DAGUR Í JÓLASKAPI

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun fella Oslóartréð á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk miðvikudaginn29. nóvember næstkomandi, klukkan 12.00.  Borgarstjóri mun klæðast viðeigandi öryggisbúnaði og fær verkfæri til...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

PRESLEY EÐA SURTSEY?

Þegar bræðurnir Þorvaldur og Vilmundur Gylfasynir voru í æskufjöri sínu í Surtseyjargosinu (1963-1967) lögðu þeir til að nýja eyjan fengi nafnið Presley sem hefði sannarlega vakið heimsathygli...

MAGNÚS ÞAKKLÁTUR – VEIT EKKI HVAR HANN HEFÐI LENT ÁN EIGINKONUNNAR

"Hjartans þakkir til þeirra sem tóku sér tíma til að mæta í Rokksafnið í Reykjanesbæ og vera viðstödd við afhendingu Súlunnar, menningaverðlauna menningamálanefndar Reykjanesbæjar," segir tónlistarmaðurinn Magnús...

GUNNAR MAREL AFTUR Í VÍKING

Gunnar Marel og félagar voru á allra vörum þegar þeir sigldu víkningaskipinu Íslendingi vestur um haf til Ameríku árið 2000 í kjölfar Leifs heppna sem fór sömu...

SORPFLOKKUN ALVEG SÚPER

"Árangurinn af nýja flokkunarkerfinu við sorphirðu er þegar orðinn góður. Magnið í gráu tunnunni undir blandaðan úrgang hefur minnkað um 35% milli októbermánaðar 2022 og sama mánaðar...

ALLIR PRÓFLAUSIR HJÁ BORGINNI?

"Allir bílprófslausir hjá borginni? Hér er bíll í götu borgarstjórans. Búið að borga íbúakort til að leggja í götunni. Síðan lagt eins fagmannlega og að um ökupróf...

JÁRNSMIÐUR Í STAÐ SÉRA FRIÐRIKS

Borgarráð Reykjavíkur hefur ákveðið að styttan af séra Friðrik verði tekin niður í Lækjargötu og komið fyrir í geymslu. Guðjón Friðriksson sagnfræðingur grípur boltann á lofti og...

FYRSTA BAÐFERÐIN Í BLÁA LÓNIÐ 1980

"Þarna er hún Mamma mín, Ásta Guðmundsdóttir, í einni ferðinni í Bláa Lónið með honum Val bróðir mínum, þetta var um 1980 og þarna sést hluti af...

“BECAUSE I CAN” – ÍSLENSK HJÓN GEFA 20 TÖLVUR Í KÓLUMBÍU

Íslensk hjón, Guðrún María Ólafsdóttir og Kári Pálsson, kenndur við vélsmiðjuna Hamar, fóru til Kólumbíu og gáfu fátækum skólabörnum 20 fartölvur. Munar um minna eins og sjá...

JACKIE KENNEDY OG HAKAKROSSINN

Æskumynd af Jacqueline Kennedy Onassis (1929-1994) í hátíðarbúningi merktum hakakrossinum hefur svifið um netheima og truflað minningar margra um þessa fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna. En ekki er allt sem...

FORSETAHJÓNIN Í OPINBERA HEIMSÓKN TIL REYKJAVÍKUR

Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid koma í opinbera heimsókn til Reykjavíkur á fimmtudaginn, 23. nóvember. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og eiginkona hans, Arna Dögg Einarsdóttir,...

FORSETABÍLL Á KANTINUM

Þetta rétt sleppur - kannski. Varla hafa stöðumælaverðir treyst sér í þennan slag.

ED HARRIS (73)

Stórleikarinn Ed Harris er afmælisbarn dagsins (73). Snjalla takta hefur hann sýnt í  stórmyndum og hér syngur hann sjálfur í einum vestranum: https://www.youtube.com/watch?v=bDgK2Ecg5eE
- Auglýsing -
- Auglýsing -