Kjartan Magnússon borgarfulltrúi sjálfstæðismanna í Reykjavík tók fram hlaupaskóna í morgun og fór á rafmagnshjóli úr Vesturbænum þar sem hann býr og upp í Grafarvog:
„Góðu Grafarvogshlaupi Fjölnis lokið. Gaman var að hlaupa í andvara og tíu stiga hita um eina fallegustu hlaupaleið borgarinnar,.“