nauthólsvík fyrir ómælt fé með dönskum puntstráum og tilheyrandi, stendur nú einn og yfirgefinn...

Sagt er...

Útstillingar í lundabúðum í miðbæ Reykjavíkur taka á sig ýmsar myndir.

Lag dagsins

Harrison Ford er er afmælisbarn helgrinnar (83). Einn mesti gullkálfur bandarískra kvikmyndaframleiðenda í Hollywood um áratugaskeið. Hann millilendir oft flugvél sinni, sem hann flýgur...