Egill Benedikt Hreinsson prófessor emeritus í verkfræði við Háskóla Íslands er afmælisbarn dagsins (78). Agli er ýmislegt til lista lagt en hann er einn flinkasti jasspíanisti landsins og hefur leikið í ýmsum skemmtiferðaskipum sem leiddi til þess að þáverandi Háskólarektor atyrti hann fyrir, slíkt væri ekki prófessor sæmandi – sjá hér.
Egill er faðir tónlistarstjörnunnar Högna Egils og fær óskalag úr smiðju sonarins: