SAGT ER…

...að ágætt sé að enda vikuna svona.
- Auglýsing -
- Auglýsing -

GLÆISIHÖLL Á FJÖLNISVEGI PAKKAÐ INN EINS OG JÓLAPAKKA

Búið er að pakka einu þekktasta og eftirsóttasta einbýlishúsi landsins, Fjölnisvegi 11, inn eins og jólapakka. Pökkunin er mjög þétt þannig að ekki er verið að hlífa...

GOTT VEÐUR Á ÞORLÁKSMESSU

"Vinsælustu spurningarnar sem ég fæ yfir árið eru: Hvernig er veðrið um verslunarmannahelgina og: Verða hvít jól. Svarið við báðum er: Hef. Ekki. Hugmynd," segir Birta Líf...

BUBBI Á FULLU Í FYLGIHLUTUM

Stærstu knattspyrnuliðs heims, poppstjörnur og frægðarfólk í efsta klassa hafa stóran hluta tekna sinna, ef ekki mestan, af sölu fylgihluta. Nú er Bubbi Morthens kominn á fullt...

SKÚLI SELUR SLOTTIÐ Í GATWICK Á 500 MILLJÓNIR

Samkvæmt traustum heimildum hefur Skúli Mogensen selt "slott" WOW á flugvellinum í Gatwick í Englandi á 500 milljónir. Bætist það við fréttir af uppsögnum mörg hundruð starsfsmanna...

ÍSLENSKIR MYNDLISTARAMENN HNEYKSLAST Á ÓLAFI ELÍASSYNI

Fjölmargir íslenskir myndlistarmenn fóru hamförum á Facebook í gærkvöldi vegna fréttar af nýjasta myndverki Ólafs Elíassonar við Tate Modern í London sem er bráðnandi ísklumpar. Hugmyndin er...

IKEA REISIR FLOTTASTA STRÆTÓSKÝLI LANDSINS

„Á stoppistöðinni við Kauptún, þar sem  IKEA og Costco eru, er komið flottasta biðskýli landsins. Alveg vatns og vindhelt, engar tveggja tommu raufar á milli glereininga eins og...

SÍÐASTI BÆRINN Í DALNUM LIFNAR VIÐ

"Síðasti bærinn í dalnum er fyrsta íslenska bíómyndin (1950). Jórunn Viðar gerði skorið við þessa mynd sem er frábært. Kvikmyndasafn Íslands hefur unnið að því að setja...

STRIMILL FRÁ NETTÓ Í JÓLAGJÖF

"Var í Nettó til að kaupa tvær bækur til að gefa sem jólagjafir og bað um skiptimiða. Nei, nei, þeir eru víst ekki lengur með skiptimiða og...

ÆTLAR SANNA AÐ BRJÓTA LÖG?

"Ef Sanna leggur Maístjörnunni til meira en 400 þúsund krónur á ári er það brot á gildandi lögum um fjármál stjórnmálaflokka. Þetta stunt sem birtist í Kjarnanum...

FERÐAÞJÓNUSTAN Á HVERAVÖLLUM TIL SÖLU

Hveravallafélagið ehf. hefur sett starfsemi sína á Hveravöllum á söluskrá. Um er að ræða allar fasteignir, tækjabúnað, innviði og lóðarleigusamning til reksturs ferðaþjónustu á Hveravöllum. Hveravallafélagið hefur starfað...

SAGT ER…

...að það hafi verið jólagleði hjá Myndhöggvarafélaginu á Nýlendugötu á laugardagskvöldið þar sem stríð hefur geisað meðal félagsmanna um árabil en þarna ríkti friður...

TOMMY STEELE (82)

Fyrsta breska táningastjarnan í poppinu, Tommy Steele, er afmælisbarn dagsisns, orðinn 82. Hann sló rækilega í gegn með þessu: https://youtu.be/N89x3IxKdEc
- Auglýsing -
- Auglýsing -