Arnold Schwarzenegger er afmælisbarn dagsins – 78 ára. Vaxtaræktartröllið frá Austurríki sem lagði Bandaríkin að fótum sér með spennumyndum í algerum sérflokki, kvæntist inn í Kennedyfjölskylduna og varð ríkisstjóri í Kaliforníu að auki.
SCHWARZENEGGER (78)
TENGDAR FRÉTTIR






