Neytandi sendir myndskeyti:
–
Nettó hefur enn einu sinni toppað sig í verðlagningu á plastburðarpokum. Stykkið komið í 79 krónur. Hver poki vegur 2 grömm, þannig að kíló af plastpokunum gerir sig á 40 þúsund.
Engan skyldi undra hvað verðbólgan er þrálát.