Dai Phat Trading, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Pálmasykri frá Thai Dancer.
Ástæða innköllunar: Vara inniheldur súlfat sem er ekki tilgreint í vöru.
Hver er hættan? Alvarlegt. Ótilgreindur ofnæmisvaldur í vöru. Brennisteinsdíoxíðsúlfat í vöru – 153 mg/kg – ppm.