Fæðingardagur Barböru Bel Geddes (1922-2005) sem fór með hlutverk Miss Ellie Ewing í sjónvarpsþáttunum Dallas sem eru líklega þeir frægustu og vinælustu sem framleiddir hafa verið í Bandaríkjunum – svo árum skipti. Á leiksviði sló hún einnig í gegn í hlutverki Maggie í Broadway uppfærslunni á Cat on a Hot Tin Roof auk kvikmyndasigra í Vertigo og Remember Mama.
„MISS ELLIE“ Í DALLAS (103)
TENGDAR FRÉTTIR






