Stjórnmálaforinginn Inga Sæland og eiginmaður hennar, Óli Már Guðmundsson, áttu 47 ára búðkaupsafmæli í gær. Þau skildu að vísu um tíma en giftu sig svo aftur:
„Við höfum átt okkar brekkur á leiðinni en hamingjan er okkar og ætlum við að leiðast í gegnum lífið þar til dauðinn aðskilur okkar. Til hamingju með daginn ástin mín.“