Tónlistarmaðurinn Chris Isaak er afmælisbarn dagsins (69). Í tónlist hans kveður við allt annan tón en gerist og gengur, engum líkur. Kvikmyndaleikstjórinn David Lynch notaði tónlist Isaak í mörgum mynda sinna auk þess að afmælisbarnið hefur leikið aukahlutverk í fjölmörgum myndum annarra. Hér er Blue Hotel: