SAGT ER…

...að tískan taki á sig ýmsar myndir - stolin og stæld.
- Auglýsing -
- Auglýsing -

SKÓSMIÐURINN Í GRAFARVOGI

"Ég er búinn að vera hérna í hált annað ár en áður var ég með skóverslanir í miðbænum og seldi eigin hönnun," segir María K. Magnúsdóttir, skósmiðurinn...

KRÓNAN OG AIRBNB

Gunnar Dofri Ólafsson lögfræðingur Viðskiptaráðs settist niður og reiknaði íslensku krónuna í samhengi við Airbnb: "Í apríl hefði ég leigt íbúðina mína ferðamönnum fyrir 222$ á nótt í...

KLÓSETTSKANDALL Í UPPSIGLINGU

Reykjavíkurborg stendur nú að íbúakosningu um góðar hugmyndir fyrir hverfin í bænum. Ein er um ný almenningsklósett (sjá mynd) upp á ca. 40 milljónir stykkið. Verði framúrkeyrslan eitthvað...

FINGUR SEGJA TIL UM KYNHNEIGÐ

Vísindamenn við háskólann í Essex telja sig geta ráðið í kynhneigð kvenna með því að mæla mun á lengd vísifingurs og baugfingurs. Því meiri munur, því meiri...

MILLJARÐAR Í HUNDA Á HREKKJAVÖKU

Bandarískir gæludýraeigendur munu eyða milljörðum í að klæða dýr sín upp á Hrekkjavökunni sem haldin verður hátíðleg 31. október. Mest fer í hundana - sjá nánar hér.

500 MILLJÓN KRÓNA GLÆSIHÖLL ANDRA MÁS

Andri Már Ingólfsson, eigandi hins skuldsetta og gjaldþrota Primera flugfélags og fjölda ferðaskrifstofa á Norðurlöndunum (þar á meðal Heimsferða og Terranova), flutti í fyrrasumar ásamt fjölskyldu sinni...

TÖLVUPÓSTAR OG SMS VIRKA BARA 7%

Skilaboð send með tölvupósti eða sms skila sér ekki almennilega eins og allir vita sem fengið hafa; það vantar mannlega þáttinn. Björgvin Ingi Ólafsson samskiptastjóri hjá Deloitte er...

LUNDAFÁR Á LAUGAVEGI

Mynd dagsins heitir Lundafár og er eftir Þránd Þórarinsson. Art print 30x30. Verð 6.800 krónur. Hægt að fá í ramma. Sendingarkostnaður innifalinn. Sjá nánar!

MATARMYNDIR GUÐBERGS

Hægt er að fylgjast með rithöfundinum Guðbergi Bergssyni á Netinu undir Guðbergsstofa þar sem birtast myndir úr daglega lífi skáldsins. Flestar eru þær þó af Guðbergi að...

KYNFERÐISBROTUM FÆKKAR

Kynferðisbrotum milli mánaða á þessu hausti fækkar. Voru 23 í ágúst en 7 í september. Þá fækkaði hegningarlagabrotum úr 824 í 736 en þjófnuðum fjölgaði úr 69...

SAGT ER…

...að þetta sé að verða daglegt brauð.

Tónlistarmaðurinn Tom Petty hefði orðið 68 ára á morgun en hann lést fyrir sléttu ári í Los Angeles vegna mistaka við inntöku lyfseðilsskyldra lyfja....
- Auglýsing -
- Auglýsing -