Eric Clapton er áttræður í dag. Gítarleikari og tónsmiður allra tíma. Hann hefur staðið á tindum frægðarinnar í áratugi en einnig þurft að ráfa um í dimmum dal rokkstjörnunnar þegar óreglan tók um tíma yfir. Upprisinn úr þeirri lægð hafði hann á orði að lítið mál hefði verið að hætta neyslu áfengis, kókaíns og annarra hugvíkandi efna en níkótínið réð hann ekki við og kannski reykir hann enn.
ERIC CLAPTON (80)
TENGDAR FRÉTTIR