Fyrir allmörgum árum sat maður i hjólastól fyrir framan tryggingafélagið VÍS í Ármúla með mótmælaspjöld dag eftir dag, mætti við opnun og fór við lokun. Hann var að mótmæla vinnubrögðum tryggingafélagsins og taldi það hafa svikið sig um réttmætar bætur í kjölfar slyss sem setti hann í hjólastólinn.
Nú er Guðmundir Ingi Kristinsson orðinn mennta og barnamálaráðherra Íslands. Þeir fyrstu verða síðastir og þeir síðustu fyrstir…