Ekki allir sem vita að Frakkar búsettir erlendis hafa samtals 11 þingmenn á franska þinginu. Frakkar á Bretlandseyjum, Skandinavíu, Færeyjum og á Íslandi skipta með sér einum þingmanni.
Alls er rúmlega 178 þús á kjörskrá í þessu kjördæmi. Yfirleitt hefur frambjóðandi vinstri manna náð kjöri og frambjóðandinn Charlotte Minvielle er talin sigurstranglegust – sjá www.charlotteminvielle.com