Bandaríski leikarinn Willem Dafoe er sjötugur í dag. Leikur jöfnun hönum í listrænum kvikmyndum sem og hasarmyndum með leikstjórum eins og Paul Schrader, Lars von Trier og Wes Anderson. Meðal frægra mynda hans eru Platoon, Spider-Man, The Florida Project og The Lighthouse. Og ekki má gleyma The Last Temptation of Christ. Svo grípur hann í gítarinn þegar við á.
–






