Jóhanna Kristín Atladóttir spámiðill á lausa tíma miðvikudaginn 2. apríl.
–
Jóhanna hefur verið næm frá því hún var barn. Hún byrjaði að spá þegar hún var unglingur og notar hún venjuleg spil ásamt Tarot við miðlunina.
–
Jóhann hefur alltaf sé og heyrt í þeim sem eru handan hulunar og fær oft ákveðin skilaboð frá þeim. Hún vinnur með álfaorkuna og er í tengslum við þá. Jóhanna er spámiðill, reikimeistari og fyrrilífsdávaldur.
–
Tímabókanir í síma 551-8130.