HomeGreinarGOSMÓÐA YFIR HÖFUÐBORGINNI

GOSMÓÐA YFIR HÖFUÐBORGINNI

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur vill vara við að gosmóða og gasmengun liggur nú yfir höfuðborginni en ríkjandi sunnanátt ber gosmengun til norðurs. Mun það ástand vara fram eftir degi skv. Veðurstofu Íslands en með aukinni úrkomu og vindi ættu loftgæði að batna eftir því sem líður á daginn. Nú í morgun mælast hækkuð gildi af fínna svifryki og einnig hækkuð gildi brennisteinsdíoxíðs sem berst frá eldgosinu.

Gosmóða eða blámóða (Volcanic smog) er loftmengun sem verður til þegar SO2, önnur gös og agnir hvarfast við súrefni og raka með tilstuðlan sólarljóssins.  Hún hefur einkennandi blágráan lit sem myndast er sólarljósið. Ekki er mælt með því að láta ung börn sofa úti í vagni við þessar aðstæður.

  • Lungna og hjartasjúklingar hafi sín lyf tiltæk
  • Andið sem mest með nefi og forðast líkamlega áreynslu utandyra í mikill mengun því það dregur úr þeim styrk sem kemst niður í lungu.
  • Dvöl innanhúss með lokaða glugga og slökkt á loftræstingu veitir verulega vörn fyrir menguninni.
  • Athugið að rykgrímur veita enga vörn gegn gasmengun
  • Ráðstafanir til varnar SO2 og annarri gosmengun mengun innandyra
  • Lokaðu gluggum og minnkaðu umgengni um útidyr.
  • Hækkaðu hitastigið í húsinu.
  • Loftaðu út um leið og loftgæði batna utandyra.
TENGDAR FRÉTTIR

HELGI MAGNÚS VÆRI NÚ RÍKISLÖGREGLUSTJÓRI HEFÐI HANN EKKI AFÞAKKAÐ AÐ VERÐA VARARÍKISLÖGREGLUSTJÓRI

Brotthvarf Sigríðar Bjarkar ríkislögreglustjóra tekur á sig ýmsar myndir. Hér er ein: Þegar Helgi Magnús Gunnarsson var flæmdur úr embætti vararíkissaksóknara fyrir skemmstu reyndi nýr...

ÞÓRHALLUR STOFNAR MINNSTA FJÖLMIÐIL LANDSINS

Þórhallur Gunnarsson margreyndur stjórnandi ljósvakamiðla um áratugaskeið hefur stofnað minnsta fjölmiðil landsins sem hann nefnir Klaki Stúdíó en Klaki heitir heimiliskötturinn hans. Þórhallur tilkynnir...

NÝI RÍKISLÖGREGLUSTJÓRINN OG ÓLAFUR RAGNAR ERU BRÆÐRASYNIR

Grímur Hergeirsson, nýr ríkislögreglustjóri, og Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, eru bræðrasynir. Það er svona í pottinn búið skv. upplýsingum frá Sigurði Boga...

HEIMIR KAUPIR KÓTILETTUR – VARÐ HISSA

Heimir Karlsson morgunhani á Bylgjunni fór í kótilettu leiðangur og það gekk svona fyrir sig: - "8 litlar - má jafnvel færa rök fyrir því að...

BISKUP BLESSAR BJÖRGUNARSVEITIR

"Við sem búum á Íslandi megum vera stolt af björgunarsveitunum okkar og það er gott að geta styrkt þær með kaupum á neyðarkalli," segir...

LÍFSBJÖRG ÚTFARARSTJÓRANS

"Í dag eru 30 ár síðan ég tók bestu ákvörðun lífs míns og hætti að nota áfengi. Leitaði mér aðstoðar og allt breyttist til...

JÖKULL Í KALEO FÉKK NÝJAN DEFENDER

Jökull í Kaleo fékk afhenta nýjustu útgáfuna af Defender hjá BL á dögunum en  hljómsveitin mun koma fram á einstökum Defender viðburði í Bandaríkjumum...

TVÍFARI MAMDANI Á ALÞINGI

"Það er full astæða til að óska Zohran Mamdani nýkjörnum borgarstjóra New York til hamingju með glæsilegan sigur," segir Dagur B. Eggertsson fyrrum borgarstjóri...

LILJA PÁLMA MEÐ BESTA STÓÐHESTINN

"Þeir eru ekkert að grínast með þessa bikara hjá Fáki," segir Lilja Pálmadóttir en Grásteinn hennar frá Hofi á Höfðaströnd er hæst dæmdi 6...

SJÁLFSTÆÐISMENN MÆTI MEÐ KÚBEIN OG HAMRA Í VALHÖLL

Auglýsing í Morgunblaðinu í nóvember 1973. Valhöll var í byggingu og sjálfboðaliðar ræstir út - með kúbein og hamra. Nú er Valhöll til sölu...

RAGNAR KJARTANSSON SÝNIR Í SJANGHÆ

Myndlistarstjarnan Ragnar Kjartansson er á leið til Kína þar sem hann tekur þátt í "15th Shanghai Biennale" unddir yfirskriftinni “Does the flower hear the...

SURVIVAL OF THE FITTEST MÁ EKKI VERÐA SURVIVAL OF THE FATTEST!

"Risafyrirtæki leitast við að verja hagnað sinn með því að velta vandanum yfir á samfélagið, atvinnuleysistryggingar," segir Ragnar Önundarson samfélagsrýnir og fyrrum bankastjóri -...

Sagt er...

Fundur í stuttputtafélaginu Lilleputt á Ölstofunni fyrir skemmstu. Fyrsta mál á dagskrá: Samningar við hanskaframleiðendur um sérpantanir fyrir veturinn.

Lag dagsins

Tónlistarstjarnan Greta Salóme er afmælisbarn dagsins (39). Hún tók þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd 2016 með stæl og áður óséðum tilþrifum. https://www.youtube.com/watch?v=7xQxQRdZasQ