Sigurður G. Tómasson fjölmiðlamaður lítur um öxl á samfélagsmiðlum og segir:
Vinur minn Eiríkur Jónsson er góður blaðamaður og duglegur. En þegar EIR stóð undir þrem frettum í sömu vikunni: Maður skeit á bíl í Vesturbænum, Niðurgangur á kristilegu æskulýðsmóti í Laugardalshöll og að síðustu, Laxinn syndir gegn um klóak upp í Elliðaár, þá sögðum við að hann væri brúna deildin á blaðinu. EIR tók þessu vel!