Clint Eastwood er afmælisbarn helgarinnar, 95 ára, og er en að. Ekki þó sem Dirty Harry né heldur kúrekinn í sjónvarpsseríunni Rawhide þar sem hann sló fyrst í gegn sem ungur maður og Íslendingar kynntust fyrst í Kanasjónvarpinu á Keflavíkurflugvelli.
CLINT EASTWOOD (95)
TENGDAR FRÉTTIR