Steinlagðar götur hafa þekkst frá örófi alda og eru nú orðnar vinælar og útbreiddar í miðborg Reykjavíkur, sérstaklega í göngugötum. Þar leggja verkamenn stein fyrir stein ofan á undirlag og þetta tekur tímana tvo. Í Hollandi gera þeir þetta á örksömmum tíma með sérstakri vél – hreinlegga „teppaleggja“ göturnar og allt hangir fast.