Sylvester Stallone er afmælisbarn helgarinnar (79), fæddur í Hell’s Kitchen í New York. Í raun undrabarn í kvikmyndaheiminum þar sem hann bæði leikur, skrifar handrit og leikstýrir sýnist honum svo. Rambo og Balboa eru hans menn og reyndar allra sem til þekkja. Hér tekur hann lagið með Dolly Parton: