„Gaman að sjá hvað gengur vel hjá Elísabetu,“ sgir Alfreð Ásberg bíókóngur í SAM – veldinu:
„Íslenski klipparinn Elísabet Ronaldsdóttir hefur klippt margar stórmyndir frá Hollywood, eins og t.d. John Wick, Deadpool 2, Shang-Chi and the Legend of the Ten Rings og Bullet Train, og íslensku myndirnar Mýrin, Reykjavík-Rotterdam og Djúpið.
Nýjasta stórmynd hennar, The Fall Guy með Ryan Gosling og Emily Blunt í aðalhlutverkum kemur í bíó 1.mai.“