„Það var Valdís Gunnarsdóttir, sem kynnti Ísland fyri Valentínusardegi, man vel þegar hún kom til mín, með þessa tillögu, hún vildi láta þennan dag vera líka til á Íslandi,“ segir Jón Ólafsson athafnamaður og stofnandi Bylgjunnar í tilefni dagsins:
„Það var sett mikið kynningarstarf í gang, eftir 2-3 ár var Valentínus orðin Ástar Goð hér sem annarsstaðar. “All you need is love”.
Valdís Gunnarsóttir lék stórt hlutverk þegar frjálst útvarp var að ryðja sér til rúms hér á landi en lést langt fyrir aldur fram í desember 2013 aðeins 55 ára.