HomeGreinarMÓÐGUN Í HVERJU ORÐI

MÓÐGUN Í HVERJU ORÐI

Lesandi skrifar:

Líklega hefur engin grein á Vísi hlotið jafn miklar og jákvæðar undirtektir og grein Völu Hafstað um það sem hún kallar nýlenskuhernaðinn gegn íslenskunni.
Nánast annar hver maður á Facebook hefur deilt greininni og hún hefur fengið 4.600 „læk“ á Vísi, sem er algjört met.
Vala átelur sérstaklega Ríkisútvarpið fyrir þá „misskildu jafnréttisbaráttu fréttamannanna að útrýma orðinu maður hvenær sem færi gefst.“ Vala, sem er leiðsögumaður og skáld, segir undarlegan þann misskilning að reyna að afmá karlkyn úr orðum til að gera þau hvorugkyns. Ætlum við þá að hætta að tala um Kínverja og tala frekar um Kínafólk vegna þess að orðið Kínverji er í karlyni, spyr hún.
Og að lokum skrifar Vala: „Við erum nefnilega þegar orðin svo hörundsár og sjálfhverf sem þjóð að við lítum á tungumálið okkar sem aðför að eigin persónu í stað þess að sjá hvílíkur fjársjóður það er. Nýlenskuherinn hefur kennt okkur að leita að móðgun í hverju orði í stað þess að efla máltilfinningu hvers mannsbarns með því að auka íslenskukennslu, lesa fyrir börnin okkar og hvetja þau til lesturs vandaðra bóka.“
Previous article
Next article
TENGDAR FRÉTTIR

SVANHILDUR – 83 ÁRA ÞOKKADÍS

"Allt er vænt sem vel er grænt!" segir hin eina og sanna Svanhildur Jakobsdóttir og kallar myndina: "Los Angeles, september 2024." Svanhildur er 83...

BORGARSTJÓRI OPNAÐI LJÓÐRÆNAN RÓSAGARÐ

Freyjugarður, sem er við Freyjugötu 19, var opnaður formlega í gær en í garðinum er hægt að eiga hugljúfa náttúrustund með ljóðrænu ívafi. Einar Þorsteinsson...

ELLÝ Q4U Í ÆVINTÝRAFERÐ Á SKÓLAVÖRÐUSTÍG

"Frá því ég man eftir mér hef ég notið þess að skapa og skiptir engu máli í hvaða formi það er," segir Ellý Q,...

EIN Á PALLI

Bjarkey Olsen matvælaráðherra var tekin á beinið í Kastljósi Ríkissjónvarpsins vegna ívilnunar ríkisvaldsins til kaupfélags Skagfirðinga til að kaupa upp alla samkeppni á kjötmarkaði,...

SVIÐASMEKKUR CLAUDIU GLÓDÍSAR

"Hvað finnst ykkur besti hlutinn af sviðinu?" spyr dægurstjarnan Claudia Glódís Gunnarsdóttir og svarar fyrir sjálfa sig: "Ég verð að játa að fer beint í...

BÖRN HENGD UPP Í FARANGURSGEYMSLU Í FLUGFERÐUM

Svona var ferðast með börn í flugvélum á sjöunda áratugnum. Fest upp í sérhannaðri koju í farangursgeymslu yfir farþegum. Flugfreyja hugar að barni á...

PIPRAÐIR Í MYRKRI OG RIGNINGU

Jónatan Hermannsson jarðræktarfræðingur er einn snjallasti hugsuðurinn á samfélagsmiðlum. Nú haustar og Jónatan rifjar upp haustið 1970 - fyrir 54 árum: - haustið 1970 var annað haustið...

FRIÐARSÚLAN FÍNPÚSSUÐ

Reykjavíkurborg tilkynnir: - Framkvæmdir við endurbætur á Friðarsúlunni í Viðey eru hafnar. Þær ganga samkvæmt áætlun og á þeim að ljúka áður en súlan verður tendruð,...

ANDLITSLYFTING Á VESTURGÖTU – FRIÐUÐU HÚSI BREYTT Í 8 ÍBÚÐIR

Í nafni þéttingar byggðar eru framkvæmdir hafnar á Vesturgötu 30, á horni Ægisgötu. Samkvæmt framkvæmdaáætlun stendur þetta til:: "Endurbætur á friðuðu húsi ásamt nýbyggingum á...

GOSMÓÐA YFIR HÖFUÐBORGINNI

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur vill vara við að gosmóða og gasmengun liggur nú yfir höfuðborginni en ríkjandi sunnanátt ber gosmengun til norðurs. Mun það ástand vara...

VEGIR LIGGJA EKKI ALLTAF TIL ALLRA ÁTTA

"Vegir liggja til allra átta, enginn ræður för," segir í texta Indriða G. Þorsteinssonar í tillagi kvikmyndarinnar 79 Af Stöðinni. En hér bregður öðruvisi...

RÓMANTÍK Á NESBALA

Kristín Gunnlaugsdóttir, landsfræg myndlistarkona á Seltjarnarnesi, var í kvödgöngu á Nesbalanum ásamt kærasta sínum, Hubert Sandhofer. Hubert er austurrískur vinræktarbóndi og vín hans renna...

Sagt er...

"Hnífsstunga á menningarnótt, ung stúlka deyr og þetta er hræðilegt eins og mest má vera," segir Sigurður Bogi blaðamaður og hugleiðir áfram: "Útkoman eru viðbrögð...

Lag dagsins

Goðsögnin Freddy Mercury í Queen (1946-1991) hefði orðið 78 ára í dag. Hann skildi eftir sig slóð fallegra verka sem eru án hliðstæðu í...