SAGT ER…

ÍR mætti til leiks gegn KR og plakataði yfir allan Vesturbæinn.
- Auglýsing -
- Auglýsing -

EUROVISION-REYNIR SPÁIR ÍSLANDI SIGRI

Eurovision-Reynir (Reynir Þór Eggertsson) hefur birt lista yfir þau lög sem hann telur að verði á topp tíu í Eurovision Tel Aviv í Ísrael 18. maí. Reynir...

GENGIÐ FRAM AF NÓBELSSKÁLDI

Íslendingar halda upp á afmælisdag Halldórs Laxness í dag og er það vel. Af því tilefni barst myndskeyti með grein sem birtist á þessum degi í DV...

DJÚPUR BRANDARI

Þriðjudagsbrandarinn er djúpur eins og sjá má.

NÆTURSUND Í VESTÓ MEÐ FYRIRHÖFN

Svo virðist sem einhverjir hafi ætlað í nætursund í Vesturbæjarlauginni um helgina en til að komast yfir varnarvegg hafi þeir þurft að bera þungan bekk frá hamborgarastaðnum...

LYKLAKIPPA EINS OG 12″ PIZZA

Sundhöllin við Barónsstíg hefur legið undir ámæli eftir breytingar sem gerðar voru, kvennaklefar of litlir, flísar í gufu hrynja yfir gesti, pípur springa í kulda, allt of...

BRYNDÍS MINNIST ATLA HEIMIS

Atli Heimir Sveinsson tónskáld er látinn. Bryndís Schram minnist hans á páskadagsmorgni: --- "Atli Heimir, æskuvinur minn, er horfinn af leiksviði lífsins, saddur lífdaga. Þegar ég lít til baka...

GLÆSILEGUR GAMLINGI

Líkt og leiftur frá liðnum tíma stóð þessi gamli Ford pallbíll í Ingólfsstræti eins og ekkert hefði í skorist. Fallega rauður, dálítið ryðgaður og á pallinum var...

FLUGFÉLÖG ÆTLA AÐ VIGTA FARÞEGA EINS OG TÖSKUR

Stærstu flugfélög Bretlands ætla að byrja vigta farþega á næsta ári líkt og gert hefur verið við töskur til að ná niður eldsneytiskostnaði. Settur verður upp stuðull, kjörþyngd...

HATURSORÐRÆÐA GYLFA ÆGIS GEGN SAMKYNHNEIGÐUM – BÚIÐ MÁL

Gylfi Ægisson tónlistarmaður verður ekki kærður fyrir hatursorðræðu vegna ummæla sem hann lét falla og beindust að  gleðigöngu Hinsegin daga, Samtökunum 78 og samkynhneigðum almennt. Lögreglan á Suðurlandi...

ALÞINGISMAÐUR RUKKAÐUR FYRIR KLÓSETT

"Það er ekki alveg ókeypis að henda klósetti," segir Óli Björn Kárason alþingismaður sem var að taka til heima hjá sér fyrir páskana. "Greiddi Sorpu 1.550 krónur fyrir...

SAGT ER…

"Það er smá munur á þjónustu flugfélaga: Icelandair hætti við flug okkar til Chicago, fengum tilkynningu um það þegar við vorum á Reykjanesbrautinni á leiðinni í...

BARBRA STREISAND (77)

Sextíu ár í sjóvbisniss og 77 ára í dag - Barbra Streisand. Fædd í gyðingahverfinu í Williamsburg í Brooklyn NY eins og nefið gefur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -