Landsliðmenn í knattspyrnu sem taka þá í Ólympiuleikunum mega ekki vera eldri en 32 ára. Þegar spurt er um ástæður er svarið loðið því þetta gildir ekki um handbolta, körfubolta eða annað.
Helst er að skilja að reglan hafi verið sett þegar ljóst var að heimsfrægar stjörnurnar nenntu ekki að eyða tíma sínum í ÓL – þetta tekur jú langan tíma.
Opinbera skýringin er þessi: Rosters for the men’s tournament can only consist of 18 players under the age of 23, with the exception of three players over that age limit.
Það á víst eð gefa ungu strákunum sjéns.