Dægurstjarna Ellý Ármanns er afmælisbarn dagsins (55). Hún hefur marga fjöruna sopið en fann svo ró í faðmi veitingafjölskyldunnar á Horninu í Hafnarstræti sem tengdadóttir. Ellý fær óskalag með nöfnu sinni Vilhjálms.
ELLÝ ÁRMANNS (55)
TENGDAR FRÉTTIR