Borist hefur skeyti frá Sif Gunnarsdóttir forsetaritara:
–
Á vefsíðunni eirikurjonsson.is er frétt um að forseti Íslands hafi farið í Álftaneslaug með lífverði með sér. Þetta er vitleysa. Vinsamlegast fjarlægið fréttina af vefnum.
–
Fréttin hefur verið fjarlægð.