Benny Andersson, eitt Béið í Abba, er afmælisbarn dagsins (78). Benny er líklega mesti músíkantinn í Abba og hefur gefið þar tóninn frá upphafi. Hann leikur nú í fristundum með eigin hljomsveit – Benny Andersson Orkester með söngkonunni Helenu Sjöholm: