HomeGreinarFRIÐARSÚLAN FÍNPÚSSUÐ

FRIÐARSÚLAN FÍNPÚSSUÐ

Reykjavíkurborg tilkynnir:

Framkvæmdir við endurbætur á Friðarsúlunni í Viðey eru hafnar. Þær ganga samkvæmt áætlun og á þeim að ljúka áður en súlan verður tendruð, þann 9. október næstkomandi.

Alllengi hefur legið fyrir að ráðast þurfi í endurbætur á Friðarsúlu Yoko Ono í Viðey. Verkefnið er í meginatriðum tvíþætt, annars vegar endurbætur og uppfærslur á tæknibúnaði og hins vegar lagfæringar á „óskabrunni“ sem ljóssúlan rís upp úr og palli umhverfis brunninn sem þakinn er þrenns konar íslensku grjóti.

Í kjölfar verð- og hæfnikönnunar var samið um smíði og uppsetningu tæknibúnaðar við ítalska framleiðendur sem komu að smíði og uppsetningu tæknibúnaðarins í upphafi. Búnaður var fluttur til landsins í sumar og út í Viðey 23. júlí, þar sem tæknimenn frá fyrirtækinu unnu að uppsetningu fram í ágúst. Vinnan gekk samkvæmt áætlun og hefur búnaður verið prófaður og virkar vel. Fyrir liggur að fínstilla geislann í lok september og verður sú vinna unnin af tæknimönnum safnsins. Viðgerð á steinlögn hefst á næstu dögum og á henni að ljúka fyrir tendrun þann 9. október.

TENGDAR FRÉTTIR

HJÓLIN HINDRA GANGANDI UMFERÐ HJÁ HILDI

"Frá því í morgunn hafa hlaupahjól frá Bolt og Hopp verið á gangstéttinni á horn Skólavörðustíg og Bergstaðastrætis. Hjólin hindra gangandi umferð," segir Hildur...

EINA KONAN Í TUNGLSKOTINU

Þessi fræga mynd tekin í stjórnstöð Kennedy Space Center 1969 þegar Appolo 13 var skotið til tunglsins og manneskja sté þar fæti í fyrsta...

ELDRI BORGARAR RAÐA SÉR Á EMMY LISTA

Í fyrsta sinn eftir áratugaferil í kvikmyndum er Harrison Ford tilnefndur til Emmy verðlauna fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Shrinking - nýorðinn 83 ára. Kathy...

GEGGJAÐ GAMAN Á GÁSUM

Miðaldadagar verða haldnir á Gásum 19. - 20. júlí. Enginn aðgangseyrir en kaupmenn selja varning. Gásir er einn af merkustu minjastöðum á Norðurlandi enda best...

SÍLDARSTÚLKUR FÁ SÉR PYLSU

Siglufjörður 1955. Síldarstúlkurnar Hanna, Kristín og Jóhanna fá sér pylsu.

GOODMAN LÉTTIST UM 100 KÍLÓ

Stórleikarinn John Goodman hefur grennst um 100 kíló eftir að hann tók lífsstílinn í gegn fyrir tíu árum - það eru að meðaltali tíu...

DAUÐI PRENTMIÐLANNA Á BIÐSTOFUNNI

Þetta eru prentmiðlarnir sem í boði eru á biðstofu tannlæknis í miðborg Reykjavíkur. Bændablaðið, Lifandi vísindi og People. Það er af sem áður var þegar...

ÖKUSKÓLI Í AMERÍKU 1953

Hérna er verið að kEnna fólki að keyra bíl. Ökuskóli í Ameríku 1953.

SÉRA DAVÍÐ ÞÓR SAGÐUR FORMAÐUR NÝS VINSTRIFLOKKS – „NO COMMENT“

"Ég er með fjölskyldunni í sumarfríi á Spáni og er eiginlega ekkert að hugsa um Ísland. No comment," segir Davíð þór Jónsson sókarprestur í...

„EKKERT HEFUR HAGGAÐ ÞESSUM NAGLA“

"Á þessum fallega degi var stór stund að samþykkja leiðréttingu veiðigjalda - á lokadegi vorþingsins. Og hvað er meira við hæfi en að smella...

EKKI HANGA Í BÚÐINNI HJÁ SÖSTRENE GRENE

Þessi fimleikaróla er til sölu hjá Söstrene Grene í Kringlunni og kostar 4.998 krónur. Hún er til að hanga í og sveifla sér. En...

HÖDD TÆKLAR ALKANN ÁFRAM

Jæja - mest outspoken alkinn. Sem enginn er að biðja um ráð frá. En ojæja," segir Hödd Vilhjálmsdóttir sem er að tækla alkóhólismann eins...

Sagt er...

Polli situr á bryggjupolla á strandveiðum heitir þessi mynd

Lag dagsins

Ögmundur Jónasson fyrrum ráðherra er afmælisbarn dagsins (77). Einu sinni var við hann sagt: Það sama má segja um stjórnmálamenn og hesta. Ekki er nóg...