HomeGreinarHÖDD VILHJÁLMS ÆTLAR AÐ TÆKLA ALKÓHÓLISMANN

HÖDD VILHJÁLMS ÆTLAR AÐ TÆKLA ALKÓHÓLISMANN

„Þegar kemur að því að eiga við áfengisvandamál. Af hverju þarf ég að standa upp og segja að ég sé alkóhólisti og deila mínum raunum? Má ég ekki bara koma inn á AA fund og segja að ég hafi skitið í heyið og hlusta,“ segir Hödd Vilhjálmsdóttir lögfræðingur og almannatengill og heldur áfram:

„Fólk sem heldur framhjá… Framhjàhaldrar? Èg stal àvexti og skilaði honum sem unglingur… Þjófur? Það er þetta með íslenskt samfélag að við erum lítil og það er auðveldara að dæma og setja allt í kategoríur. Ég skal glöð vera mest outspoken alkóhólistinn sem er. Lífið er samt ekki svart hvítt. En það birtir alltaf til. Er ég alkóhólisti? Já. En mér þykir gáfulegra að tala um mig sem einhvern sem veit um vandann og ætlar að tækla hann. Góðar stundir.“

TENGDAR FRÉTTIR

BÍLAFRAMLEIÐENDUR BANGNIR

Bandarískum bílaframleiðendum rennur kalt vatn milli skinns og hörunds vegna hótana Trumps forseta um að setja 50% toll á koparinnflutning. Ástandið í bandarískum bílaiðnaði...

LEIÐINDI Á LANGEYRARVEGI

Umráðamaður þessarar bifreiðar hefur frest rétt fram yfir helgi til að fjarlægja tækið. Ekki er vitað hvort hann sjálfur viti hvernig komið er. Eins...

BLÓMASKÁLINN SLÆR Í GEGN Á LÆKJARTORGI

Blómaskálinn á Lækjartorgi nýtur vinsælda hjá túristum sem margir eru hingað komnir til að njóta náttúrunnar og gróðurs sem er kannski ekki á hverju...

GÓÐUR BÍLL Á SLÆMUM STAÐ

Bíllinn er flottur en hann á samt ekki heima upp á gangstétt. Bíllinn er skráður á einkahlutafélagið Alur Álvinnsla þar sem Eyþór Arnalds er...

FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR

Það fór eins og sagt var frá í frétt hér fyrir fjórum dögum: - "Ég hef það eftir semi áreiðanlegum heimildum að valkyrjurnar þrjár séu búnar...

MINI SKÚLPTÚRAR Í GRJÓTGARÐI

Í grjótuppfyllingunni á Skúlagötu sunnan Hörpu hafa túristar gert mini skúlptúra úr smásteinum sem er snyrtilega raðað upp alveg út að sjávarmáli. Þeir virðast...

HANNES SKÝTUR Á ÞORGERÐI

"Þorgerður Katrín sóttist hart eftir því að verða framkvæmdastjóri SFS. Þá var hún hlynnt kvótakerfinu og reiðubúin að verja það," segir Hannes Hólmsteinn samfélagsrýnir...

MARKÚS Á TOPPINN Í LISTASAFNI REYKJAVÍKUR

Markús Þór Andrésson hefur verið ráðinn safnstjóri Listasafns Reykjavíkur en hann hefur starfað sem deildarstjóri sýninga og miðlunar hjá safninu frá árinu 2017.  Markús...

RÁÐHERRA Í ÞRASTARLUNDI – „SVONA EIGA VEGASJOPPUR AÐ VERA“

"Vegasjoppur eru því miður að verða hver öðrum líkar - en á því eru sem betur fer undantekningar," segir Logi Einarsson menningarmálaráðherra sem stoppaði...

SAHARA SANDUR OG SKÓGARELDAR MENGA SPÁNARSTRENDUR

Calima, Sahara sandur, og reykur frá skógareldunum í Katalóníu veldur slæmum loftgæðum í Torrevieja á Spáni og víðar. Fólki með astma og önnur lungnavandamál...

MARGFALDUR VEGVÍSIR Á NÝLENDUGÖTU

Nýtt verk hefur verið sett upp í Höggmyndagarðinum á Nýlendugötu. Vegvísir í allar áttir bendir á Nýlendugötu. Upp og niður. Verkið er eftir Steinunni Gunnlaugsdóttur,...

RAUÐUR KROSS I UMFERÐARLJÓSUM

Í Versölum í Frakklandi hlusta heimamenn ekki á Vegagerðina. Frakkar fara sínar leiðir eins og alltaf. Tengd frétt.

Sagt er...

Bjórsulta frá Ástralíu er komin í hillur Krónunnar. Vinsælt viðbit á ristað brauð. https://www.youtube.com/watch?v=ukd3lg3Z_Pg

Lag dagsins

Harrison Ford er er afmælisbarn helgrinnar (83). Einn mesti gullkálfur bandarískra kvikmyndaframleiðenda í Hollywood um áratugaskeið. Hann millilendir oft flugvél sinni, sem hann flýgur...