Páll Stefánsson ljósmyndari er afmælisbarn dagsins (67). Þekktur víða um heim fyrir listilega teknar landslagsmyndir sínar og ekki síður fréttamyndir á heimsmælikvarða. Hann er bróðursonur Sigurðar heitins Pálssonar ljóðskálds og vekur athygli fyrir að ganga i stuttbuxum hvar sem hann fer og hvernig sem viðrar. Hann fær óskalagið Kodachrome með nafna sínum Paul Simon:
LJÓSMYNDARINN (67)
TENGDAR FRÉTTIR