Reykjavíkurborg hefur aðeins hægt á slætti á umferðareyjum sem hingað til hafa verið slegnar niður í rót allt sumarið. Víða erlendis er annar háttur hafður á eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.
Hvort er fallegra og líflegra? Svarið hlýtur að vera já – takk.






