SAGT ER…

...að stundum verði 10 dagar að 7 milljónum: Akureyrarbær var í apríl dæmdur til að greiða  Jóhanna Guðbjörg Einarsdóttir bætur vegna tjóns sem hún  hlaut 5....
- Auglýsing -
- Auglýsing -

MENNINGARNÓTT Í LÓNSÖRÆFUM

Þessi mynd er tekin með síma úr bíl sem þýtur með hraða rakettu eftir þjóðvegi eitt í þann mund sem flugeldasýningin á Menningarnótt í Reykjavík hófst á...

ALLT BANNAÐ Í SUÐURSVEIT

Á þessari breiðu neðan við Hala í Suðursveit, á æskuslóðum rithöfundarins Þórbergs Þórðarsonar, er allt bannað eins og sjá má: Bannað að tjalda, bannað að keyra, leggja húsbílum...

VILJA SIGUR RÓS SEM BÆJARLISTAMENN

Margir Mosfellingar vilja að hljómsveitin Sigur Rós verði útnefnd sem bæjarlistamenn Mosfellsbæjar 2018 en úrslitin verða kynnt eftir viku á hátíðinni í Túninu heima sem stendur yfir frá...

LÍFEYRIR SEXFALDAST UNDIR KODDANUM

Heyrt í Mathöllinni á Granda í hádeginu. Fjórir eldri félagar að snæðingi og ræða málin: --- "Það er í eðli banka að fara á hausinn." "Nú?" "Útlán eru yfirleitt til langs...

EINN PAKKI, EITT TRÉ

Arnar Sveinn Geirsson, knattspyrnukappi og sonur Geirs Sveinssonar handboltaþjálfara, leiðir hugann að gjafapappír með nýstárlegum hætti: "Hvenær ætlum við að hætta að pakka inn gjöfum í gjafapappír? Maður...

FREYDAL HJÓLAR Í SCHRAM

"Þetta tók tíu ár af lífi mínu og þetta er sérfræðingurinn sem settur var mér til höfuðs," segir Jónas Freydal, meintur höfuðpaur í Stóra málverkafölsunarmálinu, um Hrafnhildi...

ÁFENGASTI ÁFENGISSALI LANDSINS

Ferðalangur sendir myndskeyti: --- Fríhöfnin í Keflavík er ágengasti áfengissali á landinu. Hvorki er hægt að fara út úr landinu eða inn í það öðru vísi en troða sér...

BEST GEYMDA LEYNDARMÁLIÐ Í KEF

Vissir þú að Wizz er þriðja stærsta flugfélagið á Íslandi? Nei, þú vissir það ekki. Þú vissir heldur ekki að Wizz flýgur héðan til borga í Póllandi, Tékklandi,...

ÁSGERÐUR JÓNA STUNGIN Í HJARTASTAÐ

"Þetta stingur mann í hjartastað," segir Ásgerður Jóna Flosadóttir hjá Fjölskylduhjálp Íslands en borgarráð Reykjavíkur hafnaði í dag umsókn hennar um tveggja milljón króna styrk. "Við vorum einu...

WC SPRUNGIN Í MOSÓ

Litla World Class - stöðin í Lágafellslaug í Mosfellsbæ er sprungin og hefur Björn Leifsson líkamsræktarfrömuður sótt um að byggja steinsteypt íþróttahús sem viðbyggingu við núverandi íþróttamannvirki...

SAGT ER…

...að um 22 þúsund manns gangi um Hlemmtorg í Reykjavík á hverjum degi samkvæmt talningu hjá Umhverfis - og skipulagssviði borgarinnar. Þetta gerir um 8...

KENNY ROGERS (80)

Kántrýgoðið Kenny Rogers er afmælisbarn dagsins, áttræður í dag - hefur aldrei litið betur út (sjá mynd). https://www.youtube.com/watch?v=NEJniCCuqR4
- Auglýsing -
- Auglýsing -