Þessi unga stúlka virðist hafa tekið hlutverk sitt mjög alvarlega þegar hún sá um útdrátt Í Happrætti DAS árið 1954.
Frá stofnun Happdrættis DAS árið 1954 og fram til ársins 1982, fór útdráttur þannig fram að öll miðanúmer voru sett í stóra tromlu. Tromlunni var svo snúið, vinningsnúmerin dregin út handvirkt og skráð niður á blað.