„Allt er vænt sem vel er grænt!“ segir hin eina og sanna Svanhildur Jakobsdóttir og kallar myndina: „Los Angeles, september 2024.“ Svanhildur er 83 ára.
–
Hér syngu hún víðfrægt dægurlag sem hún samdi ásamt Ólafi heitnum Gauki eiginmanni sínum fyrir margt löngu: