Borgarsögusafn Reykjavíkur auglýsir eftir áhugasömum og reyndum aðilum til að taka að sér veitingarekstur í Dillonshúsi á Árbæjarsafni sumarið 2025.
Skilyrði: Áhugasamir aðilar sem sækjast eftir því að taka að sér veitingarekstur þurfa að vera skuldlausir við Reykjavíkurborg, í skilum með opinber gjöld og greiðslur lífeyrissjóðsiðgjalda.