HomeGreinarHANNA KATRÍN OG RAGNHILDUR FLYTJA ÚR BÚSETA

HANNA KATRÍN OG RAGNHILDUR FLYTJA ÚR BÚSETA

„Við fjölskyldan erum að hugsa okkur til hreyfings, eftir nokkur ár í Þverholtinu. Búseta-íbúðin okkar hefur því verið auglýst til sölu,“ segir Ragnhildur Sverrisdóttir eiginkona Hönnu Kristínar Friðriksson alþingiskonu:

„Hjá Búseta er kerfið þannig að eftir því sem fólk hefur verið lengur félagar, þeim mun betri líkur á það á að hreppa hnossið. En svo er kerfið líka þannig, að hver sem er getur keypt þar íbúð, ef enginn félagsmaður hefur gefið sig fram innan ákveðins frests. Í okkar tilfelli rennur sá frestur út kl. 16 á miðvikudag.

Það hefur verið afskaplega gott að búa þarna, þetta er auðvitað stórkostlega miðsvæðis og samt er alveg pollrólegt og hljótt. Íbúðin er mjög skemmtileg, með sérinngangi úr húsagarði og á tveimur hæðum, alls 6 herbergja. Svo er fín geymsla í kjallara og stæði í bílakjallara.“

Previous article
Next article
TENGDAR FRÉTTIR

BÍLAFRAMLEIÐENDUR BANGNIR

Bandarískum bílaframleiðendum rennur kalt vatn milli skinns og hörunds vegna hótana Trumps forseta um að setja 50% toll á koparinnflutning. Ástandið í bandarískum bílaiðnaði...

LEIÐINDI Á LANGEYRARVEGI

Umráðamaður þessarar bifreiðar hefur frest rétt fram yfir helgi til að fjarlægja tækið. Ekki er vitað hvort hann sjálfur viti hvernig komið er. Eins...

BLÓMASKÁLINN SLÆR Í GEGN Á LÆKJARTORGI

Blómaskálinn á Lækjartorgi nýtur vinsælda hjá túristum sem margir eru hingað komnir til að njóta náttúrunnar og gróðurs sem er kannski ekki á hverju...

GÓÐUR BÍLL Á SLÆMUM STAÐ

Bíllinn er flottur en hann á samt ekki heima upp á gangstétt. Bíllinn er skráður á einkahlutafélagið Alur Álvinnsla þar sem Eyþór Arnalds er...

FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR

Það fór eins og sagt var frá í frétt hér fyrir fjórum dögum: - "Ég hef það eftir semi áreiðanlegum heimildum að valkyrjurnar þrjár séu búnar...

MINI SKÚLPTÚRAR Í GRJÓTGARÐI

Í grjótuppfyllingunni á Skúlagötu sunnan Hörpu hafa túristar gert mini skúlptúra úr smásteinum sem er snyrtilega raðað upp alveg út að sjávarmáli. Þeir virðast...

HANNES SKÝTUR Á ÞORGERÐI

"Þorgerður Katrín sóttist hart eftir því að verða framkvæmdastjóri SFS. Þá var hún hlynnt kvótakerfinu og reiðubúin að verja það," segir Hannes Hólmsteinn samfélagsrýnir...

MARKÚS Á TOPPINN Í LISTASAFNI REYKJAVÍKUR

Markús Þór Andrésson hefur verið ráðinn safnstjóri Listasafns Reykjavíkur en hann hefur starfað sem deildarstjóri sýninga og miðlunar hjá safninu frá árinu 2017.  Markús...

RÁÐHERRA Í ÞRASTARLUNDI – „SVONA EIGA VEGASJOPPUR AÐ VERA“

"Vegasjoppur eru því miður að verða hver öðrum líkar - en á því eru sem betur fer undantekningar," segir Logi Einarsson menningarmálaráðherra sem stoppaði...

SAHARA SANDUR OG SKÓGARELDAR MENGA SPÁNARSTRENDUR

Calima, Sahara sandur, og reykur frá skógareldunum í Katalóníu veldur slæmum loftgæðum í Torrevieja á Spáni og víðar. Fólki með astma og önnur lungnavandamál...

MARGFALDUR VEGVÍSIR Á NÝLENDUGÖTU

Nýtt verk hefur verið sett upp í Höggmyndagarðinum á Nýlendugötu. Vegvísir í allar áttir bendir á Nýlendugötu. Upp og niður. Verkið er eftir Steinunni Gunnlaugsdóttur,...

RAUÐUR KROSS I UMFERÐARLJÓSUM

Í Versölum í Frakklandi hlusta heimamenn ekki á Vegagerðina. Frakkar fara sínar leiðir eins og alltaf. Tengd frétt.

Sagt er...

Bjórsulta frá Ástralíu er komin í hillur Krónunnar. Vinsælt viðbit á ristað brauð. https://www.youtube.com/watch?v=ukd3lg3Z_Pg

Lag dagsins

Harrison Ford er er afmælisbarn helgrinnar (83). Einn mesti gullkálfur bandarískra kvikmyndaframleiðenda í Hollywood um áratugaskeið. Hann millilendir oft flugvél sinni, sem hann flýgur...