SAGT ER…

...að þau hafi verið flott á kirkjugólfinu, Bárður Sigurgeirsson húðsjúkdómalæknir og Linda Björg Árnadóttir fatahönnuður, þegar þau létu pússa sig saman.
- Auglýsing -
- Auglýsing -

ÓSKILJANLEGT TÓMATAVERÐ Í KRÓNUNNI

Þessi mynd var tekin í Krónunni í dag og sýnir stjarnfræðilegan mun á verði innlendra og erlendra tómata. Íslenska kílóverðið er 3.796 krónur en það erlenda 558 krónur. Samt...

DAGUR STYTTIST

Steini pípari (Icerock) sendir myndskeyti: --- Þessa mynd tók ég í nótt upp á hálendi þar sem ég var að fagna sólstöðum. Nú fer daginn að stytta og á morgun verður...

SMYRILL Á VESTURLANDSVEGI

"Það var komið fram yfir miðnætti þegar ég rakst á þennan fallega smyril fyrir stuttu síðan þar sem hann fylgdist með umferðinni á Vesturlandsvegi," segir Þorfinnur Sigurgeirsson...

STÓRU FRÉTTAÞJÓFARNIR FYRIR 5 ÁRUM

Þessi fréttaskýringarmynd birtist hér á þessum degi fyrir nákvæmlega fimm árum og sýnir hvernig stóru vefmiðlarnir átu upp frétt okkar, án þess að geta heimilda, af úrsögn...

FLOTTAR Í FENEYJUM

Bauð Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, forstjóra Lýðræðis- og mannréttindaskrifstofu Örygg­is – og sam­vinnu­stofn­un­ar Evr­ópu (ODI­HR) velkomna á aðalfund Feneyjanefndar Evrópuráðsins í morgun,” segir Herdís Þorgeirsdóttir sem einmitt á...

KYNLÍF EINS OG FLÚÐASIGLING

Bubbi Morthens vaknaði sæll og glaður í morgun og sagði: "Kynlíf er eins og flúðasigling á vörubílsdekki niður Hvítá." Annar þekktur tónlistarmaður sagði áður: "Gott heimagert pestó er...

20 SINNUM DÝRARA AÐ TRYGGJA MÓTORHJÓL

„Ég er að skoða möguleikann á að kaupa mér ódýrt mótorhjól," segir Guðmundur Hörður fyrrum fréttamaður hjá RÚV. „Fór að skoða tryggingar. 211.559 kr. fyrir árið var...

NÓTTLAUS VORALDAR VERÖLD

Í kvöld hefst formlega Sólstöðuhátíð í Grímsey þar sem fagnað er í „nóttlausri voraldar veröld, þar sem víðsýnið skín“ eins og segir í kvæðinu eftir Stephan G....

HÚRRA FYRIR HVERFISGÖTU – EKKI MOGGANUM

Mogginn hefur verið á móti endurbótum á Hverfisgötu frá því þær hófust. Þótt gatan hafi tekið stakkaskiptum og blómstri nú sem verslunar- og menningargata hamast blaðið enn...

PÖDDUHÓTEL Í LAUGARDAL

Grasagarður Reykjavíkur fékk pödduhótel að gjöf frá Zuzana Vondra Krupková, Aðalsteini Ólafssyni og Geir Jónssyni. Þau vinna við náttúru og garða borgarinnar og smíðuðu þetta gullfallega hótel....

SAGT ER…

Hollenski listmálarinn Vincent van Gogh skar sem kunnugt er af sér annað eyrað í geðveikiskasti og verður lengi í minnum haft. Nú hefur erlent gallerí...

MESSI (32)

Argentínski fótboltasnillingurinn Lionel Messi á afmæli (32). Hann fær óskalagið Don't Cry For Me Argentina: https://www.youtube.com/watch?v=MEMUsC8ppU0  
- Auglýsing -
- Auglýsing -