„Kirkjan var nú eiginlega flottari svona eins og ég man eftir henni í mörg ár. Flott módernísk bygging,“ segir Bjarni Þorsteinsson ritstjóri og útgáfustjóri.
Einnar Guðjónsson, nágranni kirkjunnarum áratugaskeið, gerir athugasemd:
„Tek undir og malarstígurinn með drullupollunum bætti um betur og innsiglaði staðarandann og sagði manni umyrðalaust að þetta væri á Íslandi.“