Diskódrottningin Grace Jones er afmælisbarn dagsins (77). Rætur hennar liggja á Jamæíku en hún er bandarísk og hóf ferilinn sem fyrirsæta í New York og Berlín áður en hún rann inn í diskóbylgjuna með stæl og varð drottningin þar.
Diskódrottningin Grace Jones er afmælisbarn dagsins (77). Rætur hennar liggja á Jamæíku en hún er bandarísk og hóf ferilinn sem fyrirsæta í New York og Berlín áður en hún rann inn í diskóbylgjuna með stæl og varð drottningin þar.