Fyrir löngu var farið að kalla athafnamanninn Björn Inga Binga með því að stytta nafn hans. Síðar kom Singi á formanna Framsóknarflokksisns sem stytting á Sigurður Ingi og það nýjasta er Gingi fyrir Guðmund Inga mennta og barnamálaráðherra.
Svona eins og Rip, Rap og Rup eða Gísli, Eiríkur og Helgi eða…osfrv.