Forsíða      Fréttir      Sagt er...     LAG DAGSINS

TÓNSKÁLDIÐÞórir Baldursson tónskáld á afmæli (73) og þetta er óskalagið hans:

"Tvær stjörnur eftir Megas. Ég hef alltaf verið hrifinn af Megasi sem tónskáldi. Hann er enginn söngvari frekar en Evert Taube en þeir eiga það sameiginlegt að segja dásamlegar sögur þegar þeir syngja."

Sjá fleiri lög...U-LAGA SKÝJAKLJÚFUR Í NEW YORK

Hönnun skýjakljúfa í New York hefur tekið nýja stefnu og reyndar u-beygju.

Þetta er það nýjasta sem kynnt hefur verið til sögunnar og til stendur að reisa á 57. stræti stórborgarinnar, hannað af arkitektunum hjá Oiio. Byggingin fer í hring með lyftum sem fylgja hringnum en verða líka að geta gengið lárétt á milli turnanna.

“Þetta á eftir að breyta landslaginu á Manhattan,” segja þeir hjá Oiio og undir það taka flestir sem séð hafa.


Sjá nánar...
Vinsælast

  1. ELLÝ ÁRMANNS KARTÖFLUDROTTNING Í ÞYKKVABÆ: Ellý Ármanns, spákona og kynþokkafyllsta sjónvarpsþula Íslandssögunnar, er að koma sér fyrir í k...
  2. CATALINA VILL HAFA ÞÁ UNGA: Miðbaugsmaddaman Catalina, þekkt úr bókinni Hið dökka man, er fyrir yngri karlmenn. Sjálf er ...
  3. SVEITABÖLL ENDURVAKIN Í REYKJAVÍK: Það var í nógu að snúast hjá starfsmönnum Háskólabíós eftir tónleika Síðan Skein Sól um helgina ...
  4. SUNDHÖLLIN 80 ÁRA: Haukur Haraldsson skrifar: --- Sundhöllin í Reykjavík var opnuð 23. mars 1937 að viðstöddum Pé...
  5. NÝTT FRAMBOÐ – SEGJA VINSTRIMENN Í VINNU FYRIR STÓRKAPÍTALISTA: Hafinn er undirbúningur að nýju framboði Í Reykjavík fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar 2018. Hópu...


FJÁRSAFNANIR FJÖLMIÐLAFréttatíminn hefur hafið fjársöfnun meðal almennings til styrktar útgáfunni og það gera reyndar fleiri miðlar með ýmsum hætti.

En þetta er ekkert nýtt því fyrir rúmum 15 árum biðlaði Skjár einn til almennings á sömu forsendum en þar voru þá í forsvari félagarnir Árni Þór Vigfússon og Kristján Ra.Söfnunin gekk vel fyrstu dagana eins og greint var frá í DV en þó streymdi fé í stríðari straumum úr sjóðum Símans sem frægt varð og er önnur saga.


Sjá nánar...
OKRAÐ Á ÚTVARPSMANNI

“Viltu gíska hvað þetta kostaði?” spyr útvarpsmaðurinn Sigvaldi Kaldalóns og birtir mynd af einhverju smáræði sem hann keypti í Hagkaup. “Held að velferðaráðuneytið þurfi að endurskoða innkaupsviðmiðin,” bætir hann svo við.

Og hvað ætli þetta hafi kostað?

4.200 krónur.


Sjá nánar...
GLÓSUR SÖNGVARANSJóhannes Benediktsson, sonur fjármálaráðherra, skrifar áhugaverða hugleiðingu um einn þekktasta poppsöngvara þjóðarinnar fyrr og síðar:

“Árið 2002 skráði söngvarinn Stefán Hilmarsson sig í Háskóla Íslands. Hann sat nokkra stjórnmálafræðikúrsa og glósaði þá í mauk. Stebbi er góður gæi og lánaði vinum sínum glósurnar.

Þessar glósur, skilst mér, hafa gengið á milli manna í fimmtán ár og ganga undir nafninu Stebbaglósur. Framsetningin er skýr og góð og mér er sagt að glósurnar séu mikilvægari en kennslubækurnar í þeim námskeiðum sem Stefán Hilmarsson sat.

Þetta er pínulítið merkilegt.”


