Hart er sótt að Jóni Gunnarssyni fyrrum ráðherra í væntanlegum kosningslag sjálfstæðismanna í Suðvesturkjördæmi. Hann skellti sér því til rakara eða eins og sósíalistaforinginn Gunnar Smári orðaði það einu sinni: „Þegar ég er óánægður með sjálfan mig læt ég klippa mig.“