BRIM hlaut Hvatningarverðlaun CrediInfo og Festu – miðstöðvar um sjálfbærni, fyrir framúrskarandi framlag til sjálfbærrar þróunar og þá einkum fyrir metnaðarfulla endurfjármögnun að fjárhæð 33 milljarða króna. Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, tók við verðlaununum við hátíðlega athöfn.






