HomeGreinarTOMMA ÚTHÝST ÚR FLOKKI FÓLKSINS

TOMMA ÚTHÝST ÚR FLOKKI FÓLKSINS

Yfirlýsing:

Kæru landsmenn, með leyfi forseta:  „All good things, must come to an end“  m.ö.o.  allir góðir hlutir taka endi.
Guðmundur Ingi Kristinsson þingflokksformaður Flokks fólksins hringdi í mig í gær kl 17.47 til að tilkynna mér að ég yrði ekki á lista Flokks fólksins í næstu Alþingiskosningum,  en ég var í oddvitasæti 2021 og var kjördæmakjörinn.
Þetta kom mér svoldið á óvart. Það er búið að vera sannur heiður
að fá að vera á þingi með Ingu Sæland og öðrum þingmönnum Flokks fólksins – eitt alsherjar ævintýri ef satt skal segja.
Inga er engum lík og á hrós skilið fyrir það sem hún hefur áorkað. Fara fáir i hennar spor. Ég er henni þakklátur fyrir þetta langþráða tækifæri að komast í stjórnmálin.
Ég skil leikreglurnar. Það er margt gott fólk í boði og getur verið gott að endurnýja. Svona er lífið. Gangi ykkur vel og áfram veginn!
Tómas kallaður Tommi
Previous article
Next article
TENGDAR FRÉTTIR

ÆPANDI ÞÖGN Í MILLJARÐADEILU

"Það er algjör þögn og engar athugasemdir eða beiðni um leiðréttingar eða neinar athugasemdir af neinu tagi. Það er æpandi þögn," segir Björn Thorsteinsson...

„BELLE DU JOUR“ SLÓ Í GEGN Á ÞORRABLÓTI

"Inga Sæland er belle du jour," segir í pósti sem borist hefur: "Borgarstarfsmenn voru með þorrablót s.l. föstudagskvöl. Leynigestur kvöldsins var Inga Sæland. Hún fór...

ÁSTARKOSS HARRY OG MEGAN

Borist hefur myndskeyti: - Hver segir að ástin sé ekki enn til staðar hjá Harry og Megan? Þessi mynd var tekin um helgina þegar Invictus leikarnir...

STEINALDARSKVÍSUR Á BABALÚ

Steinaldarskvísurnar Vilma og Telma ræða málin í sjónvarpi frá annarri öld í glugga veitingastaðarins Babalú á Skólavörðustíg Og jólasveinarnir skemmta sér kounglega á meðan.

MUGGUR TIL SÖLU

Til sölu: Höf: Muggur Guðmundur Thorsteinsson Stærð: 29 x 27 ( 59 x 51) Gerð : kol og vatnslitur árg: 1920 Uppl. gudmundur@listamenn.is ... 8632121

HALLA FORSETI FELUR FORVERA SÍNA Á FORSETI.IS

Lýðveldissinni skifar: - Nú er enga sögu að finna lengur á vefslóðinni forseti.is en samkvæmt henni hófst saga íslenska forsetaembættisins með Höllu Tómasdóttur. Ekkert er að finna...

UNGUR NEMUR, GAMALL TEMUR…

"Ungur nemur, gamall temur," sagði Össur Skarphéðinsson fyrrverandi umhverfisráðherra þar sem hann sat með Jóhanni Páli Jóhannssyni núverandi umhverfisráðherra á Forréttabarnum á Nýlendugötu í...

RÁÐHERRAR SAMAN Í BARNAAFMÆLUM

Sagt er að aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra, Ólafur Kjaran Árnason (Sigurjónssonar fyrrum lögreglustjóra), sé kvæntur systur Jóhanns Páls Jóhannssonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Þannig...

SVITNAÐI Í TJALDI OG SÁ ALLSBERAR MEYJAR OG SJÖ SVANI

"Ég ákvað að læra jóga í covid og það var nú meira bullið," segir Jón Óskar myndlistarmaður og heimspekingur og svo tók annað við: - "Tolli...

GUNNLAUGUR TALDI HRAÐAHINDRANIR Í REYKJAVÍK

"Ég keyrði í fyrradag norður Kringlumýrarbrautina," segir Gunnlaugur Auðunn Júlíusson landsþekktur langhlaupari og sveitarstjórnarmaður um árabil: - "Svo beygði ég af henni austur Borgartún fram hjá...

HRAÐSTEFNUMÓT FYRIR ELDRI BORGARA Í BÍÓ PARADÍS

Kvikmyndahúsið Regnboginn efnir til hraðstefnumóts fyrir eldri borgara í tilefni af frumsýningu myndarinnar Eftirlætis kakan mín (My Favorite Cake) miðvikudaginn 12. febrúar kl 14:00...

REYKJAVÍK LOKAR VEGNA VEÐURS

Öllum starfsstöðum menningar- og íþróttasviðs Reykjavíkurborgar hefur verið lokað út daginn í dag en nýjar tilkynningar varðandi morgundaginn munu berast síðar á miðlum starfsstöðva...

Sagt er...

"Einstæður læknanemi á Valentínusardegi" heitir þessi mynd. Valantínusardagurinn er á föstudaginn, 14. feb.

Lag dagsins

Roberta Flack er afmælisbarn dagsins (86). Þekktust fyrir "Killing Me Softly", lag sem lagði undir sig heiminn og heyrist víða enn. Einnig náði hún...