Sjá nánar...
AUÐMAÐUR Á HONDU

Úr fjármáladeildinni:Á meðan Íslendingar eru að endurnýja kynni sín við 2007 lætur Sigurður Einarsson, fyrrum stjórnarformaður Kaupþings, góðærið vera.

Sigurður sást aka út af bílastæði Krónunnar á Granda á Hondu CR-V árgerð 2016.


Sjá nánar...
VEGLEGAR GJAFIR STEINGRÍMS

Lesa frétt ›ÍSLENSKUR MATUR Í ALJAZEERA

Lesa frétt ›NÝTT FRAMBOÐ – SEGJA VINSTRIMENN Í VINNU FYRIR STÓRKAPÍTALISTA

Lesa frétt ›SÍLÍKONAN

Lesa frétt ›ÞJÖKUÐ AF SEKTARKENND

Lesa frétt ›EINAR BÁRÐAR SELUR REIÐHJÓL

Lesa frétt ›ELLÝ ÁRMANNS KARTÖFLUDROTTNING Í ÞYKKVABÆ

Lesa frétt ›SÖLVI HEFUR EKKI ÁHYGGJUR AF STRÁKUNUM

Lesa frétt ›CATALINA VILL HAFA ÞÁ UNGA

Lesa frétt ›HALASKOÐUN Í ELDINGU

Lesa frétt ›STAL WESSMAN LÚKKINU AF BJÖRGÓLFI?

Lesa frétt ›
SAGT ER...

...að Hallgrímur Helgason rithöfundur sé að fara að ferma....að vinsældalistinn sé stuttur í dag....að Vigdís Grímsdóttir rithöfundur hafi tekið sína fyrstu selfí í morgun og segir: Fyrsta sjálfsmyndin. Jahérna hér.Meira...SAGT ER...

...að það hafi aldrei verið betra ástand á Íslandi en nú til að fá ungt fólk til að flytja aftur heim í foreldrahús. (Faðir sem saknar barnanna sem fluttu)....að Hallgrímur Helgason sé ánægður með Tímaþjófinn sem Þjóðleikhúsið frumsýndi um helgina:  Æðisleg sýning. Enn einn leiksigur Nínu Daggar Filippusdóttur á þessum vetri og sannkallaður textasigur líka hjá Steinunni Sigurðardóttur. Yfirmáta sannar og sárfyndnar línur og svo bara rammklassískt fagrar: "Á meðan skósólar snerta jörð, þá elska ég þig." Nú langar mann til að lesa aftur bókina sem kom út fyrst 1986, hugsið ykkur. En þannig virkar víst litteratúrinn, hann getur ekki dáið ef hann er góður. ...að Jónina Ben sé sextug í dag. Hún er að heiman. Í Póllandi....að þennan fína mjöð hafi Jón Pálmason, kenndur við Hagkaup og bróðir Ingibjargar Pálma og þeirra systkina, látið brugga og merkja fyrir sig fyrir mörgum árum þegar Guðni Ágústsson var uppá sitt besta og vildi meina að staður konununnar væri á bak við eldavélina en ekki á vinnumarkaði. Guðna líkaði ölið mjög og keypti upp framleiðsluna....að stundum flækist fjöllin fyrir. En svo blasti toppurinn við þegar leið á daginn:...að Gunnar Smári Egilsson hafi uppfært prófílmyndina á Facebooksíðu Sosíalistaflokks Íslands sem stofnaður verður 1. maí og þar fer Karl Marx (1818-1883)....að páfagaukar séu orðnir vandamál á ópíumökrum í Suður-Ameríku þar sem þeir standa á beit og verða svo dópaðir að ekki verður við neitt ráðið. Sjá hér....að dægurstjarnan Tobba Marinós sé komin með gleraugu. Tíminn flýgur. Sjá hér!...að þegar karlmenn séu óánægðir með sjálfa sig fari þeir til rakarans og láti klippa sig....að Georg Óskar opni sýningu í Listhúsinu Tveir Hrafnar á Baldursgötu í Reykjavík á föstudaginn klukkan 17:00 en Tveir Hrafnar eru með marga af helstu myndlistarmönnum þjóðarinnar, núlifandi, á sínum snærum.Meira...