„Sagt er að sígandi lukka sé best,“ segir Ragnar Önundarson samfélagsrýnir og fyrrum bankastjóri í rafrænni morgunhugleiðingu sinni:
„Ísland ætti að skapa sér ímynd sem “vindmyllulausa landið.” Vatnsaflið er grænasta orkan. Virkjum í byggð og á fáförnum slóðum, hlífum hálendinu. Látum Norðmenn og peningana þeirra ekki flæða stjórnlaust yfir okkur aftur, nú í formi vindorkuvera. Þau eru líka “lúsug”, eins og laxarnir þeirra.“