Tónlistarmaðurinn Þórir Baldurson er afmlisbarn dagsins (81). Hann ber aldurinn betur en flestir – ef ekki allir. Útsetjari, hljómsveitarstjóri, orgelleikari – hann tekur allan pakkann. Þá er hann pólitískur og hefur barist fyrir nýrri stjórnarská um árabil. En ferillinn hóft í Savanna tríóinu.
ÞÓRIR BALDURS (81)
TENGDAR FRÉTTIR