Skilti Parka um gjaldtöku á bílastæði á einkalóð í miðju íbúðahverfi við Drafnarstíg hefur valdið óánægju meðal nágranna sem telja að sér þrengt.
Nú er svo komið að hundarnir í hverfinu eru farnir að skíta á undirstöðu skiltisins án þess að eigendurnir þrífi upp eftir þá.